„Þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2021 13:02 Hallbera Gísladóttir er leikjahæst í íslenska hópnum með 117 landsleiki. vísir/vilhelm Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir segist vera sátt að vera úti í Svíþjóð á þessum tíma frekar en á Íslandi þar sem æfingar og keppni í íþróttum eru bannaðar. Hallbera flutti til Stokkhólms í vetur þar sem hún stundar háskólanám auk þess að spila með AIK í sænsku úrvalsdeildinni. „Þetta var mjög gott skref fyrir mig að fara út. Það er álag heima að vinna með fótboltanum. Hér hef ég getað sinnt fótboltanum og náminu,“ sagði Hallbera á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í dag. „Þetta hefur verið fínt, sérstaklega núna. Ég þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað.“ Hallbera og stöllur hennar í landsliðinu eru nú staddar á Ítalíu þar sem þær mæta heimakonum í tveimur vináttulandsleikjum, tíunda og þrettánda apríl. Þetta eru fyrstu leikirnir undir stjórn nýs landsliðsþjálfara, Þorsteins Halldórssonar. „Það er langt síðan við hittumst síðan og þá gekk mikið á. Það er gott að fá þessa leiki, sérstaklega þar sem við erum með nýtt þjálfarateymi,“ sagði Hallbera. Aðalkeppinautur hennar um stöðu vinstri bakvarðar í landsliðinu er hin nítján ára Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir. „Hún er frábær leikmaður. Við erum svolítið svipaðar. Hún er framtíðin í þessu liði og við viljum báðar spila. Ég bakka hana upp ef hún verður valin en auðvitað vil ég spila,“ sagði Hallbera sem hefur leikið 117 landsleiki. EM 2021 í Englandi Íslendingar erlendis Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Sjá meira
Hallbera flutti til Stokkhólms í vetur þar sem hún stundar háskólanám auk þess að spila með AIK í sænsku úrvalsdeildinni. „Þetta var mjög gott skref fyrir mig að fara út. Það er álag heima að vinna með fótboltanum. Hér hef ég getað sinnt fótboltanum og náminu,“ sagði Hallbera á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í dag. „Þetta hefur verið fínt, sérstaklega núna. Ég þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað.“ Hallbera og stöllur hennar í landsliðinu eru nú staddar á Ítalíu þar sem þær mæta heimakonum í tveimur vináttulandsleikjum, tíunda og þrettánda apríl. Þetta eru fyrstu leikirnir undir stjórn nýs landsliðsþjálfara, Þorsteins Halldórssonar. „Það er langt síðan við hittumst síðan og þá gekk mikið á. Það er gott að fá þessa leiki, sérstaklega þar sem við erum með nýtt þjálfarateymi,“ sagði Hallbera. Aðalkeppinautur hennar um stöðu vinstri bakvarðar í landsliðinu er hin nítján ára Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir. „Hún er frábær leikmaður. Við erum svolítið svipaðar. Hún er framtíðin í þessu liði og við viljum báðar spila. Ég bakka hana upp ef hún verður valin en auðvitað vil ég spila,“ sagði Hallbera sem hefur leikið 117 landsleiki.
EM 2021 í Englandi Íslendingar erlendis Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn