Mason Mount: Við erum besta lið í heimi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2021 21:58 Mason Mount sparaði ekki stóru orðin eftir sigur liðsins í Meistaradeildinni í kvöld. Marc Atkins/Getty Images Mason Mount hefur verið á mála hjá Chelsea síðan hann var sex ára gamall. Það var því tilfinningarík stund fyrir þennan 22 ára leikmann að vinna Meistaradeildina með uppeldisfélaginu. „Ég get ekki fundið réttu orðin, það er ómögulegt,“ sagði Mount eftir sigurinn gegn Manchester City í kvöld. „Ég er nýbúinn að tala um það að ég var búinn að spila tvo úrslitaleiki með Chelsea og tapa þeim báðum. Það var sárt og þetta er það sem mig hefur dreymt um alla ævi, að vinna titil með Chelsea.“ „Að fara alla leið í Meistaradeildinni er magnað. Við spiluðum á móti mjög góðum liðum, en við komumst í úrslitin og við unnum. Þetta er sérstök stund.“ „Á þessari stundu erum við besta lið í heimi. Þú getur ekki tekið það frá okkur.“ Mount nýtti einnig tækifærið til að hrósa andstæðingum kvöldsins. „Þvílíkt lið sem Manchester City er með. Þið hafið séð hvað þeir gerðu í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var virkilega erfiður leikur. Við náðum að koma inn einu marki og svo vörðumst við allan leikinn. Við gáfum allt í þetta og unnum.“ Hann talaði einnig um hvernig það verður að hitta leikmenn City þegar haldið verður á Evrópumótið í sumar. „Ég mun hitta eitthvað af leikmönnum City á Evrópumótinu í sumar og ég veit að það verður erfitt. Ég ræddi við þá áðan og þeir áttu skilið að vera hérna.“ „Þetta er erfitt fyrir þá, en vonandi munum við líka berjast við þá um enska titilinn á næsta ári.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34 Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
„Ég get ekki fundið réttu orðin, það er ómögulegt,“ sagði Mount eftir sigurinn gegn Manchester City í kvöld. „Ég er nýbúinn að tala um það að ég var búinn að spila tvo úrslitaleiki með Chelsea og tapa þeim báðum. Það var sárt og þetta er það sem mig hefur dreymt um alla ævi, að vinna titil með Chelsea.“ „Að fara alla leið í Meistaradeildinni er magnað. Við spiluðum á móti mjög góðum liðum, en við komumst í úrslitin og við unnum. Þetta er sérstök stund.“ „Á þessari stundu erum við besta lið í heimi. Þú getur ekki tekið það frá okkur.“ Mount nýtti einnig tækifærið til að hrósa andstæðingum kvöldsins. „Þvílíkt lið sem Manchester City er með. Þið hafið séð hvað þeir gerðu í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var virkilega erfiður leikur. Við náðum að koma inn einu marki og svo vörðumst við allan leikinn. Við gáfum allt í þetta og unnum.“ Hann talaði einnig um hvernig það verður að hitta leikmenn City þegar haldið verður á Evrópumótið í sumar. „Ég mun hitta eitthvað af leikmönnum City á Evrópumótinu í sumar og ég veit að það verður erfitt. Ég ræddi við þá áðan og þeir áttu skilið að vera hérna.“ „Þetta er erfitt fyrir þá, en vonandi munum við líka berjast við þá um enska titilinn á næsta ári.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34 Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34
Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04