Musk býður 100 milljónir dala fyrir lausn á mengunarvandanum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. febrúar 2021 13:57 Elon Musk ætlar að gefa keppninni 100 milljónir dala sem verða notaðir sem verðlaunafé og styrkir. AP/Hannibal Hanschke Auðjöfurinn Elon Musk býður hundrað milljónir dala, eða um 12,9 milljarða króna, sem verðlaunafé í alþjóðlegri keppni sem leitast eftir því að finna leiðir til þess að draga úr koltvíoxíðmengun í andrúmsloftinu. Musk, sem er stofnandi SpaceX, tilkynnti fyrst um verðlaunaféð á Twitter í janúar og greindi frá því að frekari upplýsingar um keppnina yrðu kynntar seinna á árinu. Keppendur eiga að hanna og framleiða kerfi sem draga úr koltvíoxíðmengun í andrúmslofti jarðar og segir Musk að keppnin snúist ekki um neinar kenningar. Keppendur eigi að hanna kerfi sem hafi raunveruleg áhrif. Reglur keppninnar, sem haldin er af XPrize, verða tilkynntar 22. apríl næstkomandi og mun keppnin vara í fjögur ár, til ársins 2025. Þegar átján mánuðir eru liðnir af keppninni verða 15 bestu keppendurnir fá einnar milljónar dala styrk og 25 200 þúsund dala skólastyrkir verða úthlutaðir stúdentum sem taka þátt í keppninni. Sigurvegari keppninnar mun fá 50 milljóna dala verðlaunafé, sá sem lendir í öðru sæti fær 20 milljónir dala og sá í þriðja fær 10 milljónir dala. Til þess að sigra keppnina verða keppendur að búa til og kynna lausn sem dregur úr koltvíoxíðmengun í andrúmsloftinu eða hafinu og gera það á umhverfisvænan hátt. Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Musk, sem er stofnandi SpaceX, tilkynnti fyrst um verðlaunaféð á Twitter í janúar og greindi frá því að frekari upplýsingar um keppnina yrðu kynntar seinna á árinu. Keppendur eiga að hanna og framleiða kerfi sem draga úr koltvíoxíðmengun í andrúmslofti jarðar og segir Musk að keppnin snúist ekki um neinar kenningar. Keppendur eigi að hanna kerfi sem hafi raunveruleg áhrif. Reglur keppninnar, sem haldin er af XPrize, verða tilkynntar 22. apríl næstkomandi og mun keppnin vara í fjögur ár, til ársins 2025. Þegar átján mánuðir eru liðnir af keppninni verða 15 bestu keppendurnir fá einnar milljónar dala styrk og 25 200 þúsund dala skólastyrkir verða úthlutaðir stúdentum sem taka þátt í keppninni. Sigurvegari keppninnar mun fá 50 milljóna dala verðlaunafé, sá sem lendir í öðru sæti fær 20 milljónir dala og sá í þriðja fær 10 milljónir dala. Til þess að sigra keppnina verða keppendur að búa til og kynna lausn sem dregur úr koltvíoxíðmengun í andrúmsloftinu eða hafinu og gera það á umhverfisvænan hátt.
Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira