Sjáðu hvernig Barcelona skráði sig í sögubækurnar Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2021 10:00 Vicky Losada lyfir Evrópumeistarabikarnum á loft í fjörugum fagnaðarlátum Barcelona í Gautaborg í gær. Getty/Fran Santiago Barcelona varð í gær fyrsta félagið frá upphafi til að geta státað sig af því hafa orðið Evrópumeistari bæði kvenna og karla í fótbolta. Kvennalið Barcelona valtaði yfir Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær, 4-0, og varð þar með fyrsta spænska liðið til að vinna keppnina. Sigrinum var að sjálfsögðu vel fagnað. Barcelona Femeni's players gatecrashed a press conference after beating Chelsea 4-0 to lift their first Women's #UCL trophy. pic.twitter.com/TayWqf24RP— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 17, 2021 Barcelona tapaði úrslitaleiknum gegn Lyon fyrir tveimur árum en í gær var aldrei spurning hvernig færi. Staðan var orðin 3-0 eftir aðeins 20 mínútur, og 4-0 eftir 35 mínútur. Fyrsta mark leiksins var afar skrautlegt sjálfsmark strax á fyrstu mínútu en Alexia Putellas bætti við öðru marki úr víti. Aitana Bonmati skoraði þriðja markið og hin norska Caroline Graham Hansen það fjórða. Mörkin og fagnaðarlæti Barcelona má sjá hér að neðan en leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Klippa: Mörkin úr úrslitaleik Meistaradeildarinnar Lyon hafði nánast verið í áskrift að Evrópumeistaratitlinum, vann keppnina fimm ár í röð. Í fjarveru Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, sem er barnshafandi, féll Lyon hins vegar úr leik í 8-liða úrslitum og þar með opnaðist tækifæri fyrir önnur lið. Liðin sem unnið hafa Meistaradeild kvenna eru núna Lyon (7 titlar), Frankfurt (4), Umeå (2), Wolfsburg (2), Potsdam (2), Arsenal (1), Duisburg (1) og Barcelona (1). Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Þetta var búið áður en þetta byrjaði Emma Hayes, þjálfari Chelsea, var hálf buguð þegar hún mætti í viðtal eftir 4-0 tap gegn Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 16. maí 2021 21:56 Skelfileg byrjun varð Chelsea að falli er Barcelona vann Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn Barcelona gekk einfaldlega frá Chelsea á rúmum hálftíma er liðin mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur 4-0 Börsungum í vil sem voru að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn. 16. maí 2021 21:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira
Kvennalið Barcelona valtaði yfir Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær, 4-0, og varð þar með fyrsta spænska liðið til að vinna keppnina. Sigrinum var að sjálfsögðu vel fagnað. Barcelona Femeni's players gatecrashed a press conference after beating Chelsea 4-0 to lift their first Women's #UCL trophy. pic.twitter.com/TayWqf24RP— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 17, 2021 Barcelona tapaði úrslitaleiknum gegn Lyon fyrir tveimur árum en í gær var aldrei spurning hvernig færi. Staðan var orðin 3-0 eftir aðeins 20 mínútur, og 4-0 eftir 35 mínútur. Fyrsta mark leiksins var afar skrautlegt sjálfsmark strax á fyrstu mínútu en Alexia Putellas bætti við öðru marki úr víti. Aitana Bonmati skoraði þriðja markið og hin norska Caroline Graham Hansen það fjórða. Mörkin og fagnaðarlæti Barcelona má sjá hér að neðan en leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Klippa: Mörkin úr úrslitaleik Meistaradeildarinnar Lyon hafði nánast verið í áskrift að Evrópumeistaratitlinum, vann keppnina fimm ár í röð. Í fjarveru Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, sem er barnshafandi, féll Lyon hins vegar úr leik í 8-liða úrslitum og þar með opnaðist tækifæri fyrir önnur lið. Liðin sem unnið hafa Meistaradeild kvenna eru núna Lyon (7 titlar), Frankfurt (4), Umeå (2), Wolfsburg (2), Potsdam (2), Arsenal (1), Duisburg (1) og Barcelona (1).
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Þetta var búið áður en þetta byrjaði Emma Hayes, þjálfari Chelsea, var hálf buguð þegar hún mætti í viðtal eftir 4-0 tap gegn Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 16. maí 2021 21:56 Skelfileg byrjun varð Chelsea að falli er Barcelona vann Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn Barcelona gekk einfaldlega frá Chelsea á rúmum hálftíma er liðin mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur 4-0 Börsungum í vil sem voru að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn. 16. maí 2021 21:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira
Þetta var búið áður en þetta byrjaði Emma Hayes, þjálfari Chelsea, var hálf buguð þegar hún mætti í viðtal eftir 4-0 tap gegn Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 16. maí 2021 21:56
Skelfileg byrjun varð Chelsea að falli er Barcelona vann Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn Barcelona gekk einfaldlega frá Chelsea á rúmum hálftíma er liðin mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur 4-0 Börsungum í vil sem voru að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn. 16. maí 2021 21:00