Í nýjasta myndbandinu sýnir Gavin skemmtilegar tilraunir þar sem hann sýnir hvernig vatn titrast á ógnarhraða og auk þess sýnir hann frá útkomunni í 170 þúsund römmum á sekúndu.
Tækið sem hann notar í tilrauninni er sérstakt tæki sem notað er til að blanda saman efnum sem blandast illa saman eins og vatn og olía.
Framan á tækinu er stykki sem titrar og það á engum smá hraða. Gav til að mynda sýnir frá því hvernig hann nær að blanda saman olíu og vatn en áður en hann settið allt af stað sat olían ofan á vatninu.
Hér að neðan má sjá þetta skemmtilega myndband.