Sara fékk boð um að stýra lyftingaæfingu hjá Englandsmeisturum Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 10:30 Sara Sigmundsdóttir með áritaða Virgil van Dijk treyju. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er harður stuðningsmaður enska fótboltafélagsins Liverpool og hún fékk heldur betur fróðlegt tilboð á dögunum. Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru sagði í hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá að Sara hafi fengið boð um að stýra styrktaræfingu hjá Englandsmeisturum Liverpool. „Það var þannig að styrktar- og þolþjálfarar þessara félaga eru alltaf með opinn huga fyrir því sem er að gerast í heiminum. Andreas Kornmayer, sem er styrktar- og þolþjálfari Liverpool, hafði samband við Heimi Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfara, og Heimir hringdi í mig," sagði Snorri Barón Jónsson í hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá en fótbolti.net segir frá. Vill fá Söru Sigmunds inn á styrktaræfingar hjá Liverpool https://t.co/n7t7yNnl4v— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 26, 2021 „Kornmayer er með brennandi CrossFit áhuga og hafði séð viðtal við Söru á CNN þar sem hún var að fara yfir batarferlið sitt úr meiðslum sem hún hafði verið að vinna sig í gegnum þá. Hann heillaðist af henni sem er mjög auðvelt að gera," sagði Snorri Barón. „Það gæti verið gaman að henda handsprengju inn á æfingu hjá Liverpool á æfingum og fá einhverja CrossFitara til að hjálpa mér að drilla æfingarnar og setja þær upp,' hafði Snorri eftir Andreas Kornmayer. Snorri staðfestir að Sara sé „grjótharður Poolari" en hún heldur meðal annars mikið upp á Virgil van Dijk treyju sem hún fékk. Sara og Virgil van Dijk eiga það nú sameiginlegt að hafa slitið krossband en Sara missir af öllu þessu tímabili en Van Dijk hefur ekkert spilað með Liverpool síðan í október. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Enski boltinn CrossFit Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira
Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru sagði í hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá að Sara hafi fengið boð um að stýra styrktaræfingu hjá Englandsmeisturum Liverpool. „Það var þannig að styrktar- og þolþjálfarar þessara félaga eru alltaf með opinn huga fyrir því sem er að gerast í heiminum. Andreas Kornmayer, sem er styrktar- og þolþjálfari Liverpool, hafði samband við Heimi Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfara, og Heimir hringdi í mig," sagði Snorri Barón Jónsson í hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá en fótbolti.net segir frá. Vill fá Söru Sigmunds inn á styrktaræfingar hjá Liverpool https://t.co/n7t7yNnl4v— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 26, 2021 „Kornmayer er með brennandi CrossFit áhuga og hafði séð viðtal við Söru á CNN þar sem hún var að fara yfir batarferlið sitt úr meiðslum sem hún hafði verið að vinna sig í gegnum þá. Hann heillaðist af henni sem er mjög auðvelt að gera," sagði Snorri Barón. „Það gæti verið gaman að henda handsprengju inn á æfingu hjá Liverpool á æfingum og fá einhverja CrossFitara til að hjálpa mér að drilla æfingarnar og setja þær upp,' hafði Snorri eftir Andreas Kornmayer. Snorri staðfestir að Sara sé „grjótharður Poolari" en hún heldur meðal annars mikið upp á Virgil van Dijk treyju sem hún fékk. Sara og Virgil van Dijk eiga það nú sameiginlegt að hafa slitið krossband en Sara missir af öllu þessu tímabili en Van Dijk hefur ekkert spilað með Liverpool síðan í október. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
Enski boltinn CrossFit Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira