Pirraður Pjanic: „Erfitt að sætta sig við þetta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. febrúar 2021 20:32 Pjanic er ekki sáttur við stöðuna í Katalóníu. Eric Alonso/Getty Images Miralem Pjanic, miðjumaður Barcelona, er eki sáttur með hversu fáar mínútur hann hefur fengið hjá spænska risanum það sem af er leiktíðinni. Í sumar skiptu Barcelona og Juventus á leikmönnum. Arthur fór til Juventus og í staðinn fór Pjanic til Spánar. Pjanic hefur einungis byrjað fimm leiki í spænsku úrvalsdeildinni það sem af er. Bosníumaðurinn er ekki sáttur með hversu lítið hann hefur spilað og segir hann ekki þekkja þessa stöðu frá fyrrum félögum sínum; Metz, Lyon, Roma og Juventus. „Ég hef spilað í öllum þeim félögum sem ég hef verið í og undir öllum þjálfurum sem ég hef spilað hjá,“ sagði Pjanic og hélt áfram. „Svona stöðu hef ég ekki prufað áður og þetta er auðvitað ekki létt. Það er erfitt að sætta sig við þetta. Ég hef ekki útskýringar á því af hverju ég fæ ekki fleiri mínútur eins og bjóst við.“ „Ég held áfram með að leggja á mig og maður verður að virða þessar ákvarðanir, þó að maður sé ekki sammála þeim. Ég vil skilja eitthvað eftir mig hjá þessu félagi,“ bætti Pjanic við að lokum. 😡 Pjanic frustrated by lack of playing time at Barcelona: "I don't have the exact reasons why I've not had the playing time I expected."https://t.co/xDQC5xrlzd— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) February 14, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Sjá meira
Í sumar skiptu Barcelona og Juventus á leikmönnum. Arthur fór til Juventus og í staðinn fór Pjanic til Spánar. Pjanic hefur einungis byrjað fimm leiki í spænsku úrvalsdeildinni það sem af er. Bosníumaðurinn er ekki sáttur með hversu lítið hann hefur spilað og segir hann ekki þekkja þessa stöðu frá fyrrum félögum sínum; Metz, Lyon, Roma og Juventus. „Ég hef spilað í öllum þeim félögum sem ég hef verið í og undir öllum þjálfurum sem ég hef spilað hjá,“ sagði Pjanic og hélt áfram. „Svona stöðu hef ég ekki prufað áður og þetta er auðvitað ekki létt. Það er erfitt að sætta sig við þetta. Ég hef ekki útskýringar á því af hverju ég fæ ekki fleiri mínútur eins og bjóst við.“ „Ég held áfram með að leggja á mig og maður verður að virða þessar ákvarðanir, þó að maður sé ekki sammála þeim. Ég vil skilja eitthvað eftir mig hjá þessu félagi,“ bætti Pjanic við að lokum. 😡 Pjanic frustrated by lack of playing time at Barcelona: "I don't have the exact reasons why I've not had the playing time I expected."https://t.co/xDQC5xrlzd— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) February 14, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Sjá meira