„Mín eigin fegurð byggist ekki á því hvernig heimurinn sér mig“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 4. mars 2021 20:43 Fyrirsætan og aðgerðasinninn Ísold segir verkefni hennar og Önnu Maggý ljósmyndara tákna frelsið til þess að sleppa og henda frá sér öllum óraunhæfum væntingum. Anna Maggý „Þetta verkefni, Vulnerability and strength, er ótrúlega persónulegt. Það mætti segja að þetta væri eins og ástarbréf til mín sem ég hef haldið á í mörg ár,“ segir fyrirsætan, listamaðurinn og aðgerðasinninn Ísold Halldórudóttir. Í verkefninu sem er samstarf Ísoldar og ljósmyndarans og myndlistakonunnar Önnu Maggýjar, leitar Ísold að sjálfsást á sama tíma og hún reynir að finna jafnvægi á milli heimsfaraldurs, ögrunar fegurðarviðmiða og endurskilgreiningar á því sem kallast að vera feitur. Ég reyni að finna réttu orðin sem gera mér kleift að tjá mig að fullu, en á sama tíma er ég of hrædd við það að sleppa. Þegar Ísold skoðar myndirnar segist hún sjálf hafa viljað hafa einhverja fyrirmynd þegar hún var yngri. „Svo stórum hluta af lífi mínu hefur verið eytt í það að burðast með skömm, að reyna að fela það hver ég er og hvernig ég lít út. Þó svo að í dag sé það augljóst fyrir mér að sjálfsmynd mín og gildi ættu ekki að vera skilgreind út frá þyngd minni, þá finn ég samt fyrir miklum sjálfsefa þegar ég velti því fyrir mér hvort að ég sé nógu góð. Hún segir myndirnar tákna frelsið. Frelsið til þess að sleppa og henda frá sér öllum óraunhæfum væntingum sem hún segist setja á sig til þess að þóknast öðrum. Ég þarf að viðurkenna fyrir sjálfri mér að mín eigin fegurð byggist ekki á því hvernig heimurinn sér mig. Ég er vel fær um það að halda áfram leit minni að sjálfsást. Að vinna með Önnu Maggý ljósmyndara í þessu verkefni segir Ísold hafa verið mjög náttúrulegt og eðlilegt ferli sem var henni mjög mikilvægt. „Með þessari góðu og nánu samvinnu náðum við því að fanga hreyfingar og stöður án þess að þær væru þvingaðar. Við byggðum upp söguþráð sem okkur fannst heiðarlegur. Þetta verkefni er ekkert án veikleika og styrks og að finna það hugrekki til að elska sjálfan sig án málamiðlana eða undantekninga.“ Anna Maggý ljósmyndari og myndalistamaður hefur hlotið mikið lof fyrir verk sín þrátt fyrir ungan aldur og talin rísandi stjarna í heimi ljósmynda og myndlistar. Myndirnar birtust fyrst þann 1. mars í ítalska Vouge þar sem Önnu Maggý er lýst sem einum af bestu ljósmyndurum sinnar kynslóðar. „Það er mikil leikgleði sem skilgreindi samstarfið okkar á sama tíma og við reyndum að fanga þennan hráa veruleika. Við fórum í nokkrar ferðir um sveitir Íslands að vori til og settum okkur engar reglur og engin mörk. Við létum einfaldlega tilfinningarnar okkar ráða og leiða okkur í einhverja átt. Fyrir mér er Ísold fulltrúi nýju kynslóðarinnar. Hún er frábært dæmi um hvernig við getum tekið stjórn á sjálfsmyndinni. Ég elska að vinna með henni og fólki eins og henni sem er óhrætt við það að hafa hátt. Ég hef þá trú að hún sé svo sannarlega að færa til þessa stöðnuðu merkingu fegurðar. Ísold - Instagram Anna Maggý - Instagram Menning Ljósmyndun Myndlist Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Það hvarflaði ekki að mér að hann væri enn á lífi“ Sumarið 1988 var ljósmyndarinn Ragnar Axelsson staddur í Færeyum á eyunni Sandey. Það rigndi mikið í litla þorpinu Húsavík þegar hann kom auga á mann á gangi sem studdist við staf. 28. febrúar 2021 07:01 Myndband sem sýnir mannlífið í miðborg Reykjavíkur árið 1946 Í myndinni Reykjavík vorra daga eftir Óskar Gíslason má sjá ómetanlegar heimildir frá miðborg Reykjavíkur. 24. febrúar 2021 07:01 „Mikill listrænn metnaður var lagður í einstaka muni“ Um helgina opnaði á Hönnunarsafni Ísland sýningin Deiglumór, keramik úr íslenskum leir 1930 – 1970. Á sýningunni verður þetta frjóa tímabili í leirlistarsögunni rifjað upp. Ekki var haldin sérstök sýningaropnun en safnið er opið þriðjudaga til sunnudaga frá frá 12 til 17. 