Þarf að greiða 35 milljóna sekt fyrir stórfelld skattsvik Atli Ísleifsson skrifar 22. febrúar 2021 13:33 Maðurinn var einnig dæmdur í sjö mánaða fangelsi, en fullnustu refsingarinnar skal fresta og hún falla niður að tveimur árum liðnum, haldi maðurinn almennt skilorð. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í sjö mánaða fangelsi og greiðslu 35 milljóna króna sektar fyrir stórfelld skattsvik og peningaþvætti. Fullnustu þess hluta refsingarinnar sem varðar fangelsi skal fresta og hún falla niður að tveimur árum liðnum, haldi maðurinn almennt skilorð. Í ákæru var rakið að maðurinn hafi sem framkvæmdastjóri og stjórnarmaður í einkahlutafélagi, sem nú hefur verið afskráð, ekki staðið skil á virðisaukaskattsskýrslum árið 2016, samtals að fjárhæð um 13 milljónir króna. Þá hafi hann ekki staðið skil á staðgreiðslu félagsins á árunum 2016 og 2017, samtals að fjárhæð rúmlega sjö milljónir króna. Þá var maðurinn sömuleiðis ákærður fyrir peningaþvætti með því að hafa aflað einkahlutafélaginu ávinnings af umræddum brotum, samtals rúmlega tuttugu milljónir króna, og nýtt ávinninginn í þágu rekstrar félagsins og eftir atvikum í eigin þágu. Játaði brotin skýlaust Maðurinn játaði skýlaust brotin sem rakin voru í ákæru. Við ákvörðun refsingar tók dómari tillit til þess að maðurinn hafði ekki áður verið dæmdur til refsingar, til játningar hans og að nokkuð væri um liðið frá því að hann framdi brotin. Þó var einnig horft til þess að brotin námu háum fjárhæðum. Manninum er gert að greiða 35 milljónir króna í sekt til ríkissjóðs innan fjögurra vikna en sæti ella fangelsi í 360 daga. Dómsmál Skattar og tollar Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Sjá meira
Fullnustu þess hluta refsingarinnar sem varðar fangelsi skal fresta og hún falla niður að tveimur árum liðnum, haldi maðurinn almennt skilorð. Í ákæru var rakið að maðurinn hafi sem framkvæmdastjóri og stjórnarmaður í einkahlutafélagi, sem nú hefur verið afskráð, ekki staðið skil á virðisaukaskattsskýrslum árið 2016, samtals að fjárhæð um 13 milljónir króna. Þá hafi hann ekki staðið skil á staðgreiðslu félagsins á árunum 2016 og 2017, samtals að fjárhæð rúmlega sjö milljónir króna. Þá var maðurinn sömuleiðis ákærður fyrir peningaþvætti með því að hafa aflað einkahlutafélaginu ávinnings af umræddum brotum, samtals rúmlega tuttugu milljónir króna, og nýtt ávinninginn í þágu rekstrar félagsins og eftir atvikum í eigin þágu. Játaði brotin skýlaust Maðurinn játaði skýlaust brotin sem rakin voru í ákæru. Við ákvörðun refsingar tók dómari tillit til þess að maðurinn hafði ekki áður verið dæmdur til refsingar, til játningar hans og að nokkuð væri um liðið frá því að hann framdi brotin. Þó var einnig horft til þess að brotin námu háum fjárhæðum. Manninum er gert að greiða 35 milljónir króna í sekt til ríkissjóðs innan fjögurra vikna en sæti ella fangelsi í 360 daga.
Dómsmál Skattar og tollar Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Sjá meira