Guardiola: Við spiluðum virkilega góðan leik Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. apríl 2021 14:31 Nóg að gera hjá Pep þessa dagana. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri toppliðs Man City, var afar yfirvegaður eftir svekkjandi tap gegn nýliðum Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leeds náði 0-1 forystu en þurfti svo að leika allan síðari hálfleikinn manni færri eftir að Liam Cooper fékk að líta rauða spjaldið í uppbótartíma fyrri hálfleiks. „Við spiluðum virkilega góðan leik. Við gáfum þeim mörkin sem þeir skoruðu. Við vorum með leikinn í okkar höndum og gerum mistök sem þeir nýta vel með skyndisóknum. Svo sköpum við ekki nóg af tækifærum fyrir sóknarmennina okkar. Það er hluti af leiknum,“ sagði Guardiola í leikslok. Ferran Torres náði að jafna metin fyrir Man City þegar enn var nægur tími til taks til að ná inn sigurmarki en Leeds skapaði sér hættulegri færi á lokamínútunum. „Á síðustu 10 mínútunum fengu þeir fleiri færi en bara markið. Þeir eru snöggir og gera vel í að sækja hratt. Okkar bestu augnablik enduðu á mistökum hjá okkur og þess vegna skoruðum við ekki fleiri mörk,“ sagði Guardiola. Skammt stórra höggva á milli hjá Man City því nú bíður liðsins leikur í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu næstkomandi þriðjudag. „Nú ætlum við að hvílast og nýta þessa tvo daga sem við höfum til að undirbúa Dortmund leikinn vel. Við eigum eftir að ákveða hvernig við viljum spila þann leik,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu leikmenn nýliðanna lögðu toppliðið að velli Leeds United gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði Manchester City í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10. apríl 2021 13:30 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
Leeds náði 0-1 forystu en þurfti svo að leika allan síðari hálfleikinn manni færri eftir að Liam Cooper fékk að líta rauða spjaldið í uppbótartíma fyrri hálfleiks. „Við spiluðum virkilega góðan leik. Við gáfum þeim mörkin sem þeir skoruðu. Við vorum með leikinn í okkar höndum og gerum mistök sem þeir nýta vel með skyndisóknum. Svo sköpum við ekki nóg af tækifærum fyrir sóknarmennina okkar. Það er hluti af leiknum,“ sagði Guardiola í leikslok. Ferran Torres náði að jafna metin fyrir Man City þegar enn var nægur tími til taks til að ná inn sigurmarki en Leeds skapaði sér hættulegri færi á lokamínútunum. „Á síðustu 10 mínútunum fengu þeir fleiri færi en bara markið. Þeir eru snöggir og gera vel í að sækja hratt. Okkar bestu augnablik enduðu á mistökum hjá okkur og þess vegna skoruðum við ekki fleiri mörk,“ sagði Guardiola. Skammt stórra höggva á milli hjá Man City því nú bíður liðsins leikur í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu næstkomandi þriðjudag. „Nú ætlum við að hvílast og nýta þessa tvo daga sem við höfum til að undirbúa Dortmund leikinn vel. Við eigum eftir að ákveða hvernig við viljum spila þann leik,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu leikmenn nýliðanna lögðu toppliðið að velli Leeds United gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði Manchester City í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10. apríl 2021 13:30 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
Tíu leikmenn nýliðanna lögðu toppliðið að velli Leeds United gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði Manchester City í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10. apríl 2021 13:30