„Var þetta ekki bara frábær handbolti?“ Einar Kárason skrifar 31. maí 2021 20:18 Kristinn Guðmundsson. vísir/Bára. Leikur ÍBV og FH var æsispennandi eins og við var að búast. Jafntefli, 31-31, var niðurstaðan í Vestmannaeyjum í kvöld. „Þetta var frábær handboltaleikur," sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, að leik loknum. „Við vorum í vandræðum með að stöðva þá varnarlega og áttum erfitt með að slíta þá frá okkur. FH er frábært lið og mér líður ágætlega eftir þennan leik. Hefði vilja vinna hann og allt það en var þetta ekki bara frábær handbolti?"“ Eyjamenn leiddu mest allan leikinn en misstu forskotið niður undir lokin. „Við þurfum að skoða hvað við getum gert betur fyrir seinni leikinn. Það er nú galdurinn í þessu. Nú er hálfleikur og við þurfum að leggjast yfir hlutina og gera okkar besta í að loka ákveðnum hlutum hjá þeim. Bæði lið hafa örugglega áhuga á að laga varnarleik sinn og finna lausnir og slíkt." Úrslitakeppnin í ár er með öðru sniði og engir oddaleikir verða. „Nei nei," sagði sagði Kristinn aðspurður hvort undirbúningur hefði verið öðruvísi en áður. „Þegar þú ert að keppa við FH þarftu bara að hugsa um næstu sókn og næstu vörn. Þetta er meira spurning um hvernig þú notar leikmannahópinn. Ég er nokkuð ánægður með rúllið á okkur í dag og menn ættu að vera ferskir í næsta leik.“ Talandi um næsta leik. „Það er allt undir. Svoleiðis á úrslitakeppnin að vera. Það hlýtur að vera frábær stemning sem myndast fyrir þennan leik á fimmtudaginn. Það er gaman að koma í Kaplakrika og spila þar og sérstaklega þegar leikirnir skipa máli. Það að fá að mæta þeim á fimmtudaginn er sannur heiður og ég hlakka gríðarlega til." Olís-deild karla FH ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - FH 31-31 | Jafntefli í spennutrylli ÍBV og FH gerðu jafntefli í fyrsta leik úrslitakeppni karla í handbolta. FH-ingar hafa aldrei unnið leik í Vestmannaeyjum í úrslitakeppni en fengu kjörið tækifæri undir lok leiksins. 31. maí 2021 19:29 Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Sjá meira
„Þetta var frábær handboltaleikur," sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, að leik loknum. „Við vorum í vandræðum með að stöðva þá varnarlega og áttum erfitt með að slíta þá frá okkur. FH er frábært lið og mér líður ágætlega eftir þennan leik. Hefði vilja vinna hann og allt það en var þetta ekki bara frábær handbolti?"“ Eyjamenn leiddu mest allan leikinn en misstu forskotið niður undir lokin. „Við þurfum að skoða hvað við getum gert betur fyrir seinni leikinn. Það er nú galdurinn í þessu. Nú er hálfleikur og við þurfum að leggjast yfir hlutina og gera okkar besta í að loka ákveðnum hlutum hjá þeim. Bæði lið hafa örugglega áhuga á að laga varnarleik sinn og finna lausnir og slíkt." Úrslitakeppnin í ár er með öðru sniði og engir oddaleikir verða. „Nei nei," sagði sagði Kristinn aðspurður hvort undirbúningur hefði verið öðruvísi en áður. „Þegar þú ert að keppa við FH þarftu bara að hugsa um næstu sókn og næstu vörn. Þetta er meira spurning um hvernig þú notar leikmannahópinn. Ég er nokkuð ánægður með rúllið á okkur í dag og menn ættu að vera ferskir í næsta leik.“ Talandi um næsta leik. „Það er allt undir. Svoleiðis á úrslitakeppnin að vera. Það hlýtur að vera frábær stemning sem myndast fyrir þennan leik á fimmtudaginn. Það er gaman að koma í Kaplakrika og spila þar og sérstaklega þegar leikirnir skipa máli. Það að fá að mæta þeim á fimmtudaginn er sannur heiður og ég hlakka gríðarlega til."
Olís-deild karla FH ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - FH 31-31 | Jafntefli í spennutrylli ÍBV og FH gerðu jafntefli í fyrsta leik úrslitakeppni karla í handbolta. FH-ingar hafa aldrei unnið leik í Vestmannaeyjum í úrslitakeppni en fengu kjörið tækifæri undir lok leiksins. 31. maí 2021 19:29 Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - FH 31-31 | Jafntefli í spennutrylli ÍBV og FH gerðu jafntefli í fyrsta leik úrslitakeppni karla í handbolta. FH-ingar hafa aldrei unnið leik í Vestmannaeyjum í úrslitakeppni en fengu kjörið tækifæri undir lok leiksins. 31. maí 2021 19:29