Mikilvægt fyrir Aftureldingu að við erum að fjárfesta í ungum leikmönnum Andri Már Eggertsson skrifar 9. maí 2021 16:00 Gunnar Magnússon snéri aftur á bekkinn hjá Aftureldingu eftir verkefni með landsliðinu Vísir/Hulda Afturelding tapaði sínum þriðja leik í röð í dag þegar þeir mættu FH í Kaplakrika. Leikurinn var jafn og spennandi en FH ingarnir voru betri á lokamínútunum sem endaði með 30-27 sigri FH. Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var svekktur með að fá ekki hið minnsta eitt stig úr þessum leik. „Ég er ótrúlega svekktur að fá ekki hið minnsta eitt stig. Í lok fyrri hálfleiks vorum við að tapa boltanum mjög auðveldlega sem endaði með að FH skoraði 7 mörk sem er allt of dýrt," „Við vorum þreyttir á þessum kafla í fyrri hálfleik, sem verður til þess að við gerðum klaufaleg mistök, þetta er þriðji leikurinn í röð sem við förum að gera slæma tæknifeila," sagði Gunnar um 7-1 kafla FH í fyrri hálfleik. Afturelding átti góðan kafla í seinni hálfleik þar sem þeir komust yfir og voru loka mínútur leiksins æsispennandi. „Það kom markvarsla í þessum kafla, uppstillt vörn allan leikinn var mjög fín og erum við mjög agaðir sem gerir það að verkum að það er erfitt að spila á móti okkur sem var munurinn í seinni hálfleik. Í lokinn vorum við smá klaufar ásamt því var Phil Dhöler góður í markinu." Afturelding er núna í 7. sæti deildarinnar, deildin er jöfn og var Gunnar Magnússon meðvitaður um það að svo gæti farið að Afturelding missi af úrslitakeppninni. „Við höfum horft á liðin fyrir neðan okkur í allan vetur. Við erum að fjárfesta í ungviðnum, gefa þeim mikla reynslu og leiki undir beltið." „Það er gaman að sjá ungu strákana mína taka framförum sem eru að bæta sig í hverri viku og er þetta mikilvæg fjárfesting bæði fyrir Aftureldingu sem og drengina," sagði Gunnar að lokum. Afturelding Olís-deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var svekktur með að fá ekki hið minnsta eitt stig úr þessum leik. „Ég er ótrúlega svekktur að fá ekki hið minnsta eitt stig. Í lok fyrri hálfleiks vorum við að tapa boltanum mjög auðveldlega sem endaði með að FH skoraði 7 mörk sem er allt of dýrt," „Við vorum þreyttir á þessum kafla í fyrri hálfleik, sem verður til þess að við gerðum klaufaleg mistök, þetta er þriðji leikurinn í röð sem við förum að gera slæma tæknifeila," sagði Gunnar um 7-1 kafla FH í fyrri hálfleik. Afturelding átti góðan kafla í seinni hálfleik þar sem þeir komust yfir og voru loka mínútur leiksins æsispennandi. „Það kom markvarsla í þessum kafla, uppstillt vörn allan leikinn var mjög fín og erum við mjög agaðir sem gerir það að verkum að það er erfitt að spila á móti okkur sem var munurinn í seinni hálfleik. Í lokinn vorum við smá klaufar ásamt því var Phil Dhöler góður í markinu." Afturelding er núna í 7. sæti deildarinnar, deildin er jöfn og var Gunnar Magnússon meðvitaður um það að svo gæti farið að Afturelding missi af úrslitakeppninni. „Við höfum horft á liðin fyrir neðan okkur í allan vetur. Við erum að fjárfesta í ungviðnum, gefa þeim mikla reynslu og leiki undir beltið." „Það er gaman að sjá ungu strákana mína taka framförum sem eru að bæta sig í hverri viku og er þetta mikilvæg fjárfesting bæði fyrir Aftureldingu sem og drengina," sagði Gunnar að lokum.
Afturelding Olís-deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira