FIFA leyfir Laporte að spila fyrir Spán Sindri Sverrisson skrifar 14. maí 2021 20:31 Aymeric Laporte hefur verið sigursæll með liði Manchester City. Getty/Sebastian Frej Aymeric Laporte, sem á að baki yfir 50 leiki fyrir yngri landslið Frakklands, má spila með Spáni á Evrópumótinu í fótbolta í sumar. FIFA hefur nú staðfest að Laporte sé gjaldgengur með liði Spánar en hann fékk spænskan ríkisborgararétt fyrr í þessari viku. Luis Enrique getur því valið hann í vináttulandsleikina við Portúgal og Litáen í byrjun júní – síðustu leikina fyrir EM þar sem Spánn leikur í riðli með Svíþjóð, Póllandi og Slóvakíu. Laporte er 26 ára gamall og miðvörður nýkrýndra Englandsmeistara Manchester City sem hann hefur unnið þrjá Englandsmeistaratitla með. Hann hefur hins vegar engan A-landsleik spilað fyrir Frakkland en það er ein forsenda þess að hann má nú spila fyrir Spán. Laporte er frá Agen í Frakklandi en þegar hann var 16 ára gamall flutti hann til Spánar og gekk í raðir Athletic Bilbao. Frá Bilbao fór hann til Manchester í ársbyrjun 2018. Spánverjar eru ekki allt of vel staddir hvað miðverði varðar og því vel hugsanlegt að Laporte spili fyrir Spán á EM. Sergio Ramos hefur verið mikið meiddur og Gerard Pique setti landsliðsskóna upp á hillu eftir HM 2018. Luis Enrique hefur verið að prófa menn eins og Diego Llorente, Inigo Martinez, Eric Garcia og Pau Torres í síðustu leikjum. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
FIFA hefur nú staðfest að Laporte sé gjaldgengur með liði Spánar en hann fékk spænskan ríkisborgararétt fyrr í þessari viku. Luis Enrique getur því valið hann í vináttulandsleikina við Portúgal og Litáen í byrjun júní – síðustu leikina fyrir EM þar sem Spánn leikur í riðli með Svíþjóð, Póllandi og Slóvakíu. Laporte er 26 ára gamall og miðvörður nýkrýndra Englandsmeistara Manchester City sem hann hefur unnið þrjá Englandsmeistaratitla með. Hann hefur hins vegar engan A-landsleik spilað fyrir Frakkland en það er ein forsenda þess að hann má nú spila fyrir Spán. Laporte er frá Agen í Frakklandi en þegar hann var 16 ára gamall flutti hann til Spánar og gekk í raðir Athletic Bilbao. Frá Bilbao fór hann til Manchester í ársbyrjun 2018. Spánverjar eru ekki allt of vel staddir hvað miðverði varðar og því vel hugsanlegt að Laporte spili fyrir Spán á EM. Sergio Ramos hefur verið mikið meiddur og Gerard Pique setti landsliðsskóna upp á hillu eftir HM 2018. Luis Enrique hefur verið að prófa menn eins og Diego Llorente, Inigo Martinez, Eric Garcia og Pau Torres í síðustu leikjum.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira