Lærisveinn Jóhannesar mætti smitaður í lyftingasal félagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2021 11:01 Jóhannes Þór Harðarson þjálfar lið Start en betur fór á horfðist í fyrstu. Skjámynd/@ikstart Leikmaður norska Íslendingaliðsins Start hefur viðurkennt að hafa brotið gróflega sóttvarnarreglur í síðasta mánuði. Adeleke Akinyemi baðst afsökunar á gjörðum sínum sem hann sagði að hafi komið til vegna misskilnings. Akinyemi greindist með kórónuveiruna í janúar og átti að vera heima í einangrun. Hann mætti hins vegar í lyftingasal félagsins til að æfa með virkt smit. Start-spiller beklager brudd på karanteneregler: Jeg misforsto https://t.co/pz3ZEVVKkq— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) February 3, 2021 „Ég biðst afsökunar á því að hafa brotið sóttvarnarreglur með því að æfa á tíma þegar ég átti að vera í einangrun. Ég misskildi reglurnar og verð að taka ábyrgð á því sjálfur. Ég var þarna í góðri trú en því miður hugsaði ég ekki út í mögulegar afleiðingar fyrir mig og aðra. Mér þykir það mjög leitt,“ sagði Adeleke Akinyemi í yfirlýsingu á heimasíðu Start. Adeleke Akinyemi er 22 ára gamall framherji en hann kom til félagsins frá lettneska félaginu Ventspils ári 2018 þar sem hann hafði skorað 13 mörk í 17 deildarleikjum það tímabil. Akinyemi spilaði bara þrjá deildarleiki með Start á síðustu leiktíð og var lánaður til HamKam í B-deildinni. - Jeg er veldig lei megUttalelse fra Adeleke Akinyemi etter brudd på karantenereglene. https://t.co/yr1s5w5jlo— IK Start (@ikstart) February 3, 2021 Jóhannes Harðarson þjálfar Start liðið og hefði auðveldlega getað misst þarna marga leikmenn út á einu bretti. Það gerðist þó ekki sem betur fer því enginn af þeim sem notuðu lyftingasalinn á þessum tíma fengu kórónuveiruna. Einn af þeim er íslenski leikmaður Guðmundur Andri Tryggvason sem spilar með Start liðinu. „Þetta var óheppilegt mál og eitthvað sem við verðum að taka mjög alvarlega. Við höfum passað okkur að fylgja öllum reglum og leiðbeiningum í gegnum allan kórónuveirutímann en þetta er áminning til okkar um þá ábyrgð sem við höfum á þessum tíma,“ sagði Christopher MacConnacher, framkvæmdastjóri félagsins. Norski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Adeleke Akinyemi baðst afsökunar á gjörðum sínum sem hann sagði að hafi komið til vegna misskilnings. Akinyemi greindist með kórónuveiruna í janúar og átti að vera heima í einangrun. Hann mætti hins vegar í lyftingasal félagsins til að æfa með virkt smit. Start-spiller beklager brudd på karanteneregler: Jeg misforsto https://t.co/pz3ZEVVKkq— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) February 3, 2021 „Ég biðst afsökunar á því að hafa brotið sóttvarnarreglur með því að æfa á tíma þegar ég átti að vera í einangrun. Ég misskildi reglurnar og verð að taka ábyrgð á því sjálfur. Ég var þarna í góðri trú en því miður hugsaði ég ekki út í mögulegar afleiðingar fyrir mig og aðra. Mér þykir það mjög leitt,“ sagði Adeleke Akinyemi í yfirlýsingu á heimasíðu Start. Adeleke Akinyemi er 22 ára gamall framherji en hann kom til félagsins frá lettneska félaginu Ventspils ári 2018 þar sem hann hafði skorað 13 mörk í 17 deildarleikjum það tímabil. Akinyemi spilaði bara þrjá deildarleiki með Start á síðustu leiktíð og var lánaður til HamKam í B-deildinni. - Jeg er veldig lei megUttalelse fra Adeleke Akinyemi etter brudd på karantenereglene. https://t.co/yr1s5w5jlo— IK Start (@ikstart) February 3, 2021 Jóhannes Harðarson þjálfar Start liðið og hefði auðveldlega getað misst þarna marga leikmenn út á einu bretti. Það gerðist þó ekki sem betur fer því enginn af þeim sem notuðu lyftingasalinn á þessum tíma fengu kórónuveiruna. Einn af þeim er íslenski leikmaður Guðmundur Andri Tryggvason sem spilar með Start liðinu. „Þetta var óheppilegt mál og eitthvað sem við verðum að taka mjög alvarlega. Við höfum passað okkur að fylgja öllum reglum og leiðbeiningum í gegnum allan kórónuveirutímann en þetta er áminning til okkar um þá ábyrgð sem við höfum á þessum tíma,“ sagði Christopher MacConnacher, framkvæmdastjóri félagsins.
Norski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira