Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2021 15:31 Sölvi Geir Ottesen tapar ekki mörgum tæklingum inn á vellinum. Vandamálið er hversu hann hefur misst úr marga leiki vegna meiðsla og leikbanna. Vísir/Bára Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. Víkingurinn Sölvi Geir Ottesen var sá leikmaður í Pepsi Max deild karla sem vann hæsta hlutfallið af tæklingum sem hann fór í á síðasta tímabili. Við getum því sagt að Sölvi hafi verið besti tæklari deildarinnar. Sölvi Geir vann 81 prósent af þeim 58 tæklingum sem hann fór í en Sölvi náði þó bara að spila ellefu leiki með Víkingum á leiktíðinni. Sölvi Geir vann meðal annars 11 af 13 tæklingum í leik á móti Fjölni í ágúst og allar sjö tæklingar sínar á móti Breiðabliki í sama mánuði. Næstu maður á lista var hinn 22 ára gamli Gróttumaður Valtýr Már Michaelsson sem vann 76,5 prósent af þeirri 51 tæklingu sem hann fór í. Valtýr Már vann meðal annars 10 af 12 tæklingum á móti KA í júlí og 8 af 10 tæklingum á móti Stjörnunni í ágúst. KA-maðurinn Brynjar Ingi Bjarnason er þriðji á listanum en hann vann 73,3 prósent af þeirri 131 tæklingu sem hann fór í. Brynjar Ingi fír því í mun fleiri tæklingar en hinir tveir. Hæsta hlutfall tæklinga unnar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Sölvi Geir Ottesen, Víkingi 81,0% 2. Valtýr Már Michaelsson, Gróttu 76,5% 3. Brynjar Ingi Bjarnason, KA 73,3% 4. Viktor Örlygur Andrason, Víkingi 71,2% 5. Guðmundur Kristjánsson, FH 70,6% 6. Davíð Örn Atlason, Víkingi 70,5% Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Víkingurinn Sölvi Geir Ottesen var sá leikmaður í Pepsi Max deild karla sem vann hæsta hlutfallið af tæklingum sem hann fór í á síðasta tímabili. Við getum því sagt að Sölvi hafi verið besti tæklari deildarinnar. Sölvi Geir vann 81 prósent af þeim 58 tæklingum sem hann fór í en Sölvi náði þó bara að spila ellefu leiki með Víkingum á leiktíðinni. Sölvi Geir vann meðal annars 11 af 13 tæklingum í leik á móti Fjölni í ágúst og allar sjö tæklingar sínar á móti Breiðabliki í sama mánuði. Næstu maður á lista var hinn 22 ára gamli Gróttumaður Valtýr Már Michaelsson sem vann 76,5 prósent af þeirri 51 tæklingu sem hann fór í. Valtýr Már vann meðal annars 10 af 12 tæklingum á móti KA í júlí og 8 af 10 tæklingum á móti Stjörnunni í ágúst. KA-maðurinn Brynjar Ingi Bjarnason er þriðji á listanum en hann vann 73,3 prósent af þeirri 131 tæklingu sem hann fór í. Brynjar Ingi fír því í mun fleiri tæklingar en hinir tveir. Hæsta hlutfall tæklinga unnar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Sölvi Geir Ottesen, Víkingi 81,0% 2. Valtýr Már Michaelsson, Gróttu 76,5% 3. Brynjar Ingi Bjarnason, KA 73,3% 4. Viktor Örlygur Andrason, Víkingi 71,2% 5. Guðmundur Kristjánsson, FH 70,6% 6. Davíð Örn Atlason, Víkingi 70,5% Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum.
Hæsta hlutfall tæklinga unnar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Sölvi Geir Ottesen, Víkingi 81,0% 2. Valtýr Már Michaelsson, Gróttu 76,5% 3. Brynjar Ingi Bjarnason, KA 73,3% 4. Viktor Örlygur Andrason, Víkingi 71,2% 5. Guðmundur Kristjánsson, FH 70,6% 6. Davíð Örn Atlason, Víkingi 70,5%
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira