Stoðsending á Eið Smára ein af bestu tilþrifum Ronaldinho í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 11:31 Eiður Smári Guðjohnsen og Ronaldhino fagna marki saman. Þeir náðu oft vel saman hjá Barcelona. Getty/Harry How Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldinho átti afmæli í gær og það þótti mörgum við hæfi að hendi í tilþrifapakka á samfélagsmiðlum. Ronaldinho hélt upp á 41 árs afmælið sitt í gær en kappinn var mikill skemmtikraftur inn á fótboltavellinum þegar hann var upp á sitt besta. Twitter síða Meistaradeildarinnar birti í gær bestu tilþrifin hjá Ronaldinho í leikjum hans í Meistaradeildinni í tilefni afmælisins. Ronaldinho vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2006. Hann spilaði alls 47 leiki í Meistaradeildinni og var með 18 mörk og 14 stoðsendingar í þeim. Eina af þessum stoðsendingum komst á tilþrifalistann en hún var í leik á móti Chelsea í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 31. októtber 2006. 8 Ronaldinho assist for Eidur Gudjohnsen @FCBarcelona | @10Ronaldinho | #UCL pic.twitter.com/k6OJdxMFch— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 21, 2021 Ronaldinho gerði fór þá illa með bakvörðinn Khalid Boulahrouz og sendi utanfótarsendingu inn í markteig þar sem Eiður Smári átti ekki neinum vandræðum með að setja boltann í markið. Eiður Smári kom Chelsea þarna í 2-1 á 58. mínútu á móti sínum gömlu félögum í Chelsea en Didier Drogba náði að tryggja Chelsea jafntefli með marki í uppbótatíma. Það má sjá þessa stoðsendingu Ronaldinho á Eið Smára hér fyrir ofan. Barcelona fór í sextán liða úrslitin þetta tímabil en datt út á móti Liverpool. Þegar Eiður Smári vann síðan Meistaradeildina með Barcelona vorið 2009 þá var Ronaldinho farinn frá félaginu. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Barcelona - Elche | Börsungar vilja brúa bilið en mæta sjóðheitum nýliðum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Sjá meira
Ronaldinho hélt upp á 41 árs afmælið sitt í gær en kappinn var mikill skemmtikraftur inn á fótboltavellinum þegar hann var upp á sitt besta. Twitter síða Meistaradeildarinnar birti í gær bestu tilþrifin hjá Ronaldinho í leikjum hans í Meistaradeildinni í tilefni afmælisins. Ronaldinho vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2006. Hann spilaði alls 47 leiki í Meistaradeildinni og var með 18 mörk og 14 stoðsendingar í þeim. Eina af þessum stoðsendingum komst á tilþrifalistann en hún var í leik á móti Chelsea í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 31. októtber 2006. 8 Ronaldinho assist for Eidur Gudjohnsen @FCBarcelona | @10Ronaldinho | #UCL pic.twitter.com/k6OJdxMFch— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 21, 2021 Ronaldinho gerði fór þá illa með bakvörðinn Khalid Boulahrouz og sendi utanfótarsendingu inn í markteig þar sem Eiður Smári átti ekki neinum vandræðum með að setja boltann í markið. Eiður Smári kom Chelsea þarna í 2-1 á 58. mínútu á móti sínum gömlu félögum í Chelsea en Didier Drogba náði að tryggja Chelsea jafntefli með marki í uppbótatíma. Það má sjá þessa stoðsendingu Ronaldinho á Eið Smára hér fyrir ofan. Barcelona fór í sextán liða úrslitin þetta tímabil en datt út á móti Liverpool. Þegar Eiður Smári vann síðan Meistaradeildina með Barcelona vorið 2009 þá var Ronaldinho farinn frá félaginu.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Barcelona - Elche | Börsungar vilja brúa bilið en mæta sjóðheitum nýliðum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Sjá meira