Íslandsbanki hækkar fasta vexti húsnæðislána en fellir niður lántökugjöld af „grænum húsnæðislánum“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. mars 2021 13:01 Frá og með næsta þriðjudegi hækka fastir vextir óverðtryggðra lána hjá Íslandsbanka. Vísir/Vilhelm Frá og með næsta þriðjudegi hækka fastir vextir óverðtryggðra lána hjá Íslandsbanka. Þá taka jafnframt gildi breytingar á vaxtatöflu bankans sem fela í sér að ekkert lántökugjald verður innheimt af svokölluðum grænum húsnæðislánum auk þess sem 0,10% vaxtaafsláttur verður veittur af slíkum lánum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsbanka í gær. Það eru ekki aðeins vextir af óverðtryggðum húsnæðislánum sem hækka heldur hækka innlánsvextir með föstum vöxtum til tólf mánaða einnig, eða úr 1% og upp í 1,2%. Þá lækka aftur á móti vextir á láni í appi bankans um 0,30 prósentustig af nýjum lánum, og fara lægstu vextir þannig úr 5,95% niður í 5,65%. Hækkun fastra vaxta óverðtryggðra húsnæðislána sem áður var vísað til nemur á bilinu 0,10 til 0,30 prósentustigum. Þannig hækka vextir óverðtryggðra þriggja ára A húsnæðislána úr 4,10% upp í 4,20% og vextir óverðtryggðra fimm ára B húsnæðislána hækka úr 5,50% upp í 5,80% en nánari sundurliðun um breytingar á vaxtatöflu má nálgast í tilkynningu bankans. Á heimasíðu bankans segir um græn húsnæðislán að bankinn bjóði „hagstæðari kjör á húsnæðislánum við fjármögnun á vistvænu húsnæði sem hefur hlotið viðurkennda umhverfisvottun.“ Ekkert lántökugjald sé innheimt af slíkum lánum og þar að auki fáist 0,10% vaxtaafsláttur af lánakjörum ef eignin er vistvottuð. Íslenskir bankar Neytendur Húsnæðismál Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Ben kveður Jerry Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Greiðsluáskorun Birgir til Banana Nálgast samkomulag um TikTok Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsbanka í gær. Það eru ekki aðeins vextir af óverðtryggðum húsnæðislánum sem hækka heldur hækka innlánsvextir með föstum vöxtum til tólf mánaða einnig, eða úr 1% og upp í 1,2%. Þá lækka aftur á móti vextir á láni í appi bankans um 0,30 prósentustig af nýjum lánum, og fara lægstu vextir þannig úr 5,95% niður í 5,65%. Hækkun fastra vaxta óverðtryggðra húsnæðislána sem áður var vísað til nemur á bilinu 0,10 til 0,30 prósentustigum. Þannig hækka vextir óverðtryggðra þriggja ára A húsnæðislána úr 4,10% upp í 4,20% og vextir óverðtryggðra fimm ára B húsnæðislána hækka úr 5,50% upp í 5,80% en nánari sundurliðun um breytingar á vaxtatöflu má nálgast í tilkynningu bankans. Á heimasíðu bankans segir um græn húsnæðislán að bankinn bjóði „hagstæðari kjör á húsnæðislánum við fjármögnun á vistvænu húsnæði sem hefur hlotið viðurkennda umhverfisvottun.“ Ekkert lántökugjald sé innheimt af slíkum lánum og þar að auki fáist 0,10% vaxtaafsláttur af lánakjörum ef eignin er vistvottuð.
Íslenskir bankar Neytendur Húsnæðismál Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Ben kveður Jerry Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Greiðsluáskorun Birgir til Banana Nálgast samkomulag um TikTok Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Sjá meira