Gündogan valinn aftur besti leikmaður mánaðarins: Tvöfalt hjá Man. City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2021 12:31 Ilkay Guendogan fagnar hér ásamt Bernardo Silva í sigri Manchester City á Liverpool á dögunum. EPA-EFE/Jon Super Ilkay Gündogan skrifaði söguna hjá Manchester City í dag þegar hann valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í febrúar. Knattspyrnustjóri hans Guardiola var kosinn bestur í níunda skiptið. Gündogan er fyrsti leikmaðurinn í sögu City sem er valinn besti leikmaðurinn tvo mánuði í röð því hann var einnig valinn bestur fyrir janúar. January February Congratulations @IlkayGuendogan on winning another @EASPORTSFIFA award! #PLAwards pic.twitter.com/QdLfNMFrDl— Premier League (@premierleague) March 12, 2021 Ilkay Gündogan var frábær í febrúar á sama tíma og Manchester City liðið stakk af á toppi deildarinnar. Gündogan var með fjögur mörk og eina stoðsendingu í leikjum City í febrúar. „Ég er mjög stoltur að vinna þessi verðlaun aftur og ég er stoltur af því að vera hluti af þessu frábæra liði,“ sagði Ilkay Gündogan í samtali við heimasíðu Manchester City. „Það var stórkostlegt hjá okkur að vinna alla leiki okkar í febrúar eins og við gerðum líka í janúar. Vonandi getum við haldið áfram á þessari braut því það sem skiptir öllu máli er að vinna titla,“ sagði Gündogan. Aðrir sem komu til greina sem besti leikmaðurinn voru Joachim Andersen, Harvey Barnes, Joao Cancelo, Bruno Fernandes, Jesse Lingard, Ruben Neves og Raphinha. - - Your February @premierleague Player of the Month is... @IlkayGuendogan #FIFA21 #FUT #PL #POTM pic.twitter.com/kkDIwfUizF— EA SPORTS FIFA (@EASPORTSFIFA) March 12, 2021 Pep Guardiola var líka valinn besti knattspyrnustjórinn annan mánuðinn í röð. City liðið vann alla sex leiki sína í mánuðinum og endaði febrúar með 20 sigurleiki í röð í öllum keppnum. Þetta er í níunda skiptið sem Guardiola er kosinn besti stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni en aðeins þeir Alex Ferguson (27), Arsene Wenger (15) og David Moyes (10) hafa unnið þessi verðlaun oftar. Aðrir sem komu til greina voru þeir Nuno Espirito Santo, Scott Parker og Thomas Tuchel en það var samt engin spurning um að Pep yrði kosinn bestur. 6 matches, 6 wins!It's back-to-back @BarclaysFooty awards for Pep Guardiola #PLAwards pic.twitter.com/K1kdgqnypX— Premier League (@premierleague) March 12, 2021 Enski boltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Gündogan er fyrsti leikmaðurinn í sögu City sem er valinn besti leikmaðurinn tvo mánuði í röð því hann var einnig valinn bestur fyrir janúar. January February Congratulations @IlkayGuendogan on winning another @EASPORTSFIFA award! #PLAwards pic.twitter.com/QdLfNMFrDl— Premier League (@premierleague) March 12, 2021 Ilkay Gündogan var frábær í febrúar á sama tíma og Manchester City liðið stakk af á toppi deildarinnar. Gündogan var með fjögur mörk og eina stoðsendingu í leikjum City í febrúar. „Ég er mjög stoltur að vinna þessi verðlaun aftur og ég er stoltur af því að vera hluti af þessu frábæra liði,“ sagði Ilkay Gündogan í samtali við heimasíðu Manchester City. „Það var stórkostlegt hjá okkur að vinna alla leiki okkar í febrúar eins og við gerðum líka í janúar. Vonandi getum við haldið áfram á þessari braut því það sem skiptir öllu máli er að vinna titla,“ sagði Gündogan. Aðrir sem komu til greina sem besti leikmaðurinn voru Joachim Andersen, Harvey Barnes, Joao Cancelo, Bruno Fernandes, Jesse Lingard, Ruben Neves og Raphinha. - - Your February @premierleague Player of the Month is... @IlkayGuendogan #FIFA21 #FUT #PL #POTM pic.twitter.com/kkDIwfUizF— EA SPORTS FIFA (@EASPORTSFIFA) March 12, 2021 Pep Guardiola var líka valinn besti knattspyrnustjórinn annan mánuðinn í röð. City liðið vann alla sex leiki sína í mánuðinum og endaði febrúar með 20 sigurleiki í röð í öllum keppnum. Þetta er í níunda skiptið sem Guardiola er kosinn besti stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni en aðeins þeir Alex Ferguson (27), Arsene Wenger (15) og David Moyes (10) hafa unnið þessi verðlaun oftar. Aðrir sem komu til greina voru þeir Nuno Espirito Santo, Scott Parker og Thomas Tuchel en það var samt engin spurning um að Pep yrði kosinn bestur. 6 matches, 6 wins!It's back-to-back @BarclaysFooty awards for Pep Guardiola #PLAwards pic.twitter.com/K1kdgqnypX— Premier League (@premierleague) March 12, 2021
Enski boltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira