Spurði um reiði Reus en fékk spurningu til baka Anton Ingi Leifsson skrifar 5. apríl 2021 18:01 Reus illur eftir að hafa verið skipt af velli á laugardag. Lars Baron/Getty Images Edin Terzic, stjóri Dortmund, sýnir reiði Marco Reus mikinn skilning en fyrirliði Dortmund var allt annað en sáttur í 2-1 tapinu gegn Frankfurt á laugardag. Reus var skipt af velli tíu mínútum fyrir leikslok en þá stóðu leikar 1-1. Hann var allt annað en sáttur með skiptinguna og kastaði meðal annars fyrirliðabandinu. Tapið var ansi dýrt fyrir Dortmund sem er að berjast um Meistaradeildarsæti í Þýskalandi en atvikið í gær var ekki eitthvað sem vekur áhyggjur hjá þjálfaranum Terzic. „Ég vil gjarnan spyrja þig til baka: Myndir þú vera sáttur ef þér yrði skipt af velli á þessum tímapunkti? Auðvitað myndir þú ekki vera það,“ sagði Terzic og hélt áfram: „Það eru manneskjur á bak við leikmennina og þegar honum er skipt af velli þá verður hann pirraður. Hann hefur verið meiddur og þess vegna var hann tekinn út af. Þetta er ekki stórt vandamál fyrir mig.“ Dortmund er nú sjö stigum frá Meistaradeildarsæti en þeir eru þó enn inn í Meistaradeildinni. Þeir mæta Man. City í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum á þriðjudag en leikið verður á Englandi. Marco Reus: Der lustlose Abgang des BVB-Kapitäns https://t.co/6i4VkMGvU3 pic.twitter.com/Sjo2wDtgpB— WELT (@welt) April 4, 2021 Þýski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Reus var skipt af velli tíu mínútum fyrir leikslok en þá stóðu leikar 1-1. Hann var allt annað en sáttur með skiptinguna og kastaði meðal annars fyrirliðabandinu. Tapið var ansi dýrt fyrir Dortmund sem er að berjast um Meistaradeildarsæti í Þýskalandi en atvikið í gær var ekki eitthvað sem vekur áhyggjur hjá þjálfaranum Terzic. „Ég vil gjarnan spyrja þig til baka: Myndir þú vera sáttur ef þér yrði skipt af velli á þessum tímapunkti? Auðvitað myndir þú ekki vera það,“ sagði Terzic og hélt áfram: „Það eru manneskjur á bak við leikmennina og þegar honum er skipt af velli þá verður hann pirraður. Hann hefur verið meiddur og þess vegna var hann tekinn út af. Þetta er ekki stórt vandamál fyrir mig.“ Dortmund er nú sjö stigum frá Meistaradeildarsæti en þeir eru þó enn inn í Meistaradeildinni. Þeir mæta Man. City í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum á þriðjudag en leikið verður á Englandi. Marco Reus: Der lustlose Abgang des BVB-Kapitäns https://t.co/6i4VkMGvU3 pic.twitter.com/Sjo2wDtgpB— WELT (@welt) April 4, 2021
Þýski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira