Celtic-hetjur minnast Jóhannesar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2021 09:00 Jóhannes Eðvaldsson var í miklum metum hjá stuðningsmönnum Celtic. getty/Peter Robinson Packie Bonner og Murdo Macleod eru meðal Celtic-hetja sem minnast Jóhannesar Eðvaldssonar sem lést í gær, sjötugur að aldri. Jóhannes lék með Celtic á árunum 1975-80 og varð tvisvar sinnum skoskur meistari og einu sinni bikarmeistari með liðinu. Jóhannes, sem gekk jafnan undir gælunafninu „Big Shuggy“, lék tæplega tvö hundruð leiki fyrir Celtic. Bonner og Macleod léku báðir með Jóhannesi hjá Celtic og minntust hans á Twitter í gær. „Ég er mjög leiður að heyra af fráfalli Jóhannesar Eðvaldssonar. Hann var mér mjög góður fyrsta árið mitt hjá Celtic. Hvíl í friði,“ skrifaði Bonner sem var lengi landsliðsmarkvörður Írlands. Really sorry to hear that a great man Johannes Edvaldsson has left us. He was very good to me in the first year that I came to Celtic. RIP pic.twitter.com/JOVMkYqRTH— Packie Bonner (@PackieBonner1) January 24, 2021 Macleod deilir mynd af meistaraliði Celtic frá tímabilinu 1978-79. „Ég er mjög sorgmæddur að heyra af andláti Jóhannesar „Big Shuggie“ Eðvaldssonar. Hann var stór hluti af liðinu þegar við tryggðum okkur titilinn með því að vinna Rangers, 4-2, 1979. Hugur minn er hjá fjölskyldu hans,“ skrifar Macleod. Very sad to hear of the passing of Johannes Big Shuggie Edvaldsson. Big part of the team when we beat Rangers 4-2 to win the league in 1979. My thoughts are with his family. @CelticFC pic.twitter.com/vSiLioHoUM— Murdo Macleod (@murdomacleod06) January 24, 2021 Auk Bonners og Mcleods minnast stuðningsmenn Celtic Jóhannesar en hann var í miklum metum hjá þeim. RIP "Big Shuggie". A proper central defender who was brilliant the night our 10 men won the League. https://t.co/LgrHaYXK8M— Brian McNally (@McNallyMirror) January 25, 2021 Saddened to learn of big Shuggie passing away. One of my early heroes and he gave everything in the jersey and in several positions. One of our early imported players signed by Jock Stein and part of the 10 men won the league against Rangers in 1979 https://t.co/56N0pe6fjB— matt mcglone (@MattMcGlone9) January 24, 2021 Big Shuggie.There must have been times when he wondered just what the hell he'd signed up to in the east end of Glasgow! He settled in like one of us.Rest In Peace, big guy. — Davie McLaughlin (@McLaughlin_1888) January 24, 2021 Thoughts and prayers for the family of former Celt Johannes Edvaldsson (Big Shuggie) who sadly has passed away with Covid. Shuggie was part of the "10 men won the league" God bless you big man, thank you for the memories. @CelticFC pic.twitter.com/EdZEZUNOq3— Michael McCahill (@MickMcCahill) January 24, 2021 Jóhannes sneri aftur til Skotlands 1982 og gekk í raðir Motherwell. Hann lék með liðinu í tvö ár. Jóhannes lék einnig sem atvinnumaður í Suður-Afríku, Þýskalandi, Bandaríkjunum, Frakklandi og Danmörku. Jóhannes lék 34 leiki fyrir íslenska landsliðið og skoraði tvö mörk. Annað þeirra kom með bakfallsspyrnu í frægum 2-1 sigri á Austur-Þýskalandi 1975. Skoski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Jóhannes lék með Celtic á árunum 1975-80 og varð tvisvar sinnum skoskur meistari og einu sinni bikarmeistari með liðinu. Jóhannes, sem gekk jafnan undir gælunafninu „Big Shuggy“, lék tæplega tvö hundruð leiki fyrir Celtic. Bonner og Macleod léku báðir með Jóhannesi hjá Celtic og minntust hans á Twitter í gær. „Ég er mjög leiður að heyra af fráfalli Jóhannesar Eðvaldssonar. Hann var mér mjög góður fyrsta árið mitt hjá Celtic. Hvíl í friði,“ skrifaði Bonner sem var lengi landsliðsmarkvörður Írlands. Really sorry to hear that a great man Johannes Edvaldsson has left us. He was very good to me in the first year that I came to Celtic. RIP pic.twitter.com/JOVMkYqRTH— Packie Bonner (@PackieBonner1) January 24, 2021 Macleod deilir mynd af meistaraliði Celtic frá tímabilinu 1978-79. „Ég er mjög sorgmæddur að heyra af andláti Jóhannesar „Big Shuggie“ Eðvaldssonar. Hann var stór hluti af liðinu þegar við tryggðum okkur titilinn með því að vinna Rangers, 4-2, 1979. Hugur minn er hjá fjölskyldu hans,“ skrifar Macleod. Very sad to hear of the passing of Johannes Big Shuggie Edvaldsson. Big part of the team when we beat Rangers 4-2 to win the league in 1979. My thoughts are with his family. @CelticFC pic.twitter.com/vSiLioHoUM— Murdo Macleod (@murdomacleod06) January 24, 2021 Auk Bonners og Mcleods minnast stuðningsmenn Celtic Jóhannesar en hann var í miklum metum hjá þeim. RIP "Big Shuggie". A proper central defender who was brilliant the night our 10 men won the League. https://t.co/LgrHaYXK8M— Brian McNally (@McNallyMirror) January 25, 2021 Saddened to learn of big Shuggie passing away. One of my early heroes and he gave everything in the jersey and in several positions. One of our early imported players signed by Jock Stein and part of the 10 men won the league against Rangers in 1979 https://t.co/56N0pe6fjB— matt mcglone (@MattMcGlone9) January 24, 2021 Big Shuggie.There must have been times when he wondered just what the hell he'd signed up to in the east end of Glasgow! He settled in like one of us.Rest In Peace, big guy. — Davie McLaughlin (@McLaughlin_1888) January 24, 2021 Thoughts and prayers for the family of former Celt Johannes Edvaldsson (Big Shuggie) who sadly has passed away with Covid. Shuggie was part of the "10 men won the league" God bless you big man, thank you for the memories. @CelticFC pic.twitter.com/EdZEZUNOq3— Michael McCahill (@MickMcCahill) January 24, 2021 Jóhannes sneri aftur til Skotlands 1982 og gekk í raðir Motherwell. Hann lék með liðinu í tvö ár. Jóhannes lék einnig sem atvinnumaður í Suður-Afríku, Þýskalandi, Bandaríkjunum, Frakklandi og Danmörku. Jóhannes lék 34 leiki fyrir íslenska landsliðið og skoraði tvö mörk. Annað þeirra kom með bakfallsspyrnu í frægum 2-1 sigri á Austur-Þýskalandi 1975.
Skoski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira