Áhorfendur á einum af undanúrslitaleikjunum í enska bikarnum Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2021 21:30 Þetta eru þó ekki áhorfendurnir sem fá að mæta, vonandi, á völlinn í næsta mánuði. Julian Finney/Getty Samkvæmt menningarmálaráðherra Bretlands, Oliver Dowden, verða áhorfendur á einum af undanúrslitaleikjum enska bikarsins í miðjum apríl. Þann 17. og 18. apríl fara fram undanúrslitaleikirnir í enska bikarnum þar sem Leicester og Southampton mætast annars vegar og hins vegar Chelsea og Manchester City. Nú er það á dagskránni að það verði áhorfendur á þessum leikjum, að sögn menningarmálaráðherra. „Við viljum fá svo marga áhorfendur og hægt er á öruggan hátt,“ sagði hann án þess að nefna neina tölu. BBC segir hins vegar frá því að reiknað er með fjögur þúsund manns á leikina, sem og úrslitaleikinn í enska deildarbikarnum. Það hefur heldur ekki verið staðfest hvort að leikur Leiceser og Southampton eða Man. City og Chelsea verði fyrir valinu. Vonast er svo til að úrslitaleikurinn, sem fer fram um miðjan maí, fái að hýsa tuttugu þúsund áhorfendur enda mikið í húfi fyrir England. Nokkrir leikir á EM móti sumarsins fara nefnilega fram á Wembley, þar á meðal undanúrslitaleikirnir og úrslitaleikurinn. Fans will be allowed to attend one of next month's FA Cup semi-finals 🙌— BBC Sport (@BBCSport) March 29, 2021 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Þann 17. og 18. apríl fara fram undanúrslitaleikirnir í enska bikarnum þar sem Leicester og Southampton mætast annars vegar og hins vegar Chelsea og Manchester City. Nú er það á dagskránni að það verði áhorfendur á þessum leikjum, að sögn menningarmálaráðherra. „Við viljum fá svo marga áhorfendur og hægt er á öruggan hátt,“ sagði hann án þess að nefna neina tölu. BBC segir hins vegar frá því að reiknað er með fjögur þúsund manns á leikina, sem og úrslitaleikinn í enska deildarbikarnum. Það hefur heldur ekki verið staðfest hvort að leikur Leiceser og Southampton eða Man. City og Chelsea verði fyrir valinu. Vonast er svo til að úrslitaleikurinn, sem fer fram um miðjan maí, fái að hýsa tuttugu þúsund áhorfendur enda mikið í húfi fyrir England. Nokkrir leikir á EM móti sumarsins fara nefnilega fram á Wembley, þar á meðal undanúrslitaleikirnir og úrslitaleikurinn. Fans will be allowed to attend one of next month's FA Cup semi-finals 🙌— BBC Sport (@BBCSport) March 29, 2021
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira