Kiddi Björgúlfs: Við klikkum alltaf á dauðafærunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. apríl 2021 17:55 Kristinn Björgúlfsson var ánægður með sína menn þrátt fyrir tap. VÍSIR/VILHELM Kristinn Björgúlfsson var stoltur af sínu liði þrátt fyrir 28-23 tap gegn Selfoss í Hleðsluhöllinni í dag. ÍR er enn í leit að sínum fyrstu stigum. „Það er aldrei gaman að tapa,“ sagði Kristinn eftir leikinn í dag. „Þetta hefur kannski verið svona okkar verkefni í ár, en heilt yfir er ég ánægðu með stákana.“ ÍR lenti snemma undir í leiknum, en náðu að vinna það upp og jafna leikinn um miðbik fyrri hálfleiks. Eftir það voru þeir skrefi á eftir og Kristinn segir að sínir menn verði að nýta færin betur ef þeir ætla sér að vinna leiki. „Það er bara gömul saga og ný að við klikkum alltaf á dauðafærunum þegar við getum jafnað eða komist yfir. Þetta liggur alltaf í dauðafærunum því miður, og það er dýrt fyrir okkur að klikka á dauðafærunum.“ Olís-deildin var að hefjast aftur eftir enn eina pásuna, og Kristinn segir að leikmennirnir finni mikið fyrir þessum stoppum. „Þetta er erfitt og það er erfitt að vera í þeirri stöðu sem við erum í. Við erum búnir að tapa núna 16 í röð, en strákarnir mega eiga það að það er ótrúlegt hvað þeir eru ferskir og flottir á æfingum og hvað þeir nenna að leggja á sig því að þetta er ekki skemmtilegt.“ ÍR-ingar fá Gróttu í heimsókn á föstudaginn og Kristinn er bjartsýnn á að ná í sín fyrstu stig þar. „Ég er alltaf bjartsýnn á að ná í stig og við förum í hvern einasta leik til þess að reyna að vinna. Það breytist ekkert þó það heiti Grótta, Haukar eða Selfoss.“ Olís-deild karla ÍR UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss – ÍR 28-23 | Stigalausir ÍR-ingar Selfyssingum urðu engin mistök á þegar þeir fengu botnlið ÍR í heimsókn í dag. 25. apríl 2021 17:28 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira
„Það er aldrei gaman að tapa,“ sagði Kristinn eftir leikinn í dag. „Þetta hefur kannski verið svona okkar verkefni í ár, en heilt yfir er ég ánægðu með stákana.“ ÍR lenti snemma undir í leiknum, en náðu að vinna það upp og jafna leikinn um miðbik fyrri hálfleiks. Eftir það voru þeir skrefi á eftir og Kristinn segir að sínir menn verði að nýta færin betur ef þeir ætla sér að vinna leiki. „Það er bara gömul saga og ný að við klikkum alltaf á dauðafærunum þegar við getum jafnað eða komist yfir. Þetta liggur alltaf í dauðafærunum því miður, og það er dýrt fyrir okkur að klikka á dauðafærunum.“ Olís-deildin var að hefjast aftur eftir enn eina pásuna, og Kristinn segir að leikmennirnir finni mikið fyrir þessum stoppum. „Þetta er erfitt og það er erfitt að vera í þeirri stöðu sem við erum í. Við erum búnir að tapa núna 16 í röð, en strákarnir mega eiga það að það er ótrúlegt hvað þeir eru ferskir og flottir á æfingum og hvað þeir nenna að leggja á sig því að þetta er ekki skemmtilegt.“ ÍR-ingar fá Gróttu í heimsókn á föstudaginn og Kristinn er bjartsýnn á að ná í sín fyrstu stig þar. „Ég er alltaf bjartsýnn á að ná í stig og við förum í hvern einasta leik til þess að reyna að vinna. Það breytist ekkert þó það heiti Grótta, Haukar eða Selfoss.“
Olís-deild karla ÍR UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss – ÍR 28-23 | Stigalausir ÍR-ingar Selfyssingum urðu engin mistök á þegar þeir fengu botnlið ÍR í heimsókn í dag. 25. apríl 2021 17:28 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira
Leik lokið: Selfoss – ÍR 28-23 | Stigalausir ÍR-ingar Selfyssingum urðu engin mistök á þegar þeir fengu botnlið ÍR í heimsókn í dag. 25. apríl 2021 17:28