19 dagar í EM: Ísland með fleiri mörk að meðaltali á EM en Þýskaland, Frakkland, Spánn og England Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2021 12:01 Strákarnir okkar fagna marki Ragnars Sigurðssonar á móti Englandi í sextán liða úrslitum EM 2016. Getty/Marc Atkins Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Markaskor íslenska landsliðsins á sínu eina stórmóti kemur Íslandi ofar á blað í EM-sögunni en margar þekktar knattspyrnuþjóðir. Íslenska karlandsliðið í knattspyrnu skipar 20. til 21. sæti á listanum yfir markahæstu þjóðirnar í meira en sextíu ára sögu Evrópumótsins og það þrátt fyrir að hafa komist bara einu sinni í úrslitakeppnina. Strákarnir í íslenska landsliðinu skoruðu átta mörk í fimm leikjum sínum á EM í Frakklandi sumarið 2016 og skoruðu tvö mörk í síðustu þremur leikjum sínum á móti Austurríki, Englandi og Frakklandi. Liðið skoraði eitt mark í fyrstu tveimur á móti Portúgal og Ungverjalandi og skoraði því mark í öllum leikjum sínum. Íslenska liðið var því með 1,6 mörk að meðlatali í leik og það eru bara tvær þjóðir sem hafa skorað fleiri mörk að meðaltali í úrslitakeppni EM. Wales (1 mót) er í fyrsta sæti með 1,67 mörk í leik og Hollendingar (9 mót) eru í öðru sæti með 1,63 mörk í leik. Næstu þjóðir á eftir Íslandi eru Frakkland (1,59 mörk í leik) og Serbía (1,57) en Þjóðverjar eru svo í sjötta sætinu með 1,47 mörk í leik. Það er sérstakt að skoða töfluna yfir árangur þjóða í úrslitakeppni EM enda ekkert sjálfgefið að þjóð skori átta mark á sínu fyrsta móti. Norðmenn skoruðu sem dæmi aðeins eitt mark á eina Evrópumóti sínu sumarið 2000. Arnor Ingvi Traustason's 94th-minute goal in Iceland's 2-1 win over Austria set up a meeting with England in the last 16 at EURO 2016!#OTD @footballiceland pic.twitter.com/JkiC98yzoB— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 22, 2020 Ísland deilir nú tuttugasta sæti heildarmarkalistans með Sviss en Svisslendingar hafa samt farið á þrjú fleiri Evrópumóti og spilað átta fleiri leiki. Meðal þjóða fyrir neðan Ísland í fjölda skoraða marka í úrslitakeppni EM eru Pólland (7 mörk) og Írland (6 mörk) sem hafa farið bæði á þrjú Evrópumót og síðan Skotland (4 mörk) og Búlgaría (4 mörk) sem hafa farið á tvö Evrópumót. Markahæsta þjóð í úrslitakeppni EM er Þýskaland með 72 mörk en Frakkar eru tíu mörkum á eftir (62 mörk) og Hollendingar eru síðan í þriðja sætinu með 57 mörk, tveimur mörkum á undan Spánverjum. Flest mörk þjóða í sögu úrslitakeppni EM 1960-2016: 1. Þýskaland 72 2. Frakkland 62 3. Holland 57 4. Spánn 55 5. Portúgal 49 6. Tékkland 42 7. England 40 8. Ítalía 39 9. Rússland 38 10. Danmörk 30 20. Ísland 8 -- Flest mörk í leik í sögu úrslitakeppni EM 1960-2016: 1. Wales 1,67 2. Holland 1,63 3. Ísland 1,60 4. Frakkland 1,59 5. Serbía 1,57 6. Þýskaland 1,47 7. Portúgal 14,0 8. Spánn 1,38 8. Ungverjaland 1,38 10. Slóvenía 1,33 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 21 dagur í EM: Þegar Gummi Ben varð heimsfrægur í miðju Evrópumóti Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Lýsing Guðmundar Benediktssonar á sigurmarki Íslands á móti Austurríki á EM 2016 skilaði honum óvæntri heimsfrægð. 