Neymar: Ég mun aldrei hætta að fara í partý Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2021 15:00 Neymar fagnar marki með Paris Saint Germain á þessu tímabili. Getty/ John Berry Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar segist ekki vera eins óþroskaður og margir gagnrýnendur hans hafi ýjað að. Neymar er orðinn þekktur fyrir veisluhöld sín þar sem fræga fólkið er jafnan meðal gesta. Hann segir það að vilja fara í partý sé ekki tákn um að hann sé ekki búinn að fullorðnast. „Segðu mér, hver hefur ekki gaman að fara í partý? Allir vilja hafa gaman,“ sagði Neymar í viðtali við ESPN. Neymar is gonna fight for his right to party "Who doesn't like to party? Everyone likes to have fun."If you stay 100 per cent with your head focused on just playing football, you end up exploding."It is my time to relax, to be calm. I will never stop doing it." [ESPN] pic.twitter.com/xwfjvwTsZh— Goal (@goal) February 2, 2021 „Ég veit hvenær ég get farið, hvenær ég geta haldið partý og hvenær ég get það ekki,“ sagði Neymar. „Það er ekki þannig eins og fólk heldur að ég sé óþroskaður og að ég viti ekki hvað ég sé að gera,“ sagði Neymar. Neymar er nú orðinn 28 ára gamall. Hann fékk síðast gagnrýni á sig fyrir að halda vikulangt áramótapartý fyrir 150 manns í stórhýsi hans í Rio de Janeiro í Brasilíu. „Ég er búinn að vera í fótbolta í mörg ár. Ef þú hugsar hundrað prósent um fótbolta þá endar þú á því að springa. Þetta er mín leið til að slappa af og róa mig niður. Ég mun aldrei hætta því,“ sagði Neymar. Neymar hefur skorað þrettán mörk í sextán leikjum í öllum keppnum með Paris Saint Germain á þessu tímabili þar af sex mörk í fimm leikjum í Meistaradeildinni. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Neymar er orðinn þekktur fyrir veisluhöld sín þar sem fræga fólkið er jafnan meðal gesta. Hann segir það að vilja fara í partý sé ekki tákn um að hann sé ekki búinn að fullorðnast. „Segðu mér, hver hefur ekki gaman að fara í partý? Allir vilja hafa gaman,“ sagði Neymar í viðtali við ESPN. Neymar is gonna fight for his right to party "Who doesn't like to party? Everyone likes to have fun."If you stay 100 per cent with your head focused on just playing football, you end up exploding."It is my time to relax, to be calm. I will never stop doing it." [ESPN] pic.twitter.com/xwfjvwTsZh— Goal (@goal) February 2, 2021 „Ég veit hvenær ég get farið, hvenær ég geta haldið partý og hvenær ég get það ekki,“ sagði Neymar. „Það er ekki þannig eins og fólk heldur að ég sé óþroskaður og að ég viti ekki hvað ég sé að gera,“ sagði Neymar. Neymar er nú orðinn 28 ára gamall. Hann fékk síðast gagnrýni á sig fyrir að halda vikulangt áramótapartý fyrir 150 manns í stórhýsi hans í Rio de Janeiro í Brasilíu. „Ég er búinn að vera í fótbolta í mörg ár. Ef þú hugsar hundrað prósent um fótbolta þá endar þú á því að springa. Þetta er mín leið til að slappa af og róa mig niður. Ég mun aldrei hætta því,“ sagði Neymar. Neymar hefur skorað þrettán mörk í sextán leikjum í öllum keppnum með Paris Saint Germain á þessu tímabili þar af sex mörk í fimm leikjum í Meistaradeildinni.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira