Eigandi Man City lofar því að kaupa „nýjan Sergio Aguero“ og fleiri góða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2021 09:31 Sergio Aguero fékk flugferð eftir síðasta deildarleikinn sinn með Manchester City. AP/Peter Powel Englandsmeistarar Manchester City ætla í sumar að eyða pening í nýjan leikmenn þar á meðal í einn sem er ætlað að fylla í skarðið sem framherjinn Sergio Aguero skilur eftir sig. Khaldoon Al Mubarak, stjórnarformaður og eigandi Manchester City, lofar því að City styrki sig með alvöru leikmönnum í sumarglugganum. Sergio Aguero er markahæsti og sigursælasti leikmaður Manchester City í sögunni en hann rennur út á samningi í sumar og ákvað að færa sig suður til Barcelona. „Við erum að missa mikilvæga goðsögn í Sergio Aguero. Það verður erfitt að fylla í hans skarð en ég hef trú á því að við finnum rétta leikmanninn til að fara í hans skó,“ sagði Khaldoon Al Mubarak. Ready to splurge! @ManCity chairman Khaldoon Al Mubarak has promised to spend big during the summer transfer window to replace striker @aguerosergiokun and improve the quality of the squad! https://t.co/xajDkZ4Hdq— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) June 2, 2021 „Liðið þarf líka liðstyrk á öðrum stöðum. Ekki of marga. Þetta snýst ekki um fjöldann heldur gæðin,“ sagði Al Mubarak. „Eitt af því sem ég hef lært í gegnum árin er að þú þarf alltaf að vera koma með hæfileikaríka leikmenn inn í hópnum til að hrista aðeins upp í liðinu og ekki síst ef þú ert með liðið þitt á toppnum,“ sagði Al Mubarak. Manchester City var að vinna sinn þriðja Englandsmeistaratitil á fjórum árum í vor og endaði tólf stigum á undan næsta liði sem voru nágrannar þeirra í Manchester United. City tapaði aftur á móti fyrir Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og á enn eftir að vinna bikarinn með stóru eyrun. „Það að vinna deildina er ekki ástæða til að slaka á og vera sáttir. Það yrði okkar stærstu mistök. Nú er tíminn til að senda frá sér sterk skilaboð að það er engin hér sáttur við að vinna bara ensku deildina,“ sagði Al Mubarak. Sergio Ramos, miðvörður og fyrirliði Real Madrid, er einn af leikmönnunum sem eru sagðir mögulega á leiðinni til Manchester City. Enski boltinn Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Sjá meira
Khaldoon Al Mubarak, stjórnarformaður og eigandi Manchester City, lofar því að City styrki sig með alvöru leikmönnum í sumarglugganum. Sergio Aguero er markahæsti og sigursælasti leikmaður Manchester City í sögunni en hann rennur út á samningi í sumar og ákvað að færa sig suður til Barcelona. „Við erum að missa mikilvæga goðsögn í Sergio Aguero. Það verður erfitt að fylla í hans skarð en ég hef trú á því að við finnum rétta leikmanninn til að fara í hans skó,“ sagði Khaldoon Al Mubarak. Ready to splurge! @ManCity chairman Khaldoon Al Mubarak has promised to spend big during the summer transfer window to replace striker @aguerosergiokun and improve the quality of the squad! https://t.co/xajDkZ4Hdq— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) June 2, 2021 „Liðið þarf líka liðstyrk á öðrum stöðum. Ekki of marga. Þetta snýst ekki um fjöldann heldur gæðin,“ sagði Al Mubarak. „Eitt af því sem ég hef lært í gegnum árin er að þú þarf alltaf að vera koma með hæfileikaríka leikmenn inn í hópnum til að hrista aðeins upp í liðinu og ekki síst ef þú ert með liðið þitt á toppnum,“ sagði Al Mubarak. Manchester City var að vinna sinn þriðja Englandsmeistaratitil á fjórum árum í vor og endaði tólf stigum á undan næsta liði sem voru nágrannar þeirra í Manchester United. City tapaði aftur á móti fyrir Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og á enn eftir að vinna bikarinn með stóru eyrun. „Það að vinna deildina er ekki ástæða til að slaka á og vera sáttir. Það yrði okkar stærstu mistök. Nú er tíminn til að senda frá sér sterk skilaboð að það er engin hér sáttur við að vinna bara ensku deildina,“ sagði Al Mubarak. Sergio Ramos, miðvörður og fyrirliði Real Madrid, er einn af leikmönnunum sem eru sagðir mögulega á leiðinni til Manchester City.
Enski boltinn Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Sjá meira