21. maí 2021 12:01 22 dagar í EM: Liðið sem Arnór Ingvi grætti, svelt stórþjóð og liðið sem fór auðveldustu leið sögunnar Hollendingar á heimavelli eru sigurstranglegir í C-riðli EM karla í fótbolta. Þeir mæta þyrstir í stórmót eftir áfallið gegn Íslendingum 2015. 20. maí 2021 12:30 23 dagar í EM: Níu mörk í fimm leikjum er met sem seint verður slegið Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Nú ætlum við að skora frammistöðu Michel Platini á EM 1984. 19. maí 2021 12:01 25 dagar í EM: Besta lið heims, frændur vorir og Finnar í fyrsta sinn á stærsta sviðinu Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í B-riðil þar sem Belgar eru líklegastir til afreka enda besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. 17. maí 2021 12:01 28 dagar í EM: Sjóðheitir Ítalir, liðið sem skildi Ísland eftir og Giggslausir Walesverjar í A-riðli Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í A-riðil þar sem Ítalir spila á heimavelli og eru sigurstranglegir eftir frábært gengi síðustu misseri. 14. maí 2021 12:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Íslenska karlandsliðið í knattspyrnu skipar 20. til 21. sæti á listanum yfir markahæstu þjóðirnar í meira en sextíu ára sögu Evrópumótsins og það þrátt fyrir að hafa komist bara einu sinni í úrslitakeppnina. Strákarnir í íslenska landsliðinu skoruðu átta mörk í fimm leikjum sínum á EM í Frakklandi sumarið 2016 og skoruðu tvö mörk í síðustu þremur leikjum sínum á móti Austurríki, Englandi og Frakklandi. Liðið skoraði eitt mark í fyrstu tveimur á móti Portúgal og Ungverjalandi og skoraði því mark í öllum leikjum sínum. Íslenska liðið var því með 1,6 mörk að meðlatali í leik og það eru bara tvær þjóðir sem hafa skorað fleiri mörk að meðaltali í úrslitakeppni EM. Wales (1 mót) er í fyrsta sæti með 1,67 mörk í leik og Hollendingar (9 mót) eru í öðru sæti með 1,63 mörk í leik. Næstu þjóðir á eftir Íslandi eru Frakkland (1,59 mörk í leik) og Serbía (1,57) en Þjóðverjar eru svo í sjötta sætinu með 1,47 mörk í leik. Það er sérstakt að skoða töfluna yfir árangur þjóða í úrslitakeppni EM enda ekkert sjálfgefið að þjóð skori átta mark á sínu fyrsta móti. Norðmenn skoruðu sem dæmi aðeins eitt mark á eina Evrópumóti sínu sumarið 2000. Arnor Ingvi Traustason's 94th-minute goal in Iceland's 2-1 win over Austria set up a meeting with England in the last 16 at EURO 2016!#OTD @footballiceland pic.twitter.com/JkiC98yzoB— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 22, 2020 Ísland deilir nú tuttugasta sæti heildarmarkalistans með Sviss en Svisslendingar hafa samt farið á þrjú fleiri Evrópumóti og spilað átta fleiri leiki. Meðal þjóða fyrir neðan Ísland í fjölda skoraða marka í úrslitakeppni EM eru Pólland (7 mörk) og Írland (6 mörk) sem hafa farið bæði á þrjú Evrópumót og síðan Skotland (4 mörk) og Búlgaría (4 mörk) sem hafa farið á tvö Evrópumót. Markahæsta þjóð í úrslitakeppni EM er Þýskaland með 72 mörk en Frakkar eru tíu mörkum á eftir (62 mörk) og Hollendingar eru síðan í þriðja sætinu með 57 mörk, tveimur mörkum á undan Spánverjum. Flest mörk þjóða í sögu úrslitakeppni EM 1960-2016: 1. Þýskaland 72 2. Frakkland 62 3. Holland 57 4. Spánn 55 5. Portúgal 49 6. Tékkland 42 7. England 40 8. Ítalía 39 9. Rússland 38 10. Danmörk 30 20. Ísland 8 -- Flest mörk í leik í sögu úrslitakeppni EM 1960-2016: 1. Wales 1,67 2. Holland 1,63 3. Ísland 1,60 4. Frakkland 1,59 5. Serbía 1,57 6. Þýskaland 1,47 7. Portúgal 14,0 8. Spánn 1,38 8. Ungverjaland 1,38 10. Slóvenía 1,33
