RAX: „Það er eins og kölski sé að horfa beint á okkur“ Ása Ninna Pétursdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 21. febrúar 2021 07:01 „Alltaf þegar ég er að fljúga þá er ég alltaf að leita að allskonar fígúrum, formum og andlitum. Ég bjóst nú reyndar ekki við því í Holuhrauni þegar ég fór þangað að sjá einhver andlit.“ Þetta segir Ragnar Axelson um reynslu sína þegar hann myndaði gosið í Holuhrauni árið 2014. „Ég fór í fimm skipti í Holuhraun fljúgandi og í öll skiptin átti ég í vandræðum með það að komast heim,“ segir RAX þegar hann lýsir því hversu hættulegar aðstæðurnar voru. Hann segir Holuhraun hafa myndað eins og sitt eigið veðrakerfi og oft hafi reynst þrautinni þyngri að komast heim. „Maður þurfti að passa sig því þetta var svolítið erfitt. Öll flugin voru mjög erfið. Það sem var mjög táknrænt var að þetta var svona eins og að horfa inn í hið neðra. Inferno -Eins og hjá kölska.“ Þegar ég var að fljúga meðfram gígnum sá ég í nokkrar sekúndur andlit logandi í smá stund og það er eins og kölski sé að horfa beint á okkur . RAX segir það mjög mikilvægt að skrásetja og mynda allt sem gerist í eldgosum og að menn verði að átta sig á mikilvægi þess og ekki reyna að koma í veg fyrir það. „Við erum að skrá Íslandssöguna sem er hluti af mannkynssögunni. Það verður að vera inn í myndinni þegar svona gerist, “ segir Rax og segir að eldgos á Íslandi sé alltaf heimsfrétt. „Ég fer í eldgos. Ef ég fæ ekki að fara inn að framan þá fer ég bara inn að aftan.“ Frásögnina í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. RAX Augnablik eru örþættir og sagan Kölski í Holuhrauni er tæpar sex mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Kölski í Holuhrauni RAX á mjög auðvelt með það að sjá andlit og fígúrur í íslensku landslagi. Hér að neðan má meðal annars sjá þegar hann fjallar um það að sjá andlit í ísnum. Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi. RAX Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir RAX Augnablik: Var smeykur að mynda kónginn í Thule Ragnar Axelsson heimsótti Thule, sem var nyrsta byggð í heimi, árið 1987. Þar fylgdist hann með veiðimönnum úti á ísnum við Grænland í fyrsta skipti. 14. febrúar 2021 07:02 „Við látum hitastigið ekki stoppa okkur“ Baðbomburnar á Þórshöfn eru sennilega einn hressasti sjósundshópur landsins en þær hafa skellt sér reglulega í sjóinn síðustu mánuði og láta frost og forvitna seli ekki trufla sig. 13. febrúar 2021 07:00 Á fjallaskíðum og svo nakinn í náttúrulaug 10. febrúar 2021 13:31 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Ég fór í fimm skipti í Holuhraun fljúgandi og í öll skiptin átti ég í vandræðum með það að komast heim,“ segir RAX þegar hann lýsir því hversu hættulegar aðstæðurnar voru. Hann segir Holuhraun hafa myndað eins og sitt eigið veðrakerfi og oft hafi reynst þrautinni þyngri að komast heim. „Maður þurfti að passa sig því þetta var svolítið erfitt. Öll flugin voru mjög erfið. Það sem var mjög táknrænt var að þetta var svona eins og að horfa inn í hið neðra. Inferno -Eins og hjá kölska.“ Þegar ég var að fljúga meðfram gígnum sá ég í nokkrar sekúndur andlit logandi í smá stund og það er eins og kölski sé að horfa beint á okkur . RAX segir það mjög mikilvægt að skrásetja og mynda allt sem gerist í eldgosum og að menn verði að átta sig á mikilvægi þess og ekki reyna að koma í veg fyrir það. „Við erum að skrá Íslandssöguna sem er hluti af mannkynssögunni. Það verður að vera inn í myndinni þegar svona gerist, “ segir Rax og segir að eldgos á Íslandi sé alltaf heimsfrétt. „Ég fer í eldgos. Ef ég fæ ekki að fara inn að framan þá fer ég bara inn að aftan.“ Frásögnina í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. RAX Augnablik eru örþættir og sagan Kölski í Holuhrauni er tæpar sex mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Kölski í Holuhrauni RAX á mjög auðvelt með það að sjá andlit og fígúrur í íslensku landslagi. Hér að neðan má meðal annars sjá þegar hann fjallar um það að sjá andlit í ísnum. Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi.
Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi.
RAX Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir RAX Augnablik: Var smeykur að mynda kónginn í Thule Ragnar Axelsson heimsótti Thule, sem var nyrsta byggð í heimi, árið 1987. Þar fylgdist hann með veiðimönnum úti á ísnum við Grænland í fyrsta skipti. 14. febrúar 2021 07:02 „Við látum hitastigið ekki stoppa okkur“ Baðbomburnar á Þórshöfn eru sennilega einn hressasti sjósundshópur landsins en þær hafa skellt sér reglulega í sjóinn síðustu mánuði og láta frost og forvitna seli ekki trufla sig. 13. febrúar 2021 07:00 Á fjallaskíðum og svo nakinn í náttúrulaug 10. febrúar 2021 13:31 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
RAX Augnablik: Var smeykur að mynda kónginn í Thule Ragnar Axelsson heimsótti Thule, sem var nyrsta byggð í heimi, árið 1987. Þar fylgdist hann með veiðimönnum úti á ísnum við Grænland í fyrsta skipti. 14. febrúar 2021 07:02
„Við látum hitastigið ekki stoppa okkur“ Baðbomburnar á Þórshöfn eru sennilega einn hressasti sjósundshópur landsins en þær hafa skellt sér reglulega í sjóinn síðustu mánuði og láta frost og forvitna seli ekki trufla sig. 13. febrúar 2021 07:00