Stjóri Wycombe sagði að Mourinho gæti spilað á tambúrínu í hljómsveitinni sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2021 16:30 José Mourinho og Gareth Ainsworth þakka hvor öðrum fyrir leikinn. getty/Tottenham Hotspur FC Eftir leikinn gegn Tottenham í ensku bikarkeppninni grínaðist Gareth Ainsworth, knattspyrnustjóri Wycombe Wanderers, með að José Mourinho gæti fengið að spila á tambúrínu í hljómsveitinni sinni. Vel fór á með þeim Ainsworth og Mourinho fyrir og eftir leik Wycombe og Tottenham á Adams Park í gær. Spurs vann leikinn, 1-4. Auk þess að þjálfa Wycombe er Ainsworth söngvari í hljómsveitinni Cold Blooded Hearts. Eftir leikinn í gær var Ainsworth spurður hvort hann myndi bjóða Mourinho á tónleika með hljómsveitinni þegar samkomutakmörkunum yrði aflétt. „Algjörlega. Hann sagðist líklega ekki geta sungið en hann gæti eflaust spilað á tambúrínu,“ sagði Ainsworth í léttum dúr. „Hann er frábær náungi og frábær stjóri. Hann sýndi mér mikla virðingu og ég er auðmjúkur að fá að þjálfa á sama velli og hann.“ Klippa: Stjóri Wycombe ræðir um Mourinho Hinn hárfagri Ainsworth, sem klæðist jafnan leðurjakka á hliðarlínunni, hefur þjálfað Wycombe síðan 2012 en enginn stjóri í ensku deildakeppninni hefur verið lengur með lið sitt en hann. Wycombe er á botni ensku B-deildarinnar með fimmtán stig, tíu stigum frá öruggu sæti en á þrjá leiki til góða á liðin fyrir ofan fallsætin. Tengdar fréttir Mourinho hafði betur gegn hárfagra þungarokkaranum Tottenham er komið í sextán liða úrslit enska bikarsins eftir 4-1 sigur á B-deildarliðinu Wycombe. Í sextán liða úrslitunum verður mótherjinn Everton en leikurinn fer fram um miðjan febrúar. 25. janúar 2021 21:45 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Sjá meira
Vel fór á með þeim Ainsworth og Mourinho fyrir og eftir leik Wycombe og Tottenham á Adams Park í gær. Spurs vann leikinn, 1-4. Auk þess að þjálfa Wycombe er Ainsworth söngvari í hljómsveitinni Cold Blooded Hearts. Eftir leikinn í gær var Ainsworth spurður hvort hann myndi bjóða Mourinho á tónleika með hljómsveitinni þegar samkomutakmörkunum yrði aflétt. „Algjörlega. Hann sagðist líklega ekki geta sungið en hann gæti eflaust spilað á tambúrínu,“ sagði Ainsworth í léttum dúr. „Hann er frábær náungi og frábær stjóri. Hann sýndi mér mikla virðingu og ég er auðmjúkur að fá að þjálfa á sama velli og hann.“ Klippa: Stjóri Wycombe ræðir um Mourinho Hinn hárfagri Ainsworth, sem klæðist jafnan leðurjakka á hliðarlínunni, hefur þjálfað Wycombe síðan 2012 en enginn stjóri í ensku deildakeppninni hefur verið lengur með lið sitt en hann. Wycombe er á botni ensku B-deildarinnar með fimmtán stig, tíu stigum frá öruggu sæti en á þrjá leiki til góða á liðin fyrir ofan fallsætin.
Tengdar fréttir Mourinho hafði betur gegn hárfagra þungarokkaranum Tottenham er komið í sextán liða úrslit enska bikarsins eftir 4-1 sigur á B-deildarliðinu Wycombe. Í sextán liða úrslitunum verður mótherjinn Everton en leikurinn fer fram um miðjan febrúar. 25. janúar 2021 21:45 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Sjá meira
Mourinho hafði betur gegn hárfagra þungarokkaranum Tottenham er komið í sextán liða úrslit enska bikarsins eftir 4-1 sigur á B-deildarliðinu Wycombe. Í sextán liða úrslitunum verður mótherjinn Everton en leikurinn fer fram um miðjan febrúar. 25. janúar 2021 21:45