Flest mörk þjóða í sögu úrslitakeppni EM 1960-2016: 1. Þýskaland 72 2. Frakkland 62 3. Holland 57 4. Spánn 55 5. Portúgal 49 6. Tékkland 42 7. England 40 8. Ítalía 39 9. Rússland 38 10. Danmörk 30 20. Ísland 8 -- Flest mörk í leik í sögu úrslitakeppni EM 1960-2016: 1. Wales 1,67 2. Holland 1,63 3. Ísland 1,60 4. Frakkland 1,59 5. Serbía 1,57 6. Þýskaland 1,47 7. Portúgal 14,0 8. Spánn 1,38 8. Ungverjaland 1,38 10. Slóvenía 1,33
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 21 dagur í EM: Þegar Gummi Ben varð heimsfrægur í miðju Evrópumóti Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Lýsing Guðmundar Benediktssonar á sigurmarki Íslands á móti Austurríki á EM 2016 skilaði honum óvæntri heimsfrægð. 21. maí 2021 12:01 22 dagar í EM: Liðið sem Arnór Ingvi grætti, svelt stórþjóð og liðið sem fór auðveldustu leið sögunnar Hollendingar á heimavelli eru sigurstranglegir í C-riðli EM karla í fótbolta. Þeir mæta þyrstir í stórmót eftir áfallið gegn Íslendingum 2015. 20. maí 2021 12:30 23 dagar í EM: Níu mörk í fimm leikjum er met sem seint verður slegið Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Nú ætlum við að skora frammistöðu Michel Platini á EM 1984. 19. maí 2021 12:01 25 dagar í EM: Besta lið heims, frændur vorir og Finnar í fyrsta sinn á stærsta sviðinu Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í B-riðil þar sem Belgar eru líklegastir til afreka enda besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. 17. maí 2021 12:01 28 dagar í EM: Sjóðheitir Ítalir, liðið sem skildi Ísland eftir og Giggslausir Walesverjar í A-riðli Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í A-riðil þar sem Ítalir spila á heimavelli og eru sigurstranglegir eftir frábært gengi síðustu misseri. 14. maí 2021 12:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
21 dagur í EM: Þegar Gummi Ben varð heimsfrægur í miðju Evrópumóti Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Lýsing Guðmundar Benediktssonar á sigurmarki Íslands á móti Austurríki á EM 2016 skilaði honum óvæntri heimsfrægð. 21. maí 2021 12:01
22 dagar í EM: Liðið sem Arnór Ingvi grætti, svelt stórþjóð og liðið sem fór auðveldustu leið sögunnar Hollendingar á heimavelli eru sigurstranglegir í C-riðli EM karla í fótbolta. Þeir mæta þyrstir í stórmót eftir áfallið gegn Íslendingum 2015. 20. maí 2021 12:30
23 dagar í EM: Níu mörk í fimm leikjum er met sem seint verður slegið Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Nú ætlum við að skora frammistöðu Michel Platini á EM 1984. 19. maí 2021 12:01
25 dagar í EM: Besta lið heims, frændur vorir og Finnar í fyrsta sinn á stærsta sviðinu Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í B-riðil þar sem Belgar eru líklegastir til afreka enda besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. 17. maí 2021 12:01
28 dagar í EM: Sjóðheitir Ítalir, liðið sem skildi Ísland eftir og Giggslausir Walesverjar í A-riðli Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í A-riðil þar sem Ítalir spila á heimavelli og eru sigurstranglegir eftir frábært gengi síðustu misseri. 14. maí 2021 12:00