Danska pressan fékk að heyra það frá landsliðsþjálfaranum Anton Ingi Leifsson skrifar 18. janúar 2021 19:00 Fjölmiðlamenn viðstaddir blaðamannafund danska landsliðsins í dag fengu orð í heyra frá þjáfaranum. EFE/Mohamed Abd El Ghan Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, var heitt í hamsi á blaðamannafundi danska landsliðsins í dag er hann ræddi um málefni markvarðarins Emil Nielsen. Í maí 2019 var rætt við Nikolaj um stöðuna á þá hinum 21 árs markverði Skjern sem síðar færði sig til Nantes í Frakklandi. Nikolaj sagði að hann hefði ekki farið eftir þeim hlutum sem hann hafði beðið hann um að bæta. „Emil uppfyllir ekki þær kröfur sem við setjum á þá íþróttamenn sem vilja gera vel. Hann sinnir ekki þeim verkefnum sem við höfðum rætt við hann um,“ sagði landsliðsþjálfarinn þá við TV2. Í dag, á blaðamannafundi í Egyptalandi, var hins vegar kominn annar tónn í Jacobsen. „Á ný erum við komin út í það að ein fjöður verður að fimm hænum. Ég hef aldrei sagt að Emil hafi verið ekki alvara með sínum handboltaferli. Ég hef sagt að það voru nokkrir hlutir sem Emil hafi ekki gert nægilega vel,“ sagði Nikolaj og hélt áfram. Nikolaj Jacobsen hylder spillernes koncentration - https://t.co/QOX6MWw4rR pic.twitter.com/Ctn0ekuBVT— HBOLD.dk (@HBOLDdk) January 17, 2021 „Og svo erum við komin út í það að þið elskið að keyra hlutina upp í loftið. Svo kemur næsta saga og svo næsta og þetta fær leyfi til þess að vaxa. Ég endurtek það: Ég hef ekki sagt að Emil væri ekki alvara með sínum ferli. Það hef ég aldrei sagt.“ „Nú æfir hann vel og þegar við erum í höllinni þá er hann síðastur út, því hann elskar að láta leikmennina skjóta á sig. Þetta er saga sem varð betri og betri í blöðunum og hefur ekkert með mig að gera,“ fullyrti stjórinn. HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Danir halda áfram að kvarta yfir aðstæðunum í Egyptalandi Danska landsliðið í handbolta hefur ekki farið í felur með það að þeir eru allt annað en sáttir við þær aðstæður sem liðið býr við á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi þar sem mismargir fara eftir sóttvarnarreglum. 18. janúar 2021 06:31 Ungverjar skoruðu 44 mörk, Spánn marði Pólland og auðvelt hjá heimsmeisturunum Heimsmeistarar Dana eru komnir áfram í milliriðla eftir að þeir unnu tuttugu marka sigur á Kongó, 39-19, á HM í Egyptalandi. 17. janúar 2021 21:11 „Ég get alveg séð það fyrir mér að eitthvert lið fari heim af HM“ Heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag á Vísi. Kórónuveirusmit hafa sett sinn svip á mótið síðustu daga. 15. janúar 2021 16:30 Danir segja loforð svikin á HM í Egyptalandi Danska handboltasambandið ásamt því þýska, norska, sænska og austurríska hefur sent kvörtun inn til IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, um aðstæðurnar í Egyptalandi og sóttvarnir gagnvart kórónuveirunni. 14. janúar 2021 07:00 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Sjá meira
Í maí 2019 var rætt við Nikolaj um stöðuna á þá hinum 21 árs markverði Skjern sem síðar færði sig til Nantes í Frakklandi. Nikolaj sagði að hann hefði ekki farið eftir þeim hlutum sem hann hafði beðið hann um að bæta. „Emil uppfyllir ekki þær kröfur sem við setjum á þá íþróttamenn sem vilja gera vel. Hann sinnir ekki þeim verkefnum sem við höfðum rætt við hann um,“ sagði landsliðsþjálfarinn þá við TV2. Í dag, á blaðamannafundi í Egyptalandi, var hins vegar kominn annar tónn í Jacobsen. „Á ný erum við komin út í það að ein fjöður verður að fimm hænum. Ég hef aldrei sagt að Emil hafi verið ekki alvara með sínum handboltaferli. Ég hef sagt að það voru nokkrir hlutir sem Emil hafi ekki gert nægilega vel,“ sagði Nikolaj og hélt áfram. Nikolaj Jacobsen hylder spillernes koncentration - https://t.co/QOX6MWw4rR pic.twitter.com/Ctn0ekuBVT— HBOLD.dk (@HBOLDdk) January 17, 2021 „Og svo erum við komin út í það að þið elskið að keyra hlutina upp í loftið. Svo kemur næsta saga og svo næsta og þetta fær leyfi til þess að vaxa. Ég endurtek það: Ég hef ekki sagt að Emil væri ekki alvara með sínum ferli. Það hef ég aldrei sagt.“ „Nú æfir hann vel og þegar við erum í höllinni þá er hann síðastur út, því hann elskar að láta leikmennina skjóta á sig. Þetta er saga sem varð betri og betri í blöðunum og hefur ekkert með mig að gera,“ fullyrti stjórinn.
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Danir halda áfram að kvarta yfir aðstæðunum í Egyptalandi Danska landsliðið í handbolta hefur ekki farið í felur með það að þeir eru allt annað en sáttir við þær aðstæður sem liðið býr við á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi þar sem mismargir fara eftir sóttvarnarreglum. 18. janúar 2021 06:31 Ungverjar skoruðu 44 mörk, Spánn marði Pólland og auðvelt hjá heimsmeisturunum Heimsmeistarar Dana eru komnir áfram í milliriðla eftir að þeir unnu tuttugu marka sigur á Kongó, 39-19, á HM í Egyptalandi. 17. janúar 2021 21:11 „Ég get alveg séð það fyrir mér að eitthvert lið fari heim af HM“ Heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag á Vísi. Kórónuveirusmit hafa sett sinn svip á mótið síðustu daga. 15. janúar 2021 16:30 Danir segja loforð svikin á HM í Egyptalandi Danska handboltasambandið ásamt því þýska, norska, sænska og austurríska hefur sent kvörtun inn til IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, um aðstæðurnar í Egyptalandi og sóttvarnir gagnvart kórónuveirunni. 14. janúar 2021 07:00 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Sjá meira
Danir halda áfram að kvarta yfir aðstæðunum í Egyptalandi Danska landsliðið í handbolta hefur ekki farið í felur með það að þeir eru allt annað en sáttir við þær aðstæður sem liðið býr við á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi þar sem mismargir fara eftir sóttvarnarreglum. 18. janúar 2021 06:31
Ungverjar skoruðu 44 mörk, Spánn marði Pólland og auðvelt hjá heimsmeisturunum Heimsmeistarar Dana eru komnir áfram í milliriðla eftir að þeir unnu tuttugu marka sigur á Kongó, 39-19, á HM í Egyptalandi. 17. janúar 2021 21:11
„Ég get alveg séð það fyrir mér að eitthvert lið fari heim af HM“ Heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag á Vísi. Kórónuveirusmit hafa sett sinn svip á mótið síðustu daga. 15. janúar 2021 16:30
Danir segja loforð svikin á HM í Egyptalandi Danska handboltasambandið ásamt því þýska, norska, sænska og austurríska hefur sent kvörtun inn til IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, um aðstæðurnar í Egyptalandi og sóttvarnir gagnvart kórónuveirunni. 14. janúar 2021 07:00