Upphafsmaður snældunnar er látinn Atli Ísleifsson skrifar 11. mars 2021 07:51 Lou Ottens með kasettuspólu. EPA/JERRY LAMPEN Hollenski verkfræðingurinn Lou Ottens, sem hefur verið eignaður heiðurinn að því að vera uppfinningamaður kasettunnar, er látinn. Hann varð 94 ára. Með uppfinningunni má segja að hann hafi breytt því hvernig stór hluti fólks hlustaði á tónlist, en áætlað er að um 100 milljarðar kasetta, eða snælda, hafi verið seldar í heiminum frá því að þær voru kynntar til sögunnar á sjötta áratugnum. Ottens lést í heimabæ sínum Duizel á þriðjudaginn, að því er segir í tilkynningu frá fjölskyldu hans. Ottens var yfirmaður framleiðsluþróunar hjá Philips á sjötta áratugnum þar sem hann og teymi hans þróaði kasettuna. Hún var svo kynnt almenningi á ráðstefnu í Berlín árið 1963 og átti fljótt eftir að ná miklum vinsældum um allan heim. Ottens samdi svo við Philips og Sony þannig að gerðin hans varð ríkjandi á markaði. Japanskir raftækjaframleiðendur hófu svo einnig framleiðslu á sömu tegund af kasettum. Ottens átti síðar meir einnig eftir að koma að þróun geisladisksins. BBC segir frá því að kasettan hafi átt ákveðna endurkomu á síðustu árum. Þannig hafa tónlistarmenn á borð við Lady Gaga og The Killers meðal annars gefið út nýja tónlist sína á því formi. Andlát Tónlist Holland Mest lesið Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Með uppfinningunni má segja að hann hafi breytt því hvernig stór hluti fólks hlustaði á tónlist, en áætlað er að um 100 milljarðar kasetta, eða snælda, hafi verið seldar í heiminum frá því að þær voru kynntar til sögunnar á sjötta áratugnum. Ottens lést í heimabæ sínum Duizel á þriðjudaginn, að því er segir í tilkynningu frá fjölskyldu hans. Ottens var yfirmaður framleiðsluþróunar hjá Philips á sjötta áratugnum þar sem hann og teymi hans þróaði kasettuna. Hún var svo kynnt almenningi á ráðstefnu í Berlín árið 1963 og átti fljótt eftir að ná miklum vinsældum um allan heim. Ottens samdi svo við Philips og Sony þannig að gerðin hans varð ríkjandi á markaði. Japanskir raftækjaframleiðendur hófu svo einnig framleiðslu á sömu tegund af kasettum. Ottens átti síðar meir einnig eftir að koma að þróun geisladisksins. BBC segir frá því að kasettan hafi átt ákveðna endurkomu á síðustu árum. Þannig hafa tónlistarmenn á borð við Lady Gaga og The Killers meðal annars gefið út nýja tónlist sína á því formi.
Andlát Tónlist Holland Mest lesið Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira