Mrs World handtekin eftir uppákomuna Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 8. apríl 2021 15:00 Atvik við krýningu Mrs Sri Lanka á sunnudag hefur nú leitt til handtöku Caroline Jurie sem ber titilinn Mrs World. Skjáskot Lögreglan í Srí Lanka hefur handtekið Caroline Jurie, handhafa titilsins Mrs World, eftir atburð sem kom upp við krýningu Mrs Sri Lanka síðastliðinn sunnudag. Atvikið hefur vakið mikla athygli en keppninni var sjónvarpað á Srí Lanka. Pushpika De Silva vann titilinn og var í kjölfarið krýnd af Caroline Jurie. Skömmu síðar tilkynnir Caroline Jurie að krýningin stæðist ekki reglur keppninnar og hrifsaði kórónuna frekar harkalega af De Silva og kom henni svo fyrir á höfði konunnar sem hreppt hafði annað sætið. BBC greinir frá. Ástæðan sagði hún var að De Silva væri fráskilin en keppnin sjálf hefur aðeins verið ætluð giftum konum. Í færslu sem De Silva birti á Facebook segist hún hafa hlotið höfuðáverka eftir atvikið og hafi þurft að leita sér læknisaðstoðar í kjölfarið. Hún segist einnig ætla með málið lengra og að hún muni leita réttar síns. Eftir handtöku Caroline Jurie hefur Pushpika De Silva nú verið endurkrýnd titlinum Mrs Sri Lanka og segjast aðstandendur keppninnar vonast eftir opinberri afsökunarbeiðni frá Jurie. Réttarhöld í máli Caroline Jurie hefjast 19. apríl. Sjá má myndband af atvikinu í spilaranum að neðan. Klippa: Uppnám í Mrs World keppni á Srí Lanka Srí Lanka Tengdar fréttir Hirti kórónuna af höfði nýkrýndrar fegurðardrottningar Nýkrýndur sigurvegari stærstu fegurðarsamkeppni Srí Lanka hlaut sár á höfði eftir að fyrrverandi sigurvegari keppninnar hrifsaði kórónuna af höfði hinnar nýkrýndu fegurðardrottningar. Málið hefur vakið mikla athygli á Srí Lanka og víðar. 6. apríl 2021 12:09 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Pushpika De Silva vann titilinn og var í kjölfarið krýnd af Caroline Jurie. Skömmu síðar tilkynnir Caroline Jurie að krýningin stæðist ekki reglur keppninnar og hrifsaði kórónuna frekar harkalega af De Silva og kom henni svo fyrir á höfði konunnar sem hreppt hafði annað sætið. BBC greinir frá. Ástæðan sagði hún var að De Silva væri fráskilin en keppnin sjálf hefur aðeins verið ætluð giftum konum. Í færslu sem De Silva birti á Facebook segist hún hafa hlotið höfuðáverka eftir atvikið og hafi þurft að leita sér læknisaðstoðar í kjölfarið. Hún segist einnig ætla með málið lengra og að hún muni leita réttar síns. Eftir handtöku Caroline Jurie hefur Pushpika De Silva nú verið endurkrýnd titlinum Mrs Sri Lanka og segjast aðstandendur keppninnar vonast eftir opinberri afsökunarbeiðni frá Jurie. Réttarhöld í máli Caroline Jurie hefjast 19. apríl. Sjá má myndband af atvikinu í spilaranum að neðan. Klippa: Uppnám í Mrs World keppni á Srí Lanka
Srí Lanka Tengdar fréttir Hirti kórónuna af höfði nýkrýndrar fegurðardrottningar Nýkrýndur sigurvegari stærstu fegurðarsamkeppni Srí Lanka hlaut sár á höfði eftir að fyrrverandi sigurvegari keppninnar hrifsaði kórónuna af höfði hinnar nýkrýndu fegurðardrottningar. Málið hefur vakið mikla athygli á Srí Lanka og víðar. 6. apríl 2021 12:09 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Hirti kórónuna af höfði nýkrýndrar fegurðardrottningar Nýkrýndur sigurvegari stærstu fegurðarsamkeppni Srí Lanka hlaut sár á höfði eftir að fyrrverandi sigurvegari keppninnar hrifsaði kórónuna af höfði hinnar nýkrýndu fegurðardrottningar. Málið hefur vakið mikla athygli á Srí Lanka og víðar. 6. apríl 2021 12:09