Ísland tekur þátt í seinni undanriðlinum og þá flytur Daði Freyr og Gagnamagnið lagið 10 Years.
Veðbankar spá Íslandi 7. sæti í keppninni og ætti því Ísland að koma fram á lokakvöldinu 22. maí.
Á YouTube-síðu Eurovision má nú hlusta á öll 39 lögin sem taka þátt í keppninni, brot úr hverju lagi.
Hér að neðan má heyra öll lögin í tíu mínútna myndbandi.