Lovren entist aðeins í fimmtíu sekúndur í búrinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2021 17:30 Viðureign Króatanna Dejans Lovren og Mirkos Filipovic var ójöfn. instagram-síða dejans lovren Dejan Lovren, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er betri í fótbolta en í blönduðum bardagalistum. Það kom bersýnilega í ljós á dögunum. Um helgina birti Króatanum myndband á Instagram þar sem mætti landa sínum, fyrrverandi UFC-kappanum Mirko Filipovic, á „léttri æfingu“ í búrinu. Lovren átti ekki mikla möguleika gegn hinum 46 ára Filipovic og eftir fimmtíu sekúndur neyddist hann til að gefast upp. „Þvílíkt skrímsli sem þessi maður er ennþá. Þetta var mér sönn ánægja. Takk fyrir,“ skrifaði Lovren við myndbandið. View this post on Instagram A post shared by Dejan Lovren (@dejanlovren06) Filipovic, sem er jafnan kallaður Cro Cop, er talinn einn fremsti sparkboxari sögunnar. Hann vann 38 af 52 bardögum sínum í MMA og 26 af 34 bardögum sínum sem sparkboxari. Filipovic er fleira til lista lagt en hann sat eitt tímabil á króatíska þinginu. Lovren leikur nú með Zenit í St. Pétursborg. Hann kom til liðsins frá Liverpool í fyrra. Hann lék 185 leiki fyrir Liverpool og vann bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu með liðinu. Lovren og félagar hans í króatíska landsliðinu undirbúa sig nú fyrir fyrstu þrjá leiki sína í undankeppni HM 2022. Lovren var í silfurliði Króatíu á HM í Rússlandi 2018. MMA Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjá meira
Um helgina birti Króatanum myndband á Instagram þar sem mætti landa sínum, fyrrverandi UFC-kappanum Mirko Filipovic, á „léttri æfingu“ í búrinu. Lovren átti ekki mikla möguleika gegn hinum 46 ára Filipovic og eftir fimmtíu sekúndur neyddist hann til að gefast upp. „Þvílíkt skrímsli sem þessi maður er ennþá. Þetta var mér sönn ánægja. Takk fyrir,“ skrifaði Lovren við myndbandið. View this post on Instagram A post shared by Dejan Lovren (@dejanlovren06) Filipovic, sem er jafnan kallaður Cro Cop, er talinn einn fremsti sparkboxari sögunnar. Hann vann 38 af 52 bardögum sínum í MMA og 26 af 34 bardögum sínum sem sparkboxari. Filipovic er fleira til lista lagt en hann sat eitt tímabil á króatíska þinginu. Lovren leikur nú með Zenit í St. Pétursborg. Hann kom til liðsins frá Liverpool í fyrra. Hann lék 185 leiki fyrir Liverpool og vann bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu með liðinu. Lovren og félagar hans í króatíska landsliðinu undirbúa sig nú fyrir fyrstu þrjá leiki sína í undankeppni HM 2022. Lovren var í silfurliði Króatíu á HM í Rússlandi 2018.
MMA Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjá meira