Gjaldþrot Capacent nam ríflega 750 milljónum króna Árni Sæberg skrifar 2. júní 2021 12:19 Capacent var stofnað í núverandi mynd árið 2010. Bú ráðgjafafyrirtækisins Capacent var tekið til gjaldsþrotaskipta þann 3. júní 2020 og er skiptum nú lokið. Gjaldþrotið nam 755 milljónum króna. Capacent sótti um gjaldþrotaskipti 28. maí. 2020. Halldór Þorkelsson, þáverandi framkvæmdastjóri Capacent á Íslandi, sagði þá gjaldþrot betri kost en „óhjákvæmilega skuldasöfnun“ Enn fremur sagði hann mega rekja rekstrarörðuleika félagsins til heimsfaraldurs COVID-19 Fimm fyrrum starfsmenn Capacent stofnuðu nýtt ráðgjafafyrirtæki, Intenta, beint í kjölfar gjaldþrotsins. Forveri Capacent var Capacent á Íslandi en það fór í þrot árið 2010. Starfsmenn Capacent á Íslandi stofnuðu þá Capacent. Nú virðist nafninu hafa verið lagt endanlega. Capacent var á sínum tíma eitt stærsta ráðgjafafyrirtæki landsins en hjá því störfuðu um fimmtíu manns undir lokin. Fyrirtækið var hluti af sænska móðurfélaginu Capacent Holding AB sem stofnað var árið 1983 og lifir enn góðu lífi. Skipaður skiptastjóri búsins, Berglind Svavarsdóttir hrl., birti í dag auglýsingu í Lögbirtingarblaðinu þess efnis að skiptum hafi lokið þann 27. maí síðastliðinn. Samkvæmt úthlutunargerð greiddust að fullu veðkröfur sem námu um 23 milljónum króna og forgangskröfur upp á 12 milljónir króna. Ekkert fékkst greitt upp í almennar eða eftirstæðar kröfur. Gjaldþrot Tengdar fréttir Stofnuðu nýtt félag þegar þeir sáu í hvað stefndi hjá Capacent Fimm fyrrverandi starfsmenn Capacent á Íslandi vinna að því að ýta ráðgjafafyrirtækinu Intenta úr vör. 29. maí 2020 13:30 Gjaldþrot frekar en „óhjákvæmileg skuldasöfnun“ Stjórn ráðgjafafyrirtækisins Capacent óskaði í dag eftir gjaldþrotaskiptum „frekar en að freista þess að halda áfram rekstri með óhjákvæmilegri skuldasöfnun.“ 28. maí 2020 18:49 Ráðgjafafyrirtækið Capacent gjaldþrota Ráðgjafafyrirtækið Capacent mun óska eftir gjaldþrotaskiptum á morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu en síðasti dagur starfsfólksins var í dag. 27. maí 2020 21:37 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Sjá meira
Capacent sótti um gjaldþrotaskipti 28. maí. 2020. Halldór Þorkelsson, þáverandi framkvæmdastjóri Capacent á Íslandi, sagði þá gjaldþrot betri kost en „óhjákvæmilega skuldasöfnun“ Enn fremur sagði hann mega rekja rekstrarörðuleika félagsins til heimsfaraldurs COVID-19 Fimm fyrrum starfsmenn Capacent stofnuðu nýtt ráðgjafafyrirtæki, Intenta, beint í kjölfar gjaldþrotsins. Forveri Capacent var Capacent á Íslandi en það fór í þrot árið 2010. Starfsmenn Capacent á Íslandi stofnuðu þá Capacent. Nú virðist nafninu hafa verið lagt endanlega. Capacent var á sínum tíma eitt stærsta ráðgjafafyrirtæki landsins en hjá því störfuðu um fimmtíu manns undir lokin. Fyrirtækið var hluti af sænska móðurfélaginu Capacent Holding AB sem stofnað var árið 1983 og lifir enn góðu lífi. Skipaður skiptastjóri búsins, Berglind Svavarsdóttir hrl., birti í dag auglýsingu í Lögbirtingarblaðinu þess efnis að skiptum hafi lokið þann 27. maí síðastliðinn. Samkvæmt úthlutunargerð greiddust að fullu veðkröfur sem námu um 23 milljónum króna og forgangskröfur upp á 12 milljónir króna. Ekkert fékkst greitt upp í almennar eða eftirstæðar kröfur.
Gjaldþrot Tengdar fréttir Stofnuðu nýtt félag þegar þeir sáu í hvað stefndi hjá Capacent Fimm fyrrverandi starfsmenn Capacent á Íslandi vinna að því að ýta ráðgjafafyrirtækinu Intenta úr vör. 29. maí 2020 13:30 Gjaldþrot frekar en „óhjákvæmileg skuldasöfnun“ Stjórn ráðgjafafyrirtækisins Capacent óskaði í dag eftir gjaldþrotaskiptum „frekar en að freista þess að halda áfram rekstri með óhjákvæmilegri skuldasöfnun.“ 28. maí 2020 18:49 Ráðgjafafyrirtækið Capacent gjaldþrota Ráðgjafafyrirtækið Capacent mun óska eftir gjaldþrotaskiptum á morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu en síðasti dagur starfsfólksins var í dag. 27. maí 2020 21:37 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Sjá meira
Stofnuðu nýtt félag þegar þeir sáu í hvað stefndi hjá Capacent Fimm fyrrverandi starfsmenn Capacent á Íslandi vinna að því að ýta ráðgjafafyrirtækinu Intenta úr vör. 29. maí 2020 13:30
Gjaldþrot frekar en „óhjákvæmileg skuldasöfnun“ Stjórn ráðgjafafyrirtækisins Capacent óskaði í dag eftir gjaldþrotaskiptum „frekar en að freista þess að halda áfram rekstri með óhjákvæmilegri skuldasöfnun.“ 28. maí 2020 18:49
Ráðgjafafyrirtækið Capacent gjaldþrota Ráðgjafafyrirtækið Capacent mun óska eftir gjaldþrotaskiptum á morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu en síðasti dagur starfsfólksins var í dag. 27. maí 2020 21:37
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent