Sami hópur hjá Davíð Snorra og birtist á heimasíðu UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2021 13:10 Ísak Bergmann Jóhannesson er í íslenska 21 árs hópnum en hann kom inn á í síðasta A-landsleik sem var á móti Englandi á Wembley í nóvember. Getty/ Ian Walton Davíð Snorri Jónasson, þjálfari 21 árs landsliðsins, opinberaði í dag hópinn sinn fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku. Þetta voru samt gamlar fréttir því UEFA birti hópinn á heimasíðu sinni á þriðjudaginn. Það kom líka í ljós í dag þegar hópur Davíðs var sá sami og á heimasíðu UEFA. Davíð Snorri Jónasson sagði á blaðamannafundi í dag að KSÍ hafi þurft að tilkynna hóp til UEFA á sunnudag. UEFA hafi svo birt hópinn á þriðjudaginn án vitundar KSÍ. Davíð Snorri hefur úr öllum sínum sterkustu leikmönnum að spila nema Alfonsi Sampsted og Arnóri Sigurðssyni sem eru í A-landsliðshópnum. Alfons hefur verið lykilmaður í U-21 árs liðinu undanfarin ár en Arnór hefur meira spilað með A-landsliðinu. Mótið er tvískipt, en riðlakeppnin fer fram núna í mars og átta liða úrslit, undanúrslit og úrslit í sumar. Ísland er í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi og leikur alla leiki sína í Györ í Ungverjalandi. Íslensku strákarnir hefja leik gegn Rússlandi 25. mars, mæta Dönum 28. mars og enda svo riðlakeppnina á leik gegn Frökkum 31. mars. Hópur U21 karla fyrir lokakeppni EM 2021 sem fer fram í Ungverjalandi og Slóveníu.Ísland mætir þar Rússlandi, Danmörku og Frakklandi, en allir leikir liðsins fara fram í Györ og verða í beinni útsendingu á RÚV.Our U21 men's squad for the EURO 2021.#fyririsland pic.twitter.com/16WyfQJdrC— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 18, 2021 Hópurinn hjá íslenska 21 árs landsliðinu: Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF | 10 leikir Elías Rafn Ólafsson | FC Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Finnur Tómas Pálmason | IFK Norrköping | 3 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 3 leikir Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Ari Leifsson | Stromsgodset | 17 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 15 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 4 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 3 leikir Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 13 leikir Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 21 leikur, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Öster | 18 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE | 17 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 15 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 6 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 14 leikir, 1 mark Brynjólfur Andersen Willumsson | Kristiansund BK | 12 leikir, 1 mark Valdimar Þór Ingimundarson | Stromsgodset | 8 leikir, 1 mark Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 15 leikir, 6 mörk Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira
Það kom líka í ljós í dag þegar hópur Davíðs var sá sami og á heimasíðu UEFA. Davíð Snorri Jónasson sagði á blaðamannafundi í dag að KSÍ hafi þurft að tilkynna hóp til UEFA á sunnudag. UEFA hafi svo birt hópinn á þriðjudaginn án vitundar KSÍ. Davíð Snorri hefur úr öllum sínum sterkustu leikmönnum að spila nema Alfonsi Sampsted og Arnóri Sigurðssyni sem eru í A-landsliðshópnum. Alfons hefur verið lykilmaður í U-21 árs liðinu undanfarin ár en Arnór hefur meira spilað með A-landsliðinu. Mótið er tvískipt, en riðlakeppnin fer fram núna í mars og átta liða úrslit, undanúrslit og úrslit í sumar. Ísland er í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi og leikur alla leiki sína í Györ í Ungverjalandi. Íslensku strákarnir hefja leik gegn Rússlandi 25. mars, mæta Dönum 28. mars og enda svo riðlakeppnina á leik gegn Frökkum 31. mars. Hópur U21 karla fyrir lokakeppni EM 2021 sem fer fram í Ungverjalandi og Slóveníu.Ísland mætir þar Rússlandi, Danmörku og Frakklandi, en allir leikir liðsins fara fram í Györ og verða í beinni útsendingu á RÚV.Our U21 men's squad for the EURO 2021.#fyririsland pic.twitter.com/16WyfQJdrC— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 18, 2021 Hópurinn hjá íslenska 21 árs landsliðinu: Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF | 10 leikir Elías Rafn Ólafsson | FC Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Finnur Tómas Pálmason | IFK Norrköping | 3 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 3 leikir Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Ari Leifsson | Stromsgodset | 17 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 15 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 4 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 3 leikir Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 13 leikir Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 21 leikur, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Öster | 18 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE | 17 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 15 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 6 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 14 leikir, 1 mark Brynjólfur Andersen Willumsson | Kristiansund BK | 12 leikir, 1 mark Valdimar Þór Ingimundarson | Stromsgodset | 8 leikir, 1 mark Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 15 leikir, 6 mörk Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir
Hópurinn hjá íslenska 21 árs landsliðinu: Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF | 10 leikir Elías Rafn Ólafsson | FC Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Finnur Tómas Pálmason | IFK Norrköping | 3 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 3 leikir Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Ari Leifsson | Stromsgodset | 17 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 15 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 4 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 3 leikir Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 13 leikir Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 21 leikur, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Öster | 18 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE | 17 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 15 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 6 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 14 leikir, 1 mark Brynjólfur Andersen Willumsson | Kristiansund BK | 12 leikir, 1 mark Valdimar Þór Ingimundarson | Stromsgodset | 8 leikir, 1 mark Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 15 leikir, 6 mörk Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira