Föstudagsplaylisti Benna B-Ruff Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 22. janúar 2021 15:59 B-Ruff hefur fylgst með íslensku hip-hoppi lengur en flestir. Berglaug Petra Garðarsdóttir Benedikt Freyr Jónsson, einnig þekktur sem Benni B-Ruff, gerði sér lítið fyrir og bjó til tvo föstudagslagalista. Einn erlendan og annan íslenskan. Benni hefur þeytt skífum síðan hann var 14 ára og byrjaði á þeim tíma útvarpsþátt með félaga sínum, Didda Fel, en þeir voru báðir hluti af goðsagnakenndu íslensku rappsveitinni Forgotten Lores. Þetta og fleira ræddi hann í viðtali í tilefni 15 ára starfsafmælis síns, fyrir rétt tæpum 13 árum síðan. Fyrstu tvo föstudaga hvers mánaðar er Benedikt með útvarpsþáttinn Tetriz á Útvarpi 101 í hádeginu. Lagalistana segir hann vera setta saman af lögum sem hafa gripið sig eða hreyft við sér með annað hvort textum eða melódíum. „Afgan með Bubba er eitt af lögum Íslands. Hef líka alltaf verið mikill aðdáandi Sálarinnar, Stebbi með gullbarkann,“ segir hann um fyrstu lög íslenska listans síns. „Hiphop senan á Íslandi er líka eins og blóm sem springur út og kemur svo upp aftur. Hringrásin. Svakaleg sena í gangi, og artistar í dag komnir svo langt!“ heldur Benni áfram, en nýleg hip-hop og r’n’b tónlist er í fyrirrúmi á lagalistanum íslenska. „Hef farið í gegnum öll tímabilin með henni frá því að við í Bounce Brothers vorum uppi og spiluðum, Subterranean og Quarashi.“ „Kronik fæddist 1993 og ég dett inn þar í kringum 95-96.Tímabil sem ég mun aldrei gleyma. Þegar gróskan jókst í öllum hverfum landsins,“ segir Benedikt um upphafsárin sín í senunni. Ef að það var ekki dj í hverfinu, þá var hverfið ekki komið á kortið. „Shoutout á senuna,“ segir Benni að lokum. Hlusta má á erlenda listann hér fyrir neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Benni hefur þeytt skífum síðan hann var 14 ára og byrjaði á þeim tíma útvarpsþátt með félaga sínum, Didda Fel, en þeir voru báðir hluti af goðsagnakenndu íslensku rappsveitinni Forgotten Lores. Þetta og fleira ræddi hann í viðtali í tilefni 15 ára starfsafmælis síns, fyrir rétt tæpum 13 árum síðan. Fyrstu tvo föstudaga hvers mánaðar er Benedikt með útvarpsþáttinn Tetriz á Útvarpi 101 í hádeginu. Lagalistana segir hann vera setta saman af lögum sem hafa gripið sig eða hreyft við sér með annað hvort textum eða melódíum. „Afgan með Bubba er eitt af lögum Íslands. Hef líka alltaf verið mikill aðdáandi Sálarinnar, Stebbi með gullbarkann,“ segir hann um fyrstu lög íslenska listans síns. „Hiphop senan á Íslandi er líka eins og blóm sem springur út og kemur svo upp aftur. Hringrásin. Svakaleg sena í gangi, og artistar í dag komnir svo langt!“ heldur Benni áfram, en nýleg hip-hop og r’n’b tónlist er í fyrirrúmi á lagalistanum íslenska. „Hef farið í gegnum öll tímabilin með henni frá því að við í Bounce Brothers vorum uppi og spiluðum, Subterranean og Quarashi.“ „Kronik fæddist 1993 og ég dett inn þar í kringum 95-96.Tímabil sem ég mun aldrei gleyma. Þegar gróskan jókst í öllum hverfum landsins,“ segir Benedikt um upphafsárin sín í senunni. Ef að það var ekki dj í hverfinu, þá var hverfið ekki komið á kortið. „Shoutout á senuna,“ segir Benni að lokum. Hlusta má á erlenda listann hér fyrir neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira