FH getur ógnað Haukum þegar handboltinn skoppar af stað í dag Sindri Sverrisson skrifar 22. apríl 2021 09:01 FH-ingar snúa aftur til leiks í kvöld og geta minnkað forskot Hauka á toppnum í tvö stig. Selfoss er í 6. sæti og tekur á móti botnliði ÍR á sunnudag. vísir/Hulda Margrét FH getur strax hleypt mikilli spennu í titilbaráttuna í Olís-deild karla í handbolta þegar keppni í deildinni hefst að nýju í kvöld. Hlé hefur verið á deildinni í mánuð vegna kórónuveirufaraldursins en leikið verður ört næstu vikurnar. Eftir svolitla samskiptaörðugleika virðist leikjadagskráin núna öllum að skapi og verða síðustu sjö umferðirnar leiknar áður en maí er úti. Úrslitakeppnin verður svo í júní. Haukar eru í góðri stöðu á toppi Olís-deildarinnar með 25 stig og grannar þeirra í FH virðast helst geta náð þeim. FH er fjórum stigum á eftir Haukum en liðin mætast í lykilleik á Ásvöllum 17. maí. Næstu leikir og staðan í Olís-deild karla í handbolta. FH getur minnkað forskot Hauka í tvö stig með sigri gegn Fram í Safamýri í kvöld. Keppni í deildinni hefst hins vegar á leik Gróttu og KA, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 kl. 16. KA-menn eru sem stendur í 9. sæti með 15 stig en aðeins tveimur stigum frá 4. sæti. Ljóst er því að baráttan verður hatrömm um að forðast 9. sætið og ná sæti í átta liða úrslitakeppninni. Á laugardag og sunnudag er svo fimm leikir. Þórsarar mæta þá Val og þurfa helst á sigri að halda í baráttu sinni fyrir áframhaldandi veru í deildinni. Þeir eru fjórum stigum frá næsta örugga sæti, sem Grótta situr í. ÍR-ingar eru enn án stiga á botni deildarinnar og aðeins tímaspursmál hvenær þeir falla en það verður þó ekki strax á sunnudag þegar þeir mæta Selfyssingum. Olís-deild karla FH Haukar Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Sjá meira
Hlé hefur verið á deildinni í mánuð vegna kórónuveirufaraldursins en leikið verður ört næstu vikurnar. Eftir svolitla samskiptaörðugleika virðist leikjadagskráin núna öllum að skapi og verða síðustu sjö umferðirnar leiknar áður en maí er úti. Úrslitakeppnin verður svo í júní. Haukar eru í góðri stöðu á toppi Olís-deildarinnar með 25 stig og grannar þeirra í FH virðast helst geta náð þeim. FH er fjórum stigum á eftir Haukum en liðin mætast í lykilleik á Ásvöllum 17. maí. Næstu leikir og staðan í Olís-deild karla í handbolta. FH getur minnkað forskot Hauka í tvö stig með sigri gegn Fram í Safamýri í kvöld. Keppni í deildinni hefst hins vegar á leik Gróttu og KA, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 kl. 16. KA-menn eru sem stendur í 9. sæti með 15 stig en aðeins tveimur stigum frá 4. sæti. Ljóst er því að baráttan verður hatrömm um að forðast 9. sætið og ná sæti í átta liða úrslitakeppninni. Á laugardag og sunnudag er svo fimm leikir. Þórsarar mæta þá Val og þurfa helst á sigri að halda í baráttu sinni fyrir áframhaldandi veru í deildinni. Þeir eru fjórum stigum frá næsta örugga sæti, sem Grótta situr í. ÍR-ingar eru enn án stiga á botni deildarinnar og aðeins tímaspursmál hvenær þeir falla en það verður þó ekki strax á sunnudag þegar þeir mæta Selfyssingum.
Olís-deild karla FH Haukar Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Sjá meira