Maðurinn sem allt Liverpool liðið stóð heiðursvörð fyrir og faðmar Klopp eins og pabbi hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2021 10:31 Graham Carter var heiðraður um helgina eftir 35 ára starf fyrir Liverpool. Instagtam/@liverpoolfc Það vissu kannski flestir stuðningsmenn Liverpool ekki hver hann var en það fór ekkert á milli mála á viðbrögðum allra leikmanna Liverpool að þeir voru að kveðja vinsælan mann á Anfield. Graham Carter fékk alvöru kveðju eftir lokaleik Liverpool liðsins á tímabilinu á sunnudaginn var en félagið kvaddi hann þá eftir meira en fjörutíu ára starf fyrir félagið. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp og fyrirliðinn Jordan Henderson sögðu mjög falleg orð um búningastjóra og bílstjóra liðsins til margra ára. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) „Ef ég segi alveg eins og er þá mun ég sakna hans svo mikið. Faðmlagið sem hann gefur mér fyrir hvern leik er eins og faðmlagið frá pabba mínum,“ sagði Jürgen Klopp. Carter byrjaði að keyra fyrir Liverpool á áttunda áratugnum en var fastráðinn sem bílstjóri liðsins frá árinu 1986. Hann upplifði margar sigurstundir á sínum tíma. Það hafa verið átta knattspyrnustjórar í hans tíð en það var Gerard Houllier sem réð hann sem búningastjóra árið 1999, starf sem hann sinnti allt til sunnudagsins. Liverpool setti saman myndband um Graham Carter og kveðjustund hans. Þar má sjá viðtal við hann sjálfan sem og myndir frá móttökunum sem hann fékk frá stjörnum Liverpool um helgina. Það má sjá myndbandið og meira um Carter hér fyrir neðan. Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira
Graham Carter fékk alvöru kveðju eftir lokaleik Liverpool liðsins á tímabilinu á sunnudaginn var en félagið kvaddi hann þá eftir meira en fjörutíu ára starf fyrir félagið. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp og fyrirliðinn Jordan Henderson sögðu mjög falleg orð um búningastjóra og bílstjóra liðsins til margra ára. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) „Ef ég segi alveg eins og er þá mun ég sakna hans svo mikið. Faðmlagið sem hann gefur mér fyrir hvern leik er eins og faðmlagið frá pabba mínum,“ sagði Jürgen Klopp. Carter byrjaði að keyra fyrir Liverpool á áttunda áratugnum en var fastráðinn sem bílstjóri liðsins frá árinu 1986. Hann upplifði margar sigurstundir á sínum tíma. Það hafa verið átta knattspyrnustjórar í hans tíð en það var Gerard Houllier sem réð hann sem búningastjóra árið 1999, starf sem hann sinnti allt til sunnudagsins. Liverpool setti saman myndband um Graham Carter og kveðjustund hans. Þar má sjá viðtal við hann sjálfan sem og myndir frá móttökunum sem hann fékk frá stjörnum Liverpool um helgina. Það má sjá myndbandið og meira um Carter hér fyrir neðan.
Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira