Töpuðu ekki leik á útivelli: Einungis fjórða liðið í sögunni Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2021 19:01 Ole gerði góða hluti með United á leiktíðinni, á útivelli að minnsta kosti. Rui Vierira/Getty Manchester United vann 2-1 sigur á Wolves í síðustu umferð leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en United stillti upp varaliði. United spilar úrslitaleik við Villareal í Evrópudeildinni á fimmtudag og því nýtti Ole Gunnar Solskjær tækifærið og hreyfði vel við United-liðinu. Það kom þó ekki að sök og unnu United leikinn en það sem meira er; þá töpuðu þeir ekki leik á útivelli allt tímabilið. Þeir unnu tólf af útileikjum sínum og gerðu jafntefli í hinum sjö en þeir eru fyrsta liðið síðan Arsenal 2003/2004 til að gera slíkt. Arsenal tímabilið 2001/2002 tapaði heldur ekki leik á útivelli og sömu sögu má segja af Preston North End tímabilið 1888/1889. Þetta skilaði United í 2. sæti deildarinnar en þeir enduðu með 74 stig, tólf stigum minna en grannar sínir í City sem urðu enskir meistarar. 🛫 - Teams without an away defeat in an English top flight season2020/21 - @ManUtd (W12-D7-L0)2003/04 - Arsenal (W11-D8-L0)2001/02 - Arsenal (W14-D5-L0)1888/89 - Preston North End (W8-D3-L0)#MUFC— Gracenote Live (@GracenoteLive) May 23, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Varalið United vann Wolves í lokaleik Nuno | West Ham í Evrópudeildina Manchester United vann 2-1 sigur á Úlfunum á Molineux-vellinum í Wolverhampton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. West Ham United tryggði þá sæti sitt í Evrópukeppni að ári. 23. maí 2021 16:55 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
United spilar úrslitaleik við Villareal í Evrópudeildinni á fimmtudag og því nýtti Ole Gunnar Solskjær tækifærið og hreyfði vel við United-liðinu. Það kom þó ekki að sök og unnu United leikinn en það sem meira er; þá töpuðu þeir ekki leik á útivelli allt tímabilið. Þeir unnu tólf af útileikjum sínum og gerðu jafntefli í hinum sjö en þeir eru fyrsta liðið síðan Arsenal 2003/2004 til að gera slíkt. Arsenal tímabilið 2001/2002 tapaði heldur ekki leik á útivelli og sömu sögu má segja af Preston North End tímabilið 1888/1889. Þetta skilaði United í 2. sæti deildarinnar en þeir enduðu með 74 stig, tólf stigum minna en grannar sínir í City sem urðu enskir meistarar. 🛫 - Teams without an away defeat in an English top flight season2020/21 - @ManUtd (W12-D7-L0)2003/04 - Arsenal (W11-D8-L0)2001/02 - Arsenal (W14-D5-L0)1888/89 - Preston North End (W8-D3-L0)#MUFC— Gracenote Live (@GracenoteLive) May 23, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Varalið United vann Wolves í lokaleik Nuno | West Ham í Evrópudeildina Manchester United vann 2-1 sigur á Úlfunum á Molineux-vellinum í Wolverhampton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. West Ham United tryggði þá sæti sitt í Evrópukeppni að ári. 23. maí 2021 16:55 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
Varalið United vann Wolves í lokaleik Nuno | West Ham í Evrópudeildina Manchester United vann 2-1 sigur á Úlfunum á Molineux-vellinum í Wolverhampton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. West Ham United tryggði þá sæti sitt í Evrópukeppni að ári. 23. maí 2021 16:55