Handalögmál á hliðarlínunni í Grindavík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2021 13:23 Erlendur Eiríksson, dómari leiks Grindavíkur og Selfoss, gengur á milli þeirra Hauks Valbergs Einarssonar og Óskars Valbergs Arilíussonar eftir að þeim lenti saman. Mönnum var heitt í hamsi á hliðarlínunni undir lok leiks Grindavíkur og Selfoss í Lengjudeild karla í gær. Eitt gult spjald og eitt rautt fóru á loft. Í uppbótartíma fékk Grindavík innkast á miðjum vellinum, þeim megin sem varamannabekkirnir eru. Óskari Valberg Arilíussyni, sem var skráður sem aðstoðarþjálfari á skýrslu, fannst boltastrákur Grindavíkur vera full lengi að koma boltanum í leik og hljóp að honum. Á leið sinni til baka frá boltastráknum stjakaði Óskar við Sigurbirni Hreiðarssyni, þjálfara Grindavíkur, og svo liðsstjóranum Hauki Guðberg Einarssyni sem svaraði í sömu mynt. Erlendur Eiríksson, dómari leiksins, kom þá aðvífandi og stíaði þeim í sundur. Hann gaf Óskari gula spjaldið en Hauki það rauða. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Myndasyrpu af því má svo sjá á vef Víkurfrétta. Læti á Grindavíkurvelli í gær! pic.twitter.com/Ww1nL3JDmG— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) June 4, 2021 Grindavík vann leikinn, 1-0, með marki Arons Jóhannssonar á 63. mínútu. Grindvíkingar eru í 3. sæti Lengjudeildarinnar með níu stig, þremur stigum á eftir toppliði Frammara. Selfyssingar eru aftur á móti í ellefta og næstneðsta sætinu með fjögur stig. Lengjudeildin UMF Grindavík UMF Selfoss Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Í uppbótartíma fékk Grindavík innkast á miðjum vellinum, þeim megin sem varamannabekkirnir eru. Óskari Valberg Arilíussyni, sem var skráður sem aðstoðarþjálfari á skýrslu, fannst boltastrákur Grindavíkur vera full lengi að koma boltanum í leik og hljóp að honum. Á leið sinni til baka frá boltastráknum stjakaði Óskar við Sigurbirni Hreiðarssyni, þjálfara Grindavíkur, og svo liðsstjóranum Hauki Guðberg Einarssyni sem svaraði í sömu mynt. Erlendur Eiríksson, dómari leiksins, kom þá aðvífandi og stíaði þeim í sundur. Hann gaf Óskari gula spjaldið en Hauki það rauða. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Myndasyrpu af því má svo sjá á vef Víkurfrétta. Læti á Grindavíkurvelli í gær! pic.twitter.com/Ww1nL3JDmG— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) June 4, 2021 Grindavík vann leikinn, 1-0, með marki Arons Jóhannssonar á 63. mínútu. Grindvíkingar eru í 3. sæti Lengjudeildarinnar með níu stig, þremur stigum á eftir toppliði Frammara. Selfyssingar eru aftur á móti í ellefta og næstneðsta sætinu með fjögur stig.
Lengjudeildin UMF Grindavík UMF Selfoss Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira