Ancelotti sagði harðjaxlinn mest ánægðan með sigurinn Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2021 13:00 Það mátti nánast sjá tár á hvarmi hjá Duncan í gær sem var frekar sáttur með sigurinn eins og sjá má. Phil Noble/PA Images Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hrósaði lærisveinum sínum í hástert eftir sigurinn á Liverpool í gær en sagði að sá ánægðasti í búningsklefanum væri Duncan Ferguson. Everton vann fyrsta sigurinn á Liverpool í tíu ár og fyrsta sigurinn á Anfield í 22 ár er liðin mættust í gærkvöldi. Everton vann 2-0 sigur með mörkum Richarlison og Gylfa Sigurðssonar. „Ég held að ánægðasti maðurinn í liðinu sé Duncan Ferguson,“ sagði Ancelotti hress og kátur í leikslok. "The happiest man in our team was Duncan"Carlo Ancelotti reveals just how happy Everton assistant manager Duncan Ferguson was with the Toffees first win at Anfield since 1999.We are all big Dunc right now! #EFC pic.twitter.com/nRrfUY1wt6— Royal Blue Mersey (@RBMersey) February 21, 2021 „Þessi sigur sýnir það að við erum með samkeppnishæft lið. Við nýttum okkar styrkleika. Við erum ekki með sömu tæknilegu leikmennina og Liverpool en það er mikill andi í liðinu og trúin okkar er að aukast.“ Þetta var áttundi útisigur Everton á leiktíðinni en gengið á heimavelli hefur ekki verið nægilega gott. Það tekur Ancelotti undir. „Auðvitað þurfum við að halda áfram að bæta okkur en ég held að þessi frammistaða geti hjálpað okkur að verða betri í framtíðinni. Við þurfm að vera betri á heimavelli. Útivallargengið er frábært en á heimavelli höfum við ekki verið nægilega góðir.“ „Ég er mjög ánægður. Frammistaðan var mjög góð, þetta var erfitt, en andinn í liðinu var góður. Við gerðum vel. Við fengum ekki mörg færi en við nýttum þau og unnum vel varnarlega. Frammistaða Pickford og varnarlínunnar var mjög, mjög góð.“ 🇮🇹 Carlo Ancelotti has now managed 5 different clubs to victory against Liverpool2007 AC Milan2009 & 2010 Chelsea2014 (x2) Real Madrid2018 & 2019 Napoli2021 Everton pic.twitter.com/7699FaIJzo— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) February 20, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir „Mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum“ Það var mikið svekkelsi hjá Georginio Wijnaldum, miðjumanni Liverpool, eftir 2-0 tapið gegn Everton í slagnum um Bítlaborgina í dag. 20. febrúar 2021 20:01 Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. 20. febrúar 2021 19:23 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Fleiri fréttir „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Sjá meira
Everton vann fyrsta sigurinn á Liverpool í tíu ár og fyrsta sigurinn á Anfield í 22 ár er liðin mættust í gærkvöldi. Everton vann 2-0 sigur með mörkum Richarlison og Gylfa Sigurðssonar. „Ég held að ánægðasti maðurinn í liðinu sé Duncan Ferguson,“ sagði Ancelotti hress og kátur í leikslok. "The happiest man in our team was Duncan"Carlo Ancelotti reveals just how happy Everton assistant manager Duncan Ferguson was with the Toffees first win at Anfield since 1999.We are all big Dunc right now! #EFC pic.twitter.com/nRrfUY1wt6— Royal Blue Mersey (@RBMersey) February 21, 2021 „Þessi sigur sýnir það að við erum með samkeppnishæft lið. Við nýttum okkar styrkleika. Við erum ekki með sömu tæknilegu leikmennina og Liverpool en það er mikill andi í liðinu og trúin okkar er að aukast.“ Þetta var áttundi útisigur Everton á leiktíðinni en gengið á heimavelli hefur ekki verið nægilega gott. Það tekur Ancelotti undir. „Auðvitað þurfum við að halda áfram að bæta okkur en ég held að þessi frammistaða geti hjálpað okkur að verða betri í framtíðinni. Við þurfm að vera betri á heimavelli. Útivallargengið er frábært en á heimavelli höfum við ekki verið nægilega góðir.“ „Ég er mjög ánægður. Frammistaðan var mjög góð, þetta var erfitt, en andinn í liðinu var góður. Við gerðum vel. Við fengum ekki mörg færi en við nýttum þau og unnum vel varnarlega. Frammistaða Pickford og varnarlínunnar var mjög, mjög góð.“ 🇮🇹 Carlo Ancelotti has now managed 5 different clubs to victory against Liverpool2007 AC Milan2009 & 2010 Chelsea2014 (x2) Real Madrid2018 & 2019 Napoli2021 Everton pic.twitter.com/7699FaIJzo— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) February 20, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir „Mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum“ Það var mikið svekkelsi hjá Georginio Wijnaldum, miðjumanni Liverpool, eftir 2-0 tapið gegn Everton í slagnum um Bítlaborgina í dag. 20. febrúar 2021 20:01 Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. 20. febrúar 2021 19:23 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Fleiri fréttir „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Sjá meira
„Mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum“ Það var mikið svekkelsi hjá Georginio Wijnaldum, miðjumanni Liverpool, eftir 2-0 tapið gegn Everton í slagnum um Bítlaborgina í dag. 20. febrúar 2021 20:01
Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. 20. febrúar 2021 19:23