„Það kann enginn að bregðast við eldgosi“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. apríl 2021 09:00 Bergur Ebbi sem karakterinn Reynir. Skjáskot Eldgos virðist vera heitasta umræðuefnið hér á landi þessa dagana. En hvernig er best að bregðast við eldgosi? Í þáttaröðinni Mið-Ísland árið 2012 sýndi karakterinn Reynir, leikinn af Bergi Ebba, hvernig fólk ætti að bregðast við. Ragnar Hansson leikstýrði þáttunum og vakti þetta atriði mikla athygli á sínum tíma. „Í gegnum alla Mið-Ísland seríuna er eldgos yfirvofandi. Mig minnir að þetta hafi verið skrifað á svipuðum tíma og Eyjafjallajökuls gosið og hugmyndin kom þaðan,“ segir Bergur Ebbi í samtali við Vísi. „Grínið gengur samt að miklu leyti út á það að framan af eru Íslendingar mjög ánægðir með gosið, og eru að grilla pylsur á heitu hrauninu og í góðum fíling, en svo hægt og rólega mjakast hraunið í átt að byggð. Sketsinn með Reyni á að lýsa ástandinu þegar hraunið er komið upp að borgarmörkunum." Bergur Ebbi segir að atriði úr þessum þáttum skjóti reglulega upp kollinum á samfélagsmiðlum. „Reynir er karakter úr þessum þáttum sem hefur lifað, hann virðist aðallega vera vinsæll hjá krökkum og er búinn að detta inn á ýmsum miðlum í gegnum tíðina og nú síðast TikTok. Samt er þetta eiginlega aðeins byggt á tveimur sketsum. Það er því gaman að geta sýnt þennan þriðja „týnda" Reynis-skets, og gaman að hann fjalli einmitt um eldgos.“ Atriðið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Svona á að gera í eldgosi - Mið-Ísland Hér má sjá fleiri atriði úr þáttunum. Alla þáttaröðina má svo nálgast á Stöð 2+. Grín og gaman Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira
Í þáttaröðinni Mið-Ísland árið 2012 sýndi karakterinn Reynir, leikinn af Bergi Ebba, hvernig fólk ætti að bregðast við. Ragnar Hansson leikstýrði þáttunum og vakti þetta atriði mikla athygli á sínum tíma. „Í gegnum alla Mið-Ísland seríuna er eldgos yfirvofandi. Mig minnir að þetta hafi verið skrifað á svipuðum tíma og Eyjafjallajökuls gosið og hugmyndin kom þaðan,“ segir Bergur Ebbi í samtali við Vísi. „Grínið gengur samt að miklu leyti út á það að framan af eru Íslendingar mjög ánægðir með gosið, og eru að grilla pylsur á heitu hrauninu og í góðum fíling, en svo hægt og rólega mjakast hraunið í átt að byggð. Sketsinn með Reyni á að lýsa ástandinu þegar hraunið er komið upp að borgarmörkunum." Bergur Ebbi segir að atriði úr þessum þáttum skjóti reglulega upp kollinum á samfélagsmiðlum. „Reynir er karakter úr þessum þáttum sem hefur lifað, hann virðist aðallega vera vinsæll hjá krökkum og er búinn að detta inn á ýmsum miðlum í gegnum tíðina og nú síðast TikTok. Samt er þetta eiginlega aðeins byggt á tveimur sketsum. Það er því gaman að geta sýnt þennan þriðja „týnda" Reynis-skets, og gaman að hann fjalli einmitt um eldgos.“ Atriðið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Svona á að gera í eldgosi - Mið-Ísland Hér má sjá fleiri atriði úr þáttunum. Alla þáttaröðina má svo nálgast á Stöð 2+.
Grín og gaman Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira