Sjáðu perluna frá Giroud og hvernig Bayern slátraði Lazio Sindri Sverrisson skrifar 24. febrúar 2021 09:00 Olivier Giroud fagnar markinu mikilvæga. Getty/Cristi Preda Olivier Giroud skoraði sigurmark Chelsea gegn Atlético Madrid með fallegri bakfallsspyrnu í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gær. Bayern München vann 4-1 sigur gegn Lazio á útivelli. Markið fallega sem Giroud skoraði dugði til 1-0 sigurs Chelsea. Undir stjórn Diegos Simeone hafði Atlético aldrei tapað á heimavelli í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar en Giroud braut niður þann múr og bjó til góða stöðu fyrir Chelsea fyrir seinn leik liðanna í Lundúnum 17. mars. Hér má sjá sigurmark Giroud, sem Frakkinn fagnaði tvisvar því myndband af því var tekið til skoðunar af dómara: Klippa: Sigurmark Chelsea gegn Atlético Bayern er svo gott sem búið að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum eftir 4-1 sigurinn í Róm í gær. Robert Lewandowski nýtti sér mistök í vörn Lazio í fyrsta markinu. Hinn 17 ára Jamal Musiala skoraði utan teigs og Leroy Sané bætti við þriðja markinu fyrir hálfleik. Fjórða mark Bayern var sjálfsmark eftir sprett og sendingu Sané en Joaquín Correa klóraði í bakkann fyrir heimamenn. Hér má sjá mörkin úr leiknum: Klippa: Mörkin úr sigri Bayern á Lazio Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Musiala yngstur Englendinga til að skora í Meistaradeild Evrópu Hinn 17 ára gamli Jamal Musiala skoraði eitt fjögurra marka Evrópumeistara Bayern München er liðið vann Lazio 4-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram á heimavelli Lazio í Róm. 23. febrúar 2021 22:31 Evrópumeistarar Bayern kláruðu einvígið í fyrri hálfleik Leikur Lazio og Bayern München varð aldrei spennandi en Evrópumeistarar Bayern gerðu út um leikinn og einvígið í fyrri hálfleik, staðan þá 3-0 gestunum í vil en leiknum lauk með 4-1 sigir Bæjara. 23. febrúar 2021 21:55 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Markið fallega sem Giroud skoraði dugði til 1-0 sigurs Chelsea. Undir stjórn Diegos Simeone hafði Atlético aldrei tapað á heimavelli í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar en Giroud braut niður þann múr og bjó til góða stöðu fyrir Chelsea fyrir seinn leik liðanna í Lundúnum 17. mars. Hér má sjá sigurmark Giroud, sem Frakkinn fagnaði tvisvar því myndband af því var tekið til skoðunar af dómara: Klippa: Sigurmark Chelsea gegn Atlético Bayern er svo gott sem búið að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum eftir 4-1 sigurinn í Róm í gær. Robert Lewandowski nýtti sér mistök í vörn Lazio í fyrsta markinu. Hinn 17 ára Jamal Musiala skoraði utan teigs og Leroy Sané bætti við þriðja markinu fyrir hálfleik. Fjórða mark Bayern var sjálfsmark eftir sprett og sendingu Sané en Joaquín Correa klóraði í bakkann fyrir heimamenn. Hér má sjá mörkin úr leiknum: Klippa: Mörkin úr sigri Bayern á Lazio Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Musiala yngstur Englendinga til að skora í Meistaradeild Evrópu Hinn 17 ára gamli Jamal Musiala skoraði eitt fjögurra marka Evrópumeistara Bayern München er liðið vann Lazio 4-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram á heimavelli Lazio í Róm. 23. febrúar 2021 22:31 Evrópumeistarar Bayern kláruðu einvígið í fyrri hálfleik Leikur Lazio og Bayern München varð aldrei spennandi en Evrópumeistarar Bayern gerðu út um leikinn og einvígið í fyrri hálfleik, staðan þá 3-0 gestunum í vil en leiknum lauk með 4-1 sigir Bæjara. 23. febrúar 2021 21:55 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Musiala yngstur Englendinga til að skora í Meistaradeild Evrópu Hinn 17 ára gamli Jamal Musiala skoraði eitt fjögurra marka Evrópumeistara Bayern München er liðið vann Lazio 4-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram á heimavelli Lazio í Róm. 23. febrúar 2021 22:31
Evrópumeistarar Bayern kláruðu einvígið í fyrri hálfleik Leikur Lazio og Bayern München varð aldrei spennandi en Evrópumeistarar Bayern gerðu út um leikinn og einvígið í fyrri hálfleik, staðan þá 3-0 gestunum í vil en leiknum lauk með 4-1 sigir Bæjara. 23. febrúar 2021 21:55