Müller og Hummels snúa aftur í þýska landsliðið og fara á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2021 11:35 Thomas Müller setti upp sparibrosið eftir að hann var valinn aftur í þýska landsliðið. twitter-síða thomas müller Thomas Müller og Mats Hummels snúa aftur í þýska landsliðshópinn sem tekur þátt á EM í sumar. Í mars 2019 tilkynnti Joachim Löw að Müller, Hummels og Jerome Boateng væru ekki lengur í plönum hans. Honum hefur nú snúist hugur með Müller og Hummels og þeir fara með á EM sem verður síðasta stórmót Löws með þýska liðið. Müller og Hummels voru báðir í þýska liðinu sem varð heimsmeistari í Brasilíu 2014. Müller hefur skorað 38 mörk í hundrað landsleikjum og Hummels hefur leikið sjötíu landsleiki og skorað fimm mörk. Back again @DFB_Team #DFB #esmuellert #EURO2020 #AufGehtsPackMasAn pic.twitter.com/msKDzGRY28— Thomas Müller (@esmuellert_) May 19, 2021 Ich bin sehr glücklich und stolz wieder dabei zu sein @DFB_Team I am really happy and proud to play for again https://t.co/cNt8vzkwb6— Mats Hummels (@matshummels) May 19, 2021 Hinn átján ára Jamal Musiala, leikmaður Bayern München, er í þýska hópnum. Hann lék með yngri landsliðum Englands en valdi að spila fyrir Þýskaland. Marc-André ter Stegen, markvörður Barcelona, er ekki í hópnum þar sem hann þarf að fara í aðgerð á hné. Þýskaland er í riðli með Portúgal, Frakklandi og Ungverjalandi á EM. Íslendingar hefðu verið í riðlinum ef þeir hefðu unnið Ungverja í umspili um sæti á Evrópumótinu. Þýskalandsmeistarar Bayern München eiga átta leikmenn í þýska EM-hópnum: Müller, Musiala, Manuel Neuer, Niklas Süle, Serge Gnabry, Leon Goretzka, Joshua Kimmich og Leroy Sané. EM-hópur Þýskalands Markverðir: Manuel Neuer, Bernd Leno, Kevin Trapp Varnarmenn: Antonio Rüdiger, Mats Hummels, Robin Gosens, Matthias Ginter, Marcel Halstenberg, Lukas Klostermann, Robin Koch, Niklas Süle Miðju- og sóknarmenn: Emre Can, Serge Gnabry, Leon Goretzka, Ilkay Gündogan, Kai Havertz, Jonas Hofmann, Joshua Kimmich, Toni Kroos, Thomas Müller, Jamal Musiala, Florian Neuhaus, Leroy Sané, Kevin Volland, Timo Werner EM 2020 í fótbolta Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Í mars 2019 tilkynnti Joachim Löw að Müller, Hummels og Jerome Boateng væru ekki lengur í plönum hans. Honum hefur nú snúist hugur með Müller og Hummels og þeir fara með á EM sem verður síðasta stórmót Löws með þýska liðið. Müller og Hummels voru báðir í þýska liðinu sem varð heimsmeistari í Brasilíu 2014. Müller hefur skorað 38 mörk í hundrað landsleikjum og Hummels hefur leikið sjötíu landsleiki og skorað fimm mörk. Back again @DFB_Team #DFB #esmuellert #EURO2020 #AufGehtsPackMasAn pic.twitter.com/msKDzGRY28— Thomas Müller (@esmuellert_) May 19, 2021 Ich bin sehr glücklich und stolz wieder dabei zu sein @DFB_Team I am really happy and proud to play for again https://t.co/cNt8vzkwb6— Mats Hummels (@matshummels) May 19, 2021 Hinn átján ára Jamal Musiala, leikmaður Bayern München, er í þýska hópnum. Hann lék með yngri landsliðum Englands en valdi að spila fyrir Þýskaland. Marc-André ter Stegen, markvörður Barcelona, er ekki í hópnum þar sem hann þarf að fara í aðgerð á hné. Þýskaland er í riðli með Portúgal, Frakklandi og Ungverjalandi á EM. Íslendingar hefðu verið í riðlinum ef þeir hefðu unnið Ungverja í umspili um sæti á Evrópumótinu. Þýskalandsmeistarar Bayern München eiga átta leikmenn í þýska EM-hópnum: Müller, Musiala, Manuel Neuer, Niklas Süle, Serge Gnabry, Leon Goretzka, Joshua Kimmich og Leroy Sané. EM-hópur Þýskalands Markverðir: Manuel Neuer, Bernd Leno, Kevin Trapp Varnarmenn: Antonio Rüdiger, Mats Hummels, Robin Gosens, Matthias Ginter, Marcel Halstenberg, Lukas Klostermann, Robin Koch, Niklas Süle Miðju- og sóknarmenn: Emre Can, Serge Gnabry, Leon Goretzka, Ilkay Gündogan, Kai Havertz, Jonas Hofmann, Joshua Kimmich, Toni Kroos, Thomas Müller, Jamal Musiala, Florian Neuhaus, Leroy Sané, Kevin Volland, Timo Werner
Markverðir: Manuel Neuer, Bernd Leno, Kevin Trapp Varnarmenn: Antonio Rüdiger, Mats Hummels, Robin Gosens, Matthias Ginter, Marcel Halstenberg, Lukas Klostermann, Robin Koch, Niklas Süle Miðju- og sóknarmenn: Emre Can, Serge Gnabry, Leon Goretzka, Ilkay Gündogan, Kai Havertz, Jonas Hofmann, Joshua Kimmich, Toni Kroos, Thomas Müller, Jamal Musiala, Florian Neuhaus, Leroy Sané, Kevin Volland, Timo Werner
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira