Segja að Lionel Messi hafi ákveðið sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2021 11:30 Nú bendir allt til þess að Lionel Messi spili tvö tímabil í viðbót með Barcelona. EPA-EFE/Alejandro Garcia Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Lionel Messi sé búinn að ákveða að vera áfram hjá Barcelona svo framarlega sem félagið mæti ákveðnum skilyrðum. Síðasta sumar vildi Messi fara frá Barcelona og hélt því fram að hann gæti farið vegna klásúlu í samningi sínum. Barcelona var ósammála því að Messi ákveða að klára síðasta tímabilið í þessum samningi sínum í stað þess að fara með málið fyrir dómstóla. Messi var mjög óánægður með stjórnun félagsins og þá sérstaklega framkomu forseta félagsins. Nú hefur Joan Laporta snúið aftur í forsetastólinn og Barcelona hefur spilað betur eftir sem liðið hefur á tímabilið. Liðið klúðraði reyndar gullnu tækifæri á að komast á toppinn þegar liðið tapaði á heimavelli á móti Granada í gær. Det er flere spanske medier som melder at Lionel Messi (33) har bestemt seg for å bli værende i Barcelona, dersom klubben kan oppfylle et par betingelser. https://t.co/hKlopRC6ZZ— Dagbladet Sport (@db_sport) April 30, 2021 Messi hefur verið orðaður við bæði peningaliðin Paris Saint-Germain og Manchester City í allan vetur og átti PSG að vera komið í forystu í því kapphlaupi samkvæmt TNT Sports í Brasilíu. Spænska TVE slær því hins vegar upp að Lionel Messi hafi ákveðið að vera áfram í Barcelona svo framarlega sem félaginu takist að mæta ákveðnum skilyrðum hans. Samkvæmt þessum fréttum á Messi að vera tilbúinn að helminga launin sín svo framarlega sem Barcelona geti fullvissað hann um að liðið verði með nógu öflugan leikmannahóp til að keppa um alla titla. Katalónska sjónvarpsstöðin TV3 sagði líka frá því að Joan Laporta, forseti Barcelona, hafi fundið með Jorge Messi, föður og umboðsmanni Lionel Messi en þar áttu þær að hafa rætt framhaldið hjá besta leikmanninum í sögu spænska stórliðsins. Messi á að hafa beðið um tveggja ára samning sem þýddi að hann spilaði með Barcelona út 2022-23 tímabilið. Hann ætti því líka að vera í flottu formi þegar HM fer fram í Katar í lok ársins 2022. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Síðasta sumar vildi Messi fara frá Barcelona og hélt því fram að hann gæti farið vegna klásúlu í samningi sínum. Barcelona var ósammála því að Messi ákveða að klára síðasta tímabilið í þessum samningi sínum í stað þess að fara með málið fyrir dómstóla. Messi var mjög óánægður með stjórnun félagsins og þá sérstaklega framkomu forseta félagsins. Nú hefur Joan Laporta snúið aftur í forsetastólinn og Barcelona hefur spilað betur eftir sem liðið hefur á tímabilið. Liðið klúðraði reyndar gullnu tækifæri á að komast á toppinn þegar liðið tapaði á heimavelli á móti Granada í gær. Det er flere spanske medier som melder at Lionel Messi (33) har bestemt seg for å bli værende i Barcelona, dersom klubben kan oppfylle et par betingelser. https://t.co/hKlopRC6ZZ— Dagbladet Sport (@db_sport) April 30, 2021 Messi hefur verið orðaður við bæði peningaliðin Paris Saint-Germain og Manchester City í allan vetur og átti PSG að vera komið í forystu í því kapphlaupi samkvæmt TNT Sports í Brasilíu. Spænska TVE slær því hins vegar upp að Lionel Messi hafi ákveðið að vera áfram í Barcelona svo framarlega sem félaginu takist að mæta ákveðnum skilyrðum hans. Samkvæmt þessum fréttum á Messi að vera tilbúinn að helminga launin sín svo framarlega sem Barcelona geti fullvissað hann um að liðið verði með nógu öflugan leikmannahóp til að keppa um alla titla. Katalónska sjónvarpsstöðin TV3 sagði líka frá því að Joan Laporta, forseti Barcelona, hafi fundið með Jorge Messi, föður og umboðsmanni Lionel Messi en þar áttu þær að hafa rætt framhaldið hjá besta leikmanninum í sögu spænska stórliðsins. Messi á að hafa beðið um tveggja ára samning sem þýddi að hann spilaði með Barcelona út 2022-23 tímabilið. Hann ætti því líka að vera í flottu formi þegar HM fer fram í Katar í lok ársins 2022.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira