„Kom rosalega auðveldlega til mín“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. maí 2021 16:31 Selma fór um víðan völl í viðtalinu við þau Svavar Örn og Evu Laufey. Selma Björnsdóttir frumflutti nýtt lag í útvarpsþættinum Bakaríið á Bylgjunni á laugardaginn. Þetta er fyrsta lagið sem Selma gefur út í tíu ár. Í viðtalinu fór Selma einnig yfir síðastliðið ár sem var aðeins öðruvísi hjá henni vegna samkomutakmarkana. Hún hafði samt sem áður nóg að gera og var til að mynda að vinna umtalsvert fyrir Netflix, hún sá um leikaraval fyrir Ófærð 3 og Kötlu. Selma lék einnig í sjónvarpsþáttaröðinni Verbúðin. Í framhaldinu kviknaði hugmyndin að gleðileiknum Bíddu bara. „Þetta lag samdi ég um leið og við vorum búnar að ákveða að semja sjálfar,“ segir Selma. Selma, Björk Jakobsdóttir og Salka Sól Eyfeld sömdu gleðileikinn, bæði handrit og lögin. Ekkert gefið út í tíu ár „Við sömdum öll lögin sjálf og fengum Karl Olgeirsson með okkur. Ég settist niður með ukulele-ið mitt og ákvað að semja. Ég hef ekki gefið neitt út í tíu ár og hef meira og minna verið í leikhúsinu. Það var eitt af markmiðunum sem ég setti mér fyrir þetta ár, að gefa út nokkur lög.“ Selma segir að það hafi því verið frábært að fá pressuna að verða semja fyrir leiksýninguna. „Lagið kom rosalega auðveldlega til mín og í raun bara í einni beit.“ Lagið heitir Undir stjörnum en hér að ofan má hlusta á lagið. Að neðan er spjallið við Selmu í heild sinni. Undir lokin mætti Hvítvínskonan sjálf og ræddi við þáttastjórnendur og Selmu. Óhætt er að segja að samtalið hafi breyst með komu Hjálmars Arnar grínista í hlutverki hvítvínsdrekkandi konu. Tónlist Leikhús Bakaríið Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Í viðtalinu fór Selma einnig yfir síðastliðið ár sem var aðeins öðruvísi hjá henni vegna samkomutakmarkana. Hún hafði samt sem áður nóg að gera og var til að mynda að vinna umtalsvert fyrir Netflix, hún sá um leikaraval fyrir Ófærð 3 og Kötlu. Selma lék einnig í sjónvarpsþáttaröðinni Verbúðin. Í framhaldinu kviknaði hugmyndin að gleðileiknum Bíddu bara. „Þetta lag samdi ég um leið og við vorum búnar að ákveða að semja sjálfar,“ segir Selma. Selma, Björk Jakobsdóttir og Salka Sól Eyfeld sömdu gleðileikinn, bæði handrit og lögin. Ekkert gefið út í tíu ár „Við sömdum öll lögin sjálf og fengum Karl Olgeirsson með okkur. Ég settist niður með ukulele-ið mitt og ákvað að semja. Ég hef ekki gefið neitt út í tíu ár og hef meira og minna verið í leikhúsinu. Það var eitt af markmiðunum sem ég setti mér fyrir þetta ár, að gefa út nokkur lög.“ Selma segir að það hafi því verið frábært að fá pressuna að verða semja fyrir leiksýninguna. „Lagið kom rosalega auðveldlega til mín og í raun bara í einni beit.“ Lagið heitir Undir stjörnum en hér að ofan má hlusta á lagið. Að neðan er spjallið við Selmu í heild sinni. Undir lokin mætti Hvítvínskonan sjálf og ræddi við þáttastjórnendur og Selmu. Óhætt er að segja að samtalið hafi breyst með komu Hjálmars Arnar grínista í hlutverki hvítvínsdrekkandi konu.
Tónlist Leikhús Bakaríið Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira