Van Dijk gefur EM upp á bátinn Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2021 13:31 Virgil van Dijk á æfingu á AXA æfingasvæði Liverpool í dag. Getty/Andrew Powell Hollenska landsliðið þarf að spjara sig án miðvarðarins Virgils van Dijk á Evrópumótinu í fótbolta sem hefst í næsta mánuði. Van Dijk hefur misst af nánast öllu tímabilinu með Liverpool eftir að hafa slitið krossband í hné við tæklingu markvarðarins Jordans Pickford, í leik Liverpool og Everton í október. Hann er langt kominn í endurhæfingu sinni en hefur komist að þeirri niðurstöðu að hann verði að sleppa EM en huga frekar að næstu leiktíð með Liverpool. „Á þessu lokastigi hef ég þurft að glíma við ákvörðun um hvort ég yrði með á EM eða ekki. Miðað við allt sem hefur gengið á þá held ég að fyrir líkamann minn sé það rétt ákvörðun hjá mér að fara ekki á EM heldur klára síðasta hluta endurhæfingarinnar í sumarfríinu. Ég einbeiti mér því að undirbúningstímabilinu með mínu félagi og það er raunhæft markmið sem ég hlakka til,“ sagði Van Dijk á heimasíðu Liverpool. „Auðvitað er ég miður mín yfir því að missa af EM og að leiða mína þjóð áfram þar en ég verð að sætta mig við það sem hefur gengið á – við verðum öll að sætta okkur við það. Ég tel að það sé rétt ákvörðun í stóra samhenginu að fara ekki á mótið. Þetta er erfitt en ég hef sætt mig við þetta,“ sagði Van Dijk. Holland leikur í C-riðli á EM og byrjar á að mæta Úkraínu 13. júní. Í riðlinum eru einnig Austurríki og Norður-Makedónía. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Van Dijk hefur misst af nánast öllu tímabilinu með Liverpool eftir að hafa slitið krossband í hné við tæklingu markvarðarins Jordans Pickford, í leik Liverpool og Everton í október. Hann er langt kominn í endurhæfingu sinni en hefur komist að þeirri niðurstöðu að hann verði að sleppa EM en huga frekar að næstu leiktíð með Liverpool. „Á þessu lokastigi hef ég þurft að glíma við ákvörðun um hvort ég yrði með á EM eða ekki. Miðað við allt sem hefur gengið á þá held ég að fyrir líkamann minn sé það rétt ákvörðun hjá mér að fara ekki á EM heldur klára síðasta hluta endurhæfingarinnar í sumarfríinu. Ég einbeiti mér því að undirbúningstímabilinu með mínu félagi og það er raunhæft markmið sem ég hlakka til,“ sagði Van Dijk á heimasíðu Liverpool. „Auðvitað er ég miður mín yfir því að missa af EM og að leiða mína þjóð áfram þar en ég verð að sætta mig við það sem hefur gengið á – við verðum öll að sætta okkur við það. Ég tel að það sé rétt ákvörðun í stóra samhenginu að fara ekki á mótið. Þetta er erfitt en ég hef sætt mig við þetta,“ sagði Van Dijk. Holland leikur í C-riðli á EM og byrjar á að mæta Úkraínu 13. júní. Í riðlinum eru einnig Austurríki og Norður-Makedónía.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn