Gylfi: Alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 10. febrúar 2021 23:18 Gylfi fagnar marki sínu í kvöld. Clive Brunskill/Getty Images Gylfi Þór Sigurðsson var eðlilega himinlifandi eftir að Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í kvöld með 5-4 sigri á Tottenham eftir framlengingu. „Þetta var of opið í báða enda og of mörg mörk. Það var örugglega gaman að horfa á þetta heima en það var frábært að koma til baka,“ sagði Gylfi en Everton lenti 1-0 undir í leiknum. Gylfi Þór skoraði þriðja mark Everton en þar að auki lagði hann upp þrjú önnur mörk Bítlaborgarliðsins. „Við fengum á okkur þrjú mörk eftir fast leikatriði og það er eitthvað sem við þurfum að vinna í en það var þvílíkur andi í liðinu að koma til baka og fara áfram.“ "It was probably fantastic to watch at home!""For our liking, it was too open."Gylfi Sigurdsson reflected on a man of the match performance in a crazy #EmriatesFACup tie!🎙 @TheDesKelly pic.twitter.com/ywzybUZr9w— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 10, 2021 „Mér fannst við vera betri fyrstu 20-30 mínúturnar og náðum 3-1 forystu en við misstum það niður en andinn í liðinu skilaði þessu.“ „Ég get ímyndað mér að það hafi verið frábært að sitja heima og horfa á leikinn en fyrir okkur er þetta of opið. Þetta var frábær bikarleikur og enn betra að vera enn í keppninni.“ Gylfi lék með Tottenham á árunum 2014 til 2014 og var þar af leiðandi að mæta sínum gömlu félögum. „Það er alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham. Ég elska félagið, leikmennina og starfsfólkið. Það var gaman að sjá alla aftur en það mikilvægasta er að við komumst áfram,“ sagði Gylfi. Gylfi Sigurðsson's game by number vs. Spurs:54 touches4 shots4 chances created3 assists2 aerial duels won2 tackles made1 goalIce-cool. 🥶 pic.twitter.com/sIp48qIOHX— Squawka Football (@Squawka) February 10, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52 Mest lesið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Sjá meira
„Þetta var of opið í báða enda og of mörg mörk. Það var örugglega gaman að horfa á þetta heima en það var frábært að koma til baka,“ sagði Gylfi en Everton lenti 1-0 undir í leiknum. Gylfi Þór skoraði þriðja mark Everton en þar að auki lagði hann upp þrjú önnur mörk Bítlaborgarliðsins. „Við fengum á okkur þrjú mörk eftir fast leikatriði og það er eitthvað sem við þurfum að vinna í en það var þvílíkur andi í liðinu að koma til baka og fara áfram.“ "It was probably fantastic to watch at home!""For our liking, it was too open."Gylfi Sigurdsson reflected on a man of the match performance in a crazy #EmriatesFACup tie!🎙 @TheDesKelly pic.twitter.com/ywzybUZr9w— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 10, 2021 „Mér fannst við vera betri fyrstu 20-30 mínúturnar og náðum 3-1 forystu en við misstum það niður en andinn í liðinu skilaði þessu.“ „Ég get ímyndað mér að það hafi verið frábært að sitja heima og horfa á leikinn en fyrir okkur er þetta of opið. Þetta var frábær bikarleikur og enn betra að vera enn í keppninni.“ Gylfi lék með Tottenham á árunum 2014 til 2014 og var þar af leiðandi að mæta sínum gömlu félögum. „Það er alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham. Ég elska félagið, leikmennina og starfsfólkið. Það var gaman að sjá alla aftur en það mikilvægasta er að við komumst áfram,“ sagði Gylfi. Gylfi Sigurðsson's game by number vs. Spurs:54 touches4 shots4 chances created3 assists2 aerial duels won2 tackles made1 goalIce-cool. 🥶 pic.twitter.com/sIp48qIOHX— Squawka Football (@Squawka) February 10, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52 Mest lesið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Sjá meira
Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn