Ekki í EM-hópnum en átti þátt í sigurmarki Englands | Trent haltraði af velli Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júní 2021 20:58 Trent haltrar af velli. Scott Heppell/PA Images Jesse Lingard er ekki í hópi Englands sem leikur á EM í sumar en hann var hins vegar í byrjunarliði Englands í kvöld er þeir unnu 1-0 sigur á Austurríki í vináttulandsleik. Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, tilkynnti leikmannahóp sinn á fimmtudaginn og þar var enginn Lingard en hann byrjaði hins vegar í kvöld. Hann og Jack Grealish sáu um undirbúninginn í sigurmarki Englands en markið skoraði Bukayo Saka á 56. mínútu. Lokatölur 1-0. Það voru þó ekki bara jákvæðar fréttir af enska landsliðinu því Trent Alexander-Arnold haltraði af velli í síðari hálfleik vegna meiðsla. After all the talk of whether Trent Alexander-Arnold would even make the England squad, injury may have just had its say.He hobbles off and is now being helped round the side of the pitch by one of the England medical staff.England 1-0 Austria #ENGAUT #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) June 2, 2021 Þýskaland og Danmörk gerði 1-1 jafntefli í Austurríki og Frakkland vann 3-0 sigur á Wales í endurkomu Karim Benzema. Benzema klúðraði vítaspyrnu í fyrri hálfleik en Kylian Mbappe, Antoine Griezmann og Ousmane Dembele skoruðu mörk Frakka. Holland og Skotland gerðu 2-2 jafntefli og Noregur vann 1-0 sigur á Lúxemborg. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, tilkynnti leikmannahóp sinn á fimmtudaginn og þar var enginn Lingard en hann byrjaði hins vegar í kvöld. Hann og Jack Grealish sáu um undirbúninginn í sigurmarki Englands en markið skoraði Bukayo Saka á 56. mínútu. Lokatölur 1-0. Það voru þó ekki bara jákvæðar fréttir af enska landsliðinu því Trent Alexander-Arnold haltraði af velli í síðari hálfleik vegna meiðsla. After all the talk of whether Trent Alexander-Arnold would even make the England squad, injury may have just had its say.He hobbles off and is now being helped round the side of the pitch by one of the England medical staff.England 1-0 Austria #ENGAUT #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) June 2, 2021 Þýskaland og Danmörk gerði 1-1 jafntefli í Austurríki og Frakkland vann 3-0 sigur á Wales í endurkomu Karim Benzema. Benzema klúðraði vítaspyrnu í fyrri hálfleik en Kylian Mbappe, Antoine Griezmann og Ousmane Dembele skoruðu mörk Frakka. Holland og Skotland gerðu 2-2 jafntefli og Noregur vann 1-0 sigur á Lúxemborg. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira