Solskjaer: Við vorum klaufar að gefa þetta mark Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. apríl 2021 21:47 Ole Gunnar Solskjaer fagnar sigri sinna manna í kvöld. Oli Scarff - Pool/Getty Images Ole Gunnar Solskjaer var virkilega ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld. Manchester United kom til baka og vann 2-1 sigur eftir að fyrrum United maðurinn Danny Welbeck hafði komið gestunum yfir snemma leiks. „Það er alltaf erfitt að spila við Brighton,“ sagði Solskjaer eftir leikinn. „Við erum búnir að ná í góð úrslit en við höfum líka þurft að vinna fyrir þeim. Okkur tókst að finna leið í seinni hálfleik.“ Þrátt fyrir að Solskjaer hafi ekki verið neitt sérstaklega ánægður með að sjá Danny Welbeck skora gegn sínu gamla félagi þá hrósaði hann honum fyrir sína frammistöðu á tímabilinu. „Hann var í varaliðinu þegar ég þjálfaði hann. Hann hefur fullt af hæfileikum og það er frábært að sjá hann spila aftur eftir öll meiðslin sem hann hefur lent í,“ sagði Solskjaer. „Við vorum klaufar að gefa þetta mark. Dean Henderson varði vel en svo nær Welbeck þessu frákasti. Við þurftum að endurstilla okkur í hálfleik því við sköpuðum okkur ekki mikið eftir markið.“ Solskjaer hrósaði ekki bara Danny Welbeck, heldur einni sínum eigin leikmönnum. „Þetta tekur stundum tíma eftir landleikjahlé, og þá þarf kannski að kveikja á flugeldunum í hálfleik. Mason Greenwwod þarf að bæta þessum mörkum við leik sinn af því að við vitum hversu miklum hæfileikum hann býr yfir.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Enn einn endurkomusigur Manchester United Manchester United vann enn einn endurkomusigurinn þegar þeir fengu Brighton í heimsókn í kvöld, lokatölur 2-1. Marcus Rashford og Mason Greenwood skoruðu mörk heimamanna eftir að fyrrum United maðurinn Danny Welbeck hafði komið Brighton yfir. 4. apríl 2021 20:30 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
„Það er alltaf erfitt að spila við Brighton,“ sagði Solskjaer eftir leikinn. „Við erum búnir að ná í góð úrslit en við höfum líka þurft að vinna fyrir þeim. Okkur tókst að finna leið í seinni hálfleik.“ Þrátt fyrir að Solskjaer hafi ekki verið neitt sérstaklega ánægður með að sjá Danny Welbeck skora gegn sínu gamla félagi þá hrósaði hann honum fyrir sína frammistöðu á tímabilinu. „Hann var í varaliðinu þegar ég þjálfaði hann. Hann hefur fullt af hæfileikum og það er frábært að sjá hann spila aftur eftir öll meiðslin sem hann hefur lent í,“ sagði Solskjaer. „Við vorum klaufar að gefa þetta mark. Dean Henderson varði vel en svo nær Welbeck þessu frákasti. Við þurftum að endurstilla okkur í hálfleik því við sköpuðum okkur ekki mikið eftir markið.“ Solskjaer hrósaði ekki bara Danny Welbeck, heldur einni sínum eigin leikmönnum. „Þetta tekur stundum tíma eftir landleikjahlé, og þá þarf kannski að kveikja á flugeldunum í hálfleik. Mason Greenwwod þarf að bæta þessum mörkum við leik sinn af því að við vitum hversu miklum hæfileikum hann býr yfir.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Enn einn endurkomusigur Manchester United Manchester United vann enn einn endurkomusigurinn þegar þeir fengu Brighton í heimsókn í kvöld, lokatölur 2-1. Marcus Rashford og Mason Greenwood skoruðu mörk heimamanna eftir að fyrrum United maðurinn Danny Welbeck hafði komið Brighton yfir. 4. apríl 2021 20:30 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
Enn einn endurkomusigur Manchester United Manchester United vann enn einn endurkomusigurinn þegar þeir fengu Brighton í heimsókn í kvöld, lokatölur 2-1. Marcus Rashford og Mason Greenwood skoruðu mörk heimamanna eftir að fyrrum United maðurinn Danny Welbeck hafði komið Brighton yfir. 4. apríl 2021 20:30