Bayern bjargaði stigi á heimavelli Anton Ingi Leifsson skrifar 15. febrúar 2021 21:28 Það voru áhugaverðar aðstæður á Allianz Arena leikvanginum í kvöld. Adam Pretty/Getty Images Sex mörk litu dagsins ljós er Bayern Munchen og Arminia Bielefeld gerðu 3-3 jafntefli. Bæjarar lentu 1-0 og 3-1 undir en náðu að bjarga andlitinu á heimavelli. Eftir 37 mínútur stóðu leikar 0-2, gestunum í vil. Michel Vlap var að spila sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni og hann skoraði fyrsta markið á níundu mínútu. Hann lagði svo upp annað markið fyrir Amos Pieper og gestirnir frá Michel Vlap leiddu 2-0 er liðin gengu til búningsherbergja. Michel Vlap has a goal and an assist on his Bundesliga debut against Bayern Munich. A dream start for the Dutchman. https://t.co/FICdzRLLI9— Squawka Football (@Squawka) February 15, 2021 Robert Lewandowski minnkaði muninn í upphafi síðari hálfleiks en einungis mínútu síðar komust gestirnir aftur í tveggja marka forystu eftir mark frá Christian Gebauer. Corentin Tolisso minnkaði muninn í 3-2 á 57. mínútu og þrettán mínútum síðar varð staðan jöfn er Alphonso Davies jafnaði metin. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur 3-3. Bayern Munchen er á toppi deildarinnar með 49 stig. Leipzig er sæti neðar með fimm stigum minna - en Arminia Bielefeld er í sextánda sætinu, með átján stig. Full time at the Allianz Arena. 🔴⚪ #FCBDSC 3-3 pic.twitter.com/FO38JS2RC3— 🏆🏆🏆FC Bayern English🏆🏆🏆 (@FCBayernEN) February 15, 2021 Þýski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Sjá meira
Eftir 37 mínútur stóðu leikar 0-2, gestunum í vil. Michel Vlap var að spila sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni og hann skoraði fyrsta markið á níundu mínútu. Hann lagði svo upp annað markið fyrir Amos Pieper og gestirnir frá Michel Vlap leiddu 2-0 er liðin gengu til búningsherbergja. Michel Vlap has a goal and an assist on his Bundesliga debut against Bayern Munich. A dream start for the Dutchman. https://t.co/FICdzRLLI9— Squawka Football (@Squawka) February 15, 2021 Robert Lewandowski minnkaði muninn í upphafi síðari hálfleiks en einungis mínútu síðar komust gestirnir aftur í tveggja marka forystu eftir mark frá Christian Gebauer. Corentin Tolisso minnkaði muninn í 3-2 á 57. mínútu og þrettán mínútum síðar varð staðan jöfn er Alphonso Davies jafnaði metin. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur 3-3. Bayern Munchen er á toppi deildarinnar með 49 stig. Leipzig er sæti neðar með fimm stigum minna - en Arminia Bielefeld er í sextánda sætinu, með átján stig. Full time at the Allianz Arena. 🔴⚪ #FCBDSC 3-3 pic.twitter.com/FO38JS2RC3— 🏆🏆🏆FC Bayern English🏆🏆🏆 (@FCBayernEN) February 15, 2021
Þýski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Sjá meira