15. febrúar 2021 08:47 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Í verkefninu sem er samstarf Ísoldar og ljósmyndarans og myndlistakonunnar Önnu Maggýjar, leitar Ísold að sjálfsást á sama tíma og hún reynir að finna jafnvægi á milli heimsfaraldurs, ögrunar fegurðarviðmiða og endurskilgreiningar á því sem kallast að vera feitur. Ég reyni að finna réttu orðin sem gera mér kleift að tjá mig að fullu, en á sama tíma er ég of hrædd við það að sleppa. Þegar Ísold skoðar myndirnar segist hún sjálf hafa viljað hafa einhverja fyrirmynd þegar hún var yngri. „Svo stórum hluta af lífi mínu hefur verið eytt í það að burðast með skömm, að reyna að fela það hver ég er og hvernig ég lít út. Þó svo að í dag sé það augljóst fyrir mér að sjálfsmynd mín og gildi ættu ekki að vera skilgreind út frá þyngd minni, þá finn ég samt fyrir miklum sjálfsefa þegar ég velti því fyrir mér hvort að ég sé nógu góð. Hún segir myndirnar tákna frelsið. Frelsið til þess að sleppa og henda frá sér öllum óraunhæfum væntingum sem hún segist setja á sig til þess að þóknast öðrum. Ég þarf að viðurkenna fyrir sjálfri mér að mín eigin fegurð byggist ekki á því hvernig heimurinn sér mig. Ég er vel fær um það að halda áfram leit minni að sjálfsást. Að vinna með Önnu Maggý ljósmyndara í þessu verkefni segir Ísold hafa verið mjög náttúrulegt og eðlilegt ferli sem var henni mjög mikilvægt. „Með þessari góðu og nánu samvinnu náðum við því að fanga hreyfingar og stöður án þess að þær væru þvingaðar. Við byggðum upp söguþráð sem okkur fannst heiðarlegur. Þetta verkefni er ekkert án veikleika og styrks og að finna það hugrekki til að elska sjálfan sig án málamiðlana eða undantekninga.“ Anna Maggý ljósmyndari og myndalistamaður hefur hlotið mikið lof fyrir verk sín þrátt fyrir ungan aldur og talin rísandi stjarna í heimi ljósmynda og myndlistar. Myndirnar birtust fyrst þann 1. mars í ítalska Vouge þar sem Önnu Maggý er lýst sem einum af bestu ljósmyndurum sinnar kynslóðar. „Það er mikil leikgleði sem skilgreindi samstarfið okkar á sama tíma og við reyndum að fanga þennan hráa veruleika. Við fórum í nokkrar ferðir um sveitir Íslands að vori til og settum okkur engar reglur og engin mörk. Við létum einfaldlega tilfinningarnar okkar ráða og leiða okkur í einhverja átt. Fyrir mér er Ísold fulltrúi nýju kynslóðarinnar. Hún er frábært dæmi um hvernig við getum tekið stjórn á sjálfsmyndinni. Ég elska að vinna með henni og fólki eins og henni sem er óhrætt við það að hafa hátt. Ég hef þá trú að hún sé svo sannarlega að færa til þessa stöðnuðu merkingu fegurðar. Ísold - Instagram Anna Maggý - Instagram
Menning Ljósmyndun Myndlist Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Það hvarflaði ekki að mér að hann væri enn á lífi“ Sumarið 1988 var ljósmyndarinn Ragnar Axelsson staddur í Færeyum á eyunni Sandey. Það rigndi mikið í litla þorpinu Húsavík þegar hann kom auga á mann á gangi sem studdist við staf. 28. febrúar 2021 07:01 Myndband sem sýnir mannlífið í miðborg Reykjavíkur árið 1946 Í myndinni Reykjavík vorra daga eftir Óskar Gíslason má sjá ómetanlegar heimildir frá miðborg Reykjavíkur. 24. febrúar 2021 07:01 „Mikill listrænn metnaður var lagður í einstaka muni“ Um helgina opnaði á Hönnunarsafni Ísland sýningin Deiglumór, keramik úr íslenskum leir 1930 – 1970. Á sýningunni verður þetta frjóa tímabili í leirlistarsögunni rifjað upp. Ekki var haldin sérstök sýningaropnun en safnið er opið þriðjudaga til sunnudaga frá frá 12 til 17. 15. febrúar 2021 08:47 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
RAX Augnablik: „Það hvarflaði ekki að mér að hann væri enn á lífi“ Sumarið 1988 var ljósmyndarinn Ragnar Axelsson staddur í Færeyum á eyunni Sandey. Það rigndi mikið í litla þorpinu Húsavík þegar hann kom auga á mann á gangi sem studdist við staf. 28. febrúar 2021 07:01
Myndband sem sýnir mannlífið í miðborg Reykjavíkur árið 1946 Í myndinni Reykjavík vorra daga eftir Óskar Gíslason má sjá ómetanlegar heimildir frá miðborg Reykjavíkur. 24. febrúar 2021 07:01
„Mikill listrænn metnaður var lagður í einstaka muni“ Um helgina opnaði á Hönnunarsafni Ísland sýningin Deiglumór, keramik úr íslenskum leir 1930 – 1970. Á sýningunni verður þetta frjóa tímabili í leirlistarsögunni rifjað upp. Ekki var haldin sérstök sýningaropnun en safnið er opið þriðjudaga til sunnudaga frá frá 12 til 17. 15. febrúar 2021 08:47